Vísir - 26.09.1975, Síða 18

Vísir - 26.09.1975, Síða 18
18 Vísir. Föstudagur 26. september 1975 Norðan kaldi og léttskýjað. Hiti 3-4 stig i dag, en um eða undir frostmarki i nótt. in saman i kirkju óháða safnaðarins af séra Emil Björnssyni, ungfrú Elln Birna Harðardóttir og Ársæll Guð- steinsson. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 59, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Það skall hurð nærri hælum i þessu spili, sem er frá leik Islands og Italiu á Evrópumótinu i Osló 1958. Staðan var allir á hættu og norður gaf. A4 y A-K-5-4-3 ♦ D ♦ K-D-G-9-8-7 V 10-7 • 4 10-9-8-7-3-2 V * 3-2 * V ♦ * D-8-2 D-G-9 A-K-5-4 10-6-5 A-K-G-10-5-3 8-6-2 G-6 A-6 ♦ * I opna salnum sögðu Bella- donna og Avarelli þannig á n-s spilin: Norður Suður 1 H 2 S 3 L 4 S P Vestur, Eggert Benónýsson, spilaði út ti'gli, sem austur, Stefán Stefánsson, drap á kónginn og náttúrulega lét Avarelli gosann. Þá kom hjartadrottning, drepinn Iborði, síðan var spaðagosa svin- að og sagnhafi átti afganginn, 680 til ítalíu. Þetta virtist ágætur árangur, þvi engin slemma vinnst gegn bestu vörn. 1 lokaða salnum gátu Stefán Guðjohnsen og Jóhann Jóhanns- son hins vegar ekki stoppað fyrr en I slemmu: Uppstignargardag 8. mai voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen, ungfrú Hjördis Valgarðsdóttir og Frið- rik Jónsson. Heimili þeirra verður að Grcttisgötu 79, Rvk. Nr. 9033 Ljósmyndastofa Þóris Norður Suður 1 L i S 3 H 4 G 5 T 6 L P Faðir Neopolitan-kerfisins, Chiaradia, spilaði út tigulkóng og horfði grunsamlega á drottningu norðurs. Eftir drykklanga stund spilaði hann tigulás og nú var allt um seinan. Sagnhafi tók trompin, I botn og austur var i kastþröng með hjartað og spaðadrottning- una, sem alltaf lá rétt. Chiaradia var fyrstur til þess að benda á mistök sín sem voru náttúrulega að spila ekki spaða i öðrum slag. Laugardaginn 26. aprll voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Jóhanna Hrefna Bald- vinsdóttir og Sölvi Jónasson. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 38, Rvk. Nr. 9011 Ljósmyndastofa Þóris m------------------► Systkinabrúðkaup: Laugard. 17. mai voru gefin saman i Ár- bæjarkirkju af séra ólafi Skúla- syni, ungfrú Lára Jónsdóttir og Guðmundur Baldursson og ung- frú Sigriður Baldursdóttir og Sverrir Jónsson. Nr. 9058 Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 17. mal voru gef- in saman af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Ragna Birna Baldvinsdóttir og Helgi Bjarnason. Heimili þeirra verður að Langholtsvegi 90, Rvk. Nr. 9059 Ljósmyndastofa Þóris | í DAG j í KVÖLPj í dag er föstudagurinn 26. sept- ember, 269. dagur ársins. Árdeg- isflóð I Reykjavik er kl. 9:16 og siðdegisflóð kl. 21:30. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ l GUÐSORÐ DAGSINS: : FÉLAGSLÍ P - mmmmrn m UTIVISTARf EpÐ1R o ■Og hann sagði við þá: Farið út " jjum allan heiminn og predikið [ ■gleðiboðskapinn aliri skepnu. ■ ^ Markús 16,15 ^ • •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Utivist Lækjargötu 6, simi 14606. Útivistarferðir Laugardagur 27/9. kl. 13 Gengið um Hjalla og litið á haust- liti Heiðmerkur. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Slysavarðstofan: simi 812Ö0 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi liioo, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, áimi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Sunnudagur 28/9. kl. 13 Draugatjörn — Bolavellir — Lyklafell. Fararstjóri Friðrik Danielsson, Verð 600 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottfararstaður B.S.I. (vestan- verðu). Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar: 19533-11798. Sunnudagur 28. september kl. 9.30 Keilir — Sog. Verð kr. 800,- kl. 13.00. Grænavatnseggjar. Verð kr. 600.- Farmiðar við bilinn. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- ~vara 18888. Sýning á myndum eftir sovésk börnlMlR-salnum Laugavegi 178 opin fimmtudag 25. sept. kl. 18-22, föstudag kl. 18-21 og laugardag og sunnudagkl. 14-18. öllum heimill ókeypis aðgangur. — MÍR. Vikuna 19.-25. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyf javerzlana i Reykjavik i Vesturbæjar apóteki, en auk þess er Háaleitis apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. MÍR-salurinn skrifstofa, bókasafn, kvikmynda- safn og sýningarsalur að Lauga- vegi 178. Opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30-19.30. — MIR. Hótel Saga: Haukur Mortens i Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almenn.um fridögum. Súlnasal. Glæsibær: Ásar. Leiklniskjallarinn: Skuggar. Hótel Borg: Hljómsveit Árna Is- leifs. Tjarnarbúð: Paradis i neðri sal. Diskótek i efri sal. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Guð- laugssonar. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardagá er opið ki. 9-12 og sunnudaga er lokað. ReVkjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166(„ slökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. Tónabær: Pelikan. Sigtún: Pónik og Einar. Klúbburinn : Hljómsveit Guð- mundar Sigurjónssonar og Ex- speriment. Röðull: Stuðlatrió. Þórscafé: Laufið. Ingólfs-café: Hljómsveit Garðars Jóhannssonar. Sesar: Diskótek, Erlendur Magn- úsáon er plötusnúður. óðal: Diskótek. Stapi: Júdas. Magnús og Jóhann skemmta. Rúnar Marvinsson verður gestur kvöldsins. A öllum þessum stöðum er dansað til kl. 1 eftir miðnætti. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir'simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá ki. 17siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekiðvið tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. — Ef þú gætir hætt að slafra súp- unni I þig augnablik, gætirðu heyrt að þetta er „lagið okkar” sem hann er að spila.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.