Vísir - 13.09.1975, Page 18
18
Vísir. Laugardagur 13. september 1975.
TIL SÖLU
Til sölu
4ra ára eldhúsinnrétting. Enn-
fremur vel með farinn dúkku-
vagn. Upplýsingar i sima 85440.
Þvottavél,
fristandandi strauvél ásamt fatn-
a^i til sölu. Upplýsingar i sima
-74917.
Tvær hurðir
á körmum til sölu. Uppl. i sima
21654.
Gólfteppi,
nýtt, 1 rúlla, 50 ferm.
Ruon/Nylón, einnig nokkrar
smámottur. Einlitur rauður gólf-
dregill, 90 sm br., 100% ull. Einn-
ig eldhúsvifta, ónotuð stó og
handpumpaðir sprautukútar 8 ltr.
til sölu. Lundarbrekka 4, austur-
endi, jarðhæð, aðeins kl. 4-6 i dag.
Til sölu
vegna flutnings, Kelvinator is-
skápur 8 cub., svefnbekkur, tvær
hansahurðir úr eik og vinyl,
Philips hárþurrka á fæti, AEG
strauvél á fristandandi fæti,
skápur og hilluskilveggur úr eik,
veggskápur með hátölurum úr
dökkum við og zeta gardinu-
brautir. Til sölu og sýnis i dag kl.
2-5 að Melhalga 10 (bilskúr)
Mótatimbur til sölu
1000 m af 1x6”. Simi 36956.
Nýr, 15 feta
hraðbátur til sölu, vagn og vél
fylgja. Uppl. á Digranesveg 85
Góð eldhúsinnrétting
til sölu, einnig tveir forhitarar,
annar fyrir 150 ferm ibúð, hinn
fyrir90 ferm. ibúð. Skrifborð ósk-
ast á sama stað. Simi 22247.
Riffill til söiu,
Sago 22 cal. með kiki. önotuð
byssa og mjög góð, verð kr. 18
þúsund. Uppl. i sima 20412.
Til sölu Hagström bassagitar
með pick-up. Uppl. i sima 52709
eftir kl. 6 siðdegis.
Harmónikka!
Til sölu er 120 bassa harmónikka
sem ný. Uppl. i sima 14428.
ERA Mk 6 plötuspiiari
m/ SME 3009 armi og Shure 75G
hljóðdós, B & O 2700 hátalarar og
Texan magnari 2x20 w sin til sölu.
Simi 75038.
Notað baðsett.
Hvit salernisskál, vaskur á fæti
og baðkar til sölu. Simi 11278.
Úr piaesander:
Blaupunkt stereo útvarp og
magnari með tveimur stórum
hátölurum, til sölu verð kr. 110
þús. og Blaupunkt PE 2020 p.lötu-
spilari verð kr. 40 þús. Einnig
teac A 2010 segulband, 27 spólur
fylgja. Verð kr. 85 þús. A sama
stað fjögurra sæta sófasett til
sölu. Verð kr. 80 þús. Simi 81927.
Til sölu nokkur
50 1. fiskabúr. Uppl. i sima 40872
laugardag.
250 litra isskista
til sölu. Uppl. i sima 85486.
Til sölu
litill, hlýlegur isskápur, 70 cm
hár. Uppl. i sima 1-16-72.
Ignis isskapur
sem nýr til sölu, 1,60 cm á hæð,
verð kr. 65 þús. Til sýnis að Lyng-
brekku 11 i dag frá kl. 2-7.
Vcl með farinn
isskápur og Rafha eldavél til
sölu. Simi 43474.
Borðs tofuborð,
4 stólar og ný Hoover bónvél til
sölu. Uppl. i sima 37572 eftir kl.
20.30laugardag og 18 á sunnudag.
Trommuleikarar.
Mjög gott „Hygman” trommu-
sett til sölu, 2 stk. TomTom 24”
bassatromma, 3stk. symbalar og
Hy-Hat Zildjian, handsmiðað,
töskur fylgja, einnig til sölu Senn-
heiser mikrofónn. Uppl. Björgvin
i dag og næstu daga i sima 23441
og 38554.
Gróðurmold.
Heimkeyrö gróöurmold. Agúst
Skarphéðinsson. Sími 34292.
