Vísir - 31.10.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1975, Blaðsíða 4
4 VtSIR. Föstudagur 31. október 1975 ( Zfcd ) SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVlK til sölu Árg. Tegund 74 BroncoV—8 74 Fiat 128 73 BroncoV—8 73 Fiat 127 74 Kússajeppi 74 Cortina 2000 XL sjálfskipt 74 Cortina 1300 4ra dyra 74 Cortina 1600 2ja dyra 74 Escort 74 Escort 2ja dyra 74 Cortina 1600 L 73 Cortina 1300 71 Saab 96 71 Ford 20 M XL 72 Fiat 127 72 Cortina 1300 73 Cortina 1300 4 dyra 70 Cortina 74 Escort sendibifreiö 74 Morris Marina 4 dyra 74 Maverick Custom 73 Volksvvagen 1300 71 Volkswagen fastb. TLE 71 Pontiac Grand Prix 68 Citroen Palace 66 Bronco 73 Datsunl80B 72 Chevrolet Blazer 71 Cortina 1300 67 Volvo 144 75 Mercury Monarch 69 Opel Commondore Verð iþús. 1.500 690 1.150 460 830 1.150 860 870 670 695 1.000 795 650 630 390 590 800 350 550 790 1.300 480 575 1.050 390 340 1.100 1.220 480 450 2.380 430 Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-HÚSÍð Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 Til sölu 3 góðir bílar Chevrolet Impala ’73 2ja dyra harðtopp sjálfskiptur, vökvastýri og vökvabremsur innfluttur ’74, ekinn 23 þús. milur. Pontiac LeMans árg. ’72 innfluttur ’73 2ja dyra, harðtopp, sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 47 þús. milur. Volvo 142 Europa árg. ’72 2ja dyra, ekinn 70 þús. km. Uppl. i sima 75581 og 83164. Notaðir varahlutir í fDestar gerðir eldri bíla Ath. breyttann opnunartíma. Höfum framvegis opið kl. 9-6 Höfðatúni 10, siini 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alia virka daga og 9—5 laugardaga Kafmagnsbilarnir eru ódýrir i rekstri, hljóölausir og valda engri mengun. Rafmagnsbílar vinsœlir í Hollandi Stórborgarbíll framtíðarinnar? Uljóölaust ók furðulegt farar- tæki — er minnti nokkuð á risa- stóra rafmagnskaffivél — eftir götu i Amsterdam. „Þetta ætti að vera lausnin á umferöar- og mengunarvanda- máli stórborganna,” sagði upp- I' i n n i n g a m a ð u r i n n L u u d Schim melpennink. llann hefur smiðað fjölda mengunarlausra rafmagnsbila, sem eru leigðir út og ekið um i miöborg Amsterdam. „Þetta hefur blessast full- komlega. Við höfum nú 10 bila i daglegri notkun og ætlum að stækka flotann upp i 75,” sagði Schimmelpennink, sem hefur eytt sjö árum til að smiða bessa bila, sem hann kallar „Wit- kats”, sem á islensku mætti ein- faldlega kalla „Hvitvagna”. Fyrirkomulagið er þannig, að sá sem vill taka Witkar á leigu, fær eftir að hafa greitt leiguna um 3500 kr„ afhenta sérstakan lykil, sem á er letrað segul- magnað númer. Siðan er lyklinum stungið inn i gat á tölvu, sem fylgist með yfirdrætti á útláni og með týnd- um, stolnum eða fölsuðum lykl- um. Komi allt heim og saman, skilar tölvan lyklinum aftur á- samt lykli að vagninum. Vagninum er ekið likt og golf- bil. Hann tekur aöeins þriðjung af þvi rými, sem venjulegur evrópskur bill tekur og getur komist upp i allt að 18-20 km á klst. Leiguhafinn velur leið sina sjálfur og má stöðva hvar sem er á miðborgarsvæðinu. Vagn- inum verður að skila til annarr- ar hinna tveggja leigustöðva. Vagninn er gerður úr trefja- plasti og er knuinn af nikkel- kadium rafhlöðu. Bandarikjamenn eru nú að hugleiða að taka upp svipað kerfi. Hollensk yfirvöld kveða vagn- inn mnög hagkvæman i rekstri og þægilegan og verði hann tek- inn i almenna notkun, verði stórborgirnar „hreinni , örugg- ari og hljóðlátari”. Alheimsklukka Þetta risastóra knattlík- an sem snýst og sýnir um leið tímann á hverjum stað, vakti mikla athygli á garðyrkjusýningu í Mannheim í Þýskalandi. Líkanið er stillt á réttan halla móti sólu og var smíðað af tveimur emb- ættismönnum i Heidel- berg, sem er þarna skammt frá. Þeim til leiðbeiningar var stjörnu- athugunarstöðin í Heidel- berg, og úrsmiður á staðnum. Jafnvel þótt garðyrkjusýningunni sé nú lokið, kemur fjöldi fólks til þess að skoða þessa alheimsklukku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.