Vísir - 13.09.1975, Page 14
14
Vísir. Laugardagur 13. september 1975.
! Tarzan hikaöi og horföi á Nemone.
„Krjúptu, þrællinn þinn” skipaði Erot
• p-1 reiöilega. iÞögn, það er ég sem gef skipanir
y—\ihér”Lsagði Nemone. „Mér leiðist návist
- þin, Erot. bú mátt fara,
I ég
ekki
„ J mun
,Jiarfnast þín meira,
t_I dag.
>/
Erot fölnaði af reiði,
hneigði sig, og leit illilega
á Tarzan um leið og
hann gekk út.
Sjáiðihvað
Hrollur gaf okkur.
Við ættum að
gefa honum
eitthvað
fallegt.
Viljum ráða
aðstoðarfólk
i verzlun, vöruafgreiðslu og kjötvinnslu.
Upplýsingar i sima 11639 f.h.
LAUGAVEGI 78 REYKJAVÍK SÍMI 11636 (4 LlNUR)
Bátur óskast
til kaups
50-60 lestir.
Simar 30220 og 16568.
Myndlist í
Hamragörðum
Hörður Haraldsson
heldur sýningu i Hamragörðum 13. til 21.
september.
Opið kl. 14.00 til 22.00 um helgar
Opið kl. 17.00 til 22.00 virka daga.
Allir velkomnir — aðgangur ókeypis.
2
0
Tilboð óskast I verulegt magn af hreinlætistækjum með
tilheyrandi fyrir baðherbergi.
CJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað 30. september 1975, kl.
11:00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Laus störf
eftir
Rafmagnsveita Reykjavikur óskar
að ráða starfsfólk i eftirtalin störf:
1. Mælaálestur.
2. Lokanir (umsækjandi þarf að hafa bif-
reið til umráða).
3. Skrifstofustörf.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
um störfin fást á skrifstofu Rafmagnsveit-
unnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð.
Umsóknarfrestur er til 19. september.
P. 1RAFMAGNS
VEITA
má. 1 REYKJAVlKUR
TONABiO
s. 3-11-82.
Umhverfis jörðina
á 80 dögum
Aðalhlutverk: David Niven,
Cantinflas, Robert Newton,
Shirley MacLaine. (í myndinni
taka þátt um 50 kvikmynda-
stjörnur).
ÍSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Michael Anderson,
framleiðandi: Michael Todd.
Endursýnd kl. 3, 6 og 9.
Sama verð a öllum sýningum.
GAMLA BIO
Heimsins mesti
íþróttamaður
Bráðskemmtileg, ný bandarisk
gamanmynd — eins og þær gerast
beztar frá Disney-félaginu.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJORNUBIO
Nikulás og Alexandra
Sýnd kl. 9
Siðasta sinn
Buffalo Bill
Sýnd kl. 4 og 6
'L'IMhWW
Dagur Sjakalans
Framúrskarandi bandarisk kvik-
mynd stjórnað af meistaranum
Fred Zinnemann, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók. Frederick
Forsyth sjakalinn, er leikinn af
Edward Fox. Myndin hefur hvar-
vetna hlotið frábæra dóma og
geysiaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum.
VW 1200 ’73
VW 1300 ’70-’73
Fiat 128 ’74 (Rally)
Fiat 125 ’72-’74
Fiat 125 ’72 (special)
Fiat 126 ’74
Fiat 128 ’74
Toyota Celica ’74
Datsun 1200 ’73
Cortina ’67
Mini 1000 ’74
Volvo 164 '69
Volvo 144 '71
Chevrolet Towdsman
’7l station
VW 1303S ’73
Ford Pinto ’71
Opið fró kl.*
6-9 á kvöldiit
llaugúrdaga kl. 10-4eh.
Hverfisgötu 18 - Sími 14411
Þú
* 'A
l\ MÍMI.
10004