ÓSKAST KEYPT
Trésmiðavélar,
afréttari og blokkþvingur óskast.
Uppl. i simum 51935, 40018 og
42713.
Vil kaupa notað orgel
á sanngjörnu verði. Uppl. i sima
13574.
Mótatimbur óskast.
Vantar mótatimbur, 1x6” & 1
1/2x4”. Simi 82693.
óska eftir
að kaupa unglingaskrifborð eða
hansahillur með skrifborði og
skjalaskáp. Simi 72561.
Garðskúr eða vinnuskúr
óskast til kaups, einnig búðarborð
og peningakassi. Uppl. i sima
31344.
VERZLUN
Höfum fengið
falleg pilsefni. Seljum efni, snið-
um eða saumum, ef þess er ósk-
að. Einnig reiðbuxnaefni, saum-
um eftir máli. Hagstætt verð, fljót
afgreiðsla. Drengjafatastofan,
Klapparstig 11. Simi 16238.
Nestistökur,
Iþróttatöskur, hliðartöskur, fót-
boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó-
ræningjadúkka, brúðukerrur,
brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós
i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken,
hjólbörur, þríhjól með færanlegu
sæti, stignir traktorar, bilabraut-
ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy
húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt,
nýir svissneskir raðkubbar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustig 10, simi 14806.
8 mm Sýningarvéialeigan.
Polariod ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu. Einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
FATNAÐUR
Fallegur tækifærisfatnaður
til sölu, stærð 14. Einnig burðar-
rúm og bilstóll. Uppl. i sima
21654.
Kaninujakki.
Stuttur kaninujakki til sölu. Uppl.
i sima 11278.
HJÓL-VAGNAR
Óska cftir
Suzuki eða Hondu ’73. Uppl. i
sima 37650.
Tvær Hondur til sölu.
Honda C1 350, árg. '72. Simi 43740.
Honda XL 350 árg. ’74. Simi 41823.
Óska eftir hjóli
fyrir 8 ára stúlku, má vera fjöl-
skylduhjól eða þrihjól, einnig
snyrtiborð. Simi 43842 næstu
daga.
Nýr Swaliow barnakerruvagn
til sölu. Litii skermkerra óskast á
sama stað. Uppl. i sima 50197.
HUSGOGN
Svefnhúsgögn
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr
28.800,- Suðurnesjamenn, Selfoss-
búar og nágrenni, heimsendum
einu sinni i viku. Sendum i póst-
kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7
e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang-
holtsvegi 126. Simi 34848.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ungl-
inga. Framleiðum nýjar spjring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7
og laugardaga frá kl. 10-1. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði. Simi 53044.
BÍLAVIÐSKIPTI
Volkswagcn árg. ’73.
Til sölu nokkrir VW bilar árg. ’73.
Bilaleigan Fari, Hverfisgötu 18,
simi 27060.
V.W. 411 1700, árg. ’70
með brotinni vél, ljósblár til sölu.
Uppl. i sima 43939.
Til sölu
Fiat 1100 '67. Uppl. i sima 36176.
Skoda Octavia ’65
til sölu til niðurrifs, 6 góð dekk
fylgja. Uppl. i sima 82123.
Plymouth Belewerde ’71.
2ja dyra, nýsprautaður. Bill i sér-
flokki, toppstandi. Til sýnis næstu
daga. Uppl. i sima 72209, Yrsufelli
11.
Pickup til sölu.
Chevrolet Ceinne 10, árgerð 1974,
sjálfsk. með framdrifi til sölu.
Góð kjör. Skipti á fólksbil mögu-
leg. Góður fólksbill óskast
keyptur fyrir skuldabréf. Bif-
reiðin til sýnis I Nökkvavogi 15,
eftir hádegi á laugardag og
sunnudag Simi 32859.
4 cyl.WilIys vél
til sölu. Nýlega uppgerð, hefur
ekki verið sett i bil siðan. Hag-
stætt verð. Upplýsingar i sima
86360.
Tvigengisvél og girkassi
i Saab til sölu. Uppl. i sima 28575 i
dag og á morgun.
Tilboð óskast
i Skoda Oktaviu ’61. Billinn er á
nýjum dekkjum og honum fylgja
útvarp og tvö nagladekk. Simi
15947.
Til sölu
Vauxhall Viva ’71, nýskoðaður.
Uppl. i sima 52638.
Vil kaupa Skoda ’71 ,
helzt vélarlausan. Simi 53226
næstu daga.
Cortina ’70
4d. 1600 til sölu, útb. 100-150 þús.,
þarfnast sprautunar. Þeir sem
áhuga hafa leggi inn tilboð á
augl.deild Visis merkt „1400”.
Tilboð óskast
i Fiat 850 ’66. Gott gangverk en
„boddýið” lakara. Simi 75038.
Tii söiu
Ford Zephyr árg. 1960. Er i góðu
lagi, skoðaður ’75, og á nýlegum
dekkjum. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 50392.
Renauit R 8 ’65 til sölu. Gangfær,
fjöldi varahluta fylgir, verð kr. 20
þús. Uppl. i sima 51771.
VW árgerð ’69-’71
óskast. Þarf að vera i mjög góðu
lagi. Uppl. i sima 19808.
Mazda 616.
Óska eftir árg. ’72-’73.
Staðgreiðsla fyrir góðan bil.
Uppll i sima 22944.
Taunus 12 M, 1963,
til sölu. Tilboð öskast. Til sýnis að
Unufelli 35. Simi 71386.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti i flestar
gerðir bandariskra bifreiða með
stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna)
Framleiðum áklæði
á sæti i allar tegundir bila. Send-
um i póstkröfu um allt land. Vals-
hamar,h/f, Lækjargötu 20, Hafn-
arfiröi. Simi 51511.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu
einbýlishús á Slefossi i eitt ár.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
99-4437.
Stúlka eða par.
Stórt herbergi i sameiginlegri
ibúð, laust tii 1. nóv. (Austurbær)
Simi 20548.
Til leigu
3ja herbergja ibúð i Breiðholti.
Tilboð með uppl. um fjölskyldu-
stærð og fyrirframgreiðslu
sendist augld. Visis fyrir
mánudag merkt „1307”.
ibúðaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Uppiýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40 b ki.
12 til 4 og i sima 10059.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? HUsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhUsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið 10-
5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungt par
óskar eftir 2ja herbergja Ibúð.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 73273.
Óskum eftir
að taka á leigu rúmgóða ibúð i
mið-eða vesturbænum, ekki siðar
en fyrsta okt. Uppl. i sima 16574.
Miðaldra maður
óskar eftir herbergi i austur- eða
vesturbænum, má vera litið.
Uppl. I dag og á morgun i sima
16631.
2-3ja herbergja
IbUð óskast á leigu. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 25715.
2ja herbergja
ibUð óskast á leigu, einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 25881.
Vil taka
á leigu hUs, ekki langt frá Sel-
fossi. Lagfæringkemur tilgreina,
einnig hriðing á hestum og túnum
og jafnvel fleira. Uppl. i sima
83145 strax.
Norsk stúlka
sem stundar hér nám i vetur ósk-
ar eftir herbergi á leigu, helzt i
Holtunum eða nágrenni, æskilegt
að aðgangur að baði og eldhúsi
fylgi. Þeir sem vildu sinna þessu
vinsamlegast leggi tilboð inn á
augl. deild Visis merkt „1312”.
óskum eftir
2ja herb. ibUð á leigu frá 1. okt. i
eða sem næst gamla miðbænum.
Góðri umgengni og skilvisri
greiðslu heitið. Erum 2 i heimili.
Uppl. I sima 24153 I dag og næstu
daga.
Ungt par
óskar eftir litilli ibúð á leigu frá 1.
okt. Uppl. i sima 72988.
Eldri kona
óskar eftir l-2ja herbergja ibúð i
Hafnarfirði. Uppl. I sima 52638.
Tvær ungar
stúlkur utan af landi óska eftir 2ja
herb. ibúð frá 1. okt. Reglusemi
heitið. Uppl. i sima 19286.
Stúlku vantar
tveggja herbergja ibúð, helzt i
Kleppsholti eða Vogunum. Ein-
hver fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Reglusemi. Uppl. i sima
14149.
Ung, reglusöm
stúlka óskar eftir herbergi sem
fyrst, helzt með aðgangi að eld-
húsi. Uppl. i sima 86847.
Þrftugan mann
vantar litla ibúð strax, helzt i risi
eðaá hæð.Góðri reglusemi heitið.
Uppl. I sima 13694 milli kl. 18 og
22.
Hjálp!
Erum á götunni og eigum von á
barni i þessum mánuði. Óskum
eftir 2ja herbergja ibúð strax.
■Erum reglusöm. Góðri umgengni
og skilvisum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. i sima 73413 og 73397
i dag og næstu daga.
Vantar strax
2ja herbergja ibúð, helzt i gamla
bænum. Simi 23482.
Mann vantar
herbergi á leigu. Uppl. i sima
18637 milli kl. 12 og 13 i dag.
Iðnaðarmaður óskar
eftir herbergi i Laugarneshverfi á
leigu. Uppl. isima 21962 i dag og
næstu kvöld.
Ung lijón
með 2 börn óska eftir 2-3ju herb.
Ibtið strax eða 1. okt. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 81336 eftir
kl. 6 siðdegis.
Óskum að taka
á leigu l-2ja herbergja ibúð.
Tvennt fuliorðið i heimili. Uppl. i
sima 26830 eftir kl. 18.
Einhleypan mann
vantar litla ibúð i Hafnarfirði
strax. Uppl. á kvöldin i síma
28745.
Barngóð stúlka
óskast á sveitaheimili i 4-5
mánuði. Oll þægindi. Uppl. I sima
11105.
Maður óskast.
Maður vanur bifreiðaviðgerðum
óskast til starfa á bilaleigu. Uppl.
I sima 27060.
Vinna—íbúð.
Duglegur maður, vanur skepnu-
hriðingu óskast. Góð ibúð og fæði
á staðnum. Uppl. eftir kl. 4
siðdegis i sima 13276.
Vön afgreiðslustúlka
óskast strax hálfan daginn. Til-
boð, merkt „Atvinna 1426” send-
ist blaðinu.
ATVINNA ÓSKAST
22ja ára
skólastúlka óskar eftir vinnu 2
tima á dag, t.d. við ræstingar.
Uppl. i sima 73395.
Húsmóðir
óskar eftir starfi hálfan daginn,
helzt fyrir hádegi, hefur gagn-
fræðapróf og hefur unnið við
skrifstofu- og afgreiðslustörf.
Uppl. i sima 33243.
SAFNARINN
Nýkominn
frimerkjaverðlistinn ÍSLENZK
FRIMERKI 1976. Akrifendur að
fyrstadagsumslögum þurfa að
greiða næstu útgáfu 18.9. fyrir-
fram. Kaupum isl. frimerki og
mynt. Frimerkjahúsið, Lækjar-
götu 6, simi 11814.
Kaupum islenzk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
FYRIR VEIÐIMENN v
Vciðimenn
Nýtindir laxa- og silungsmaðkar
til sölu, lækkað verð. Hvassaleiti
35, pantanir i sima 37915. Geymið
auglýsinguna.
YMISLEGT
Úrsmiðir,
umboðsmenn óskast fyrir einn
stærsta og virtasta úrafram-
leiðanda i Japan. Hljómkaup sf.,
heildverzlun. Box 553, Akureyri.
Simi 96-22528.
BARNAGÆZLA
Tek að mér
að gæta barna frá kl. 1-6. Er I
vesturbænum. Servis þvottavél
með suðu og mótor úr' Sanusa
þvottavél til sölu. Allt á sama
stað. Uppl. i sima 74984 og 14384.
Góð stelpa
I vesturbænum óskast til að passa
1 kvöld i viku eða svo. (Búum við
Kaplaskjólsveg). Uppl. i sima
19808.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla—Æfingatimar:
Kenni á Volkswagen, árgerð ’74.
Þorlákur Guðgeirsson, simar
35180 Og 83344.
Ökukennsla-Æfingatimar.
Lærið að aka á bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica
sportbill. Sigurður Þormar, öku-
kennari. Simar 40769 og 72214.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen 1300. 5—6
nemendur geta byrjað strax. Ath.
breytt heimilisfang. Sigurður
Gislason Vesturbergi 8. Simi
75224.