Vísir - 31.10.1975, Blaðsíða 16
16
VISIR. Föstudagur 31. oktáber 1975
Austan kaldi og
dálitil rigning
öðru hverju.
Kl. 6 i morgun
var hiti I
Reykjavik 5,
Galtarvita 3,
Akureyri -f6,
Eyvindará 4,
Dalatanga 3,
Höfn I Horna-
firði 4, Stór-
höfða 5, Þórs-
höfn í Færeyj-
um 9, Oslo 3,
Kaupmanna-
höfn 8, Stokk-
hólmi 4, London
11, Paris 7,
Hamborg 8,
Washington 3,
ogWinnnepeg 5.
u □AG | D KVÖLDj
i dag er föstudagurinn 31.
október, 304. dagur ársins. Ár-
degisi'læði i Reykjavik er kl. 03:19
og slödegisflæði er kl. 15:41.
Slysavarðstofan: simi 812Ö0
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöid- og næturvakt: Kl.' 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags^
gimi 21230.
Bibllusöfnuðurinn Immanúel
Boðun fagnaðarerindisins næst-
komandi sunnudag kl. 20.30 að
Fálkagötu 10. Allir velkomnir.
Fundartímar A. A.
Fundartimi A.A. deildanna i
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga k]*,9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
Vestur var i vandræðum i gær
að hnekkja þremur gröndum i
eftirfarandi spili:
4*4-3
V 9-8
♦ 4-2
♦ A-K-G-5-4-3-2
▲ K-G-5 á* D-7-6
VD-G-10-6 f.7-5-4-3-2
♦ K-10 ♦ D-9-7-5-3
♦ D-10-9-8 ♦ ekkert
^A-10-9-8-2
M A-K
♦ A-G-8-6
4 7-6
Vestur spilaði út hjartadrottn-
ingu, fimmið frá austri og suður
drap á ásinn. Hann spilaði nú
laufasjö og án þess að blikka auga
setti vestur drottninguna.
Til þess að vinna spilið þurfti
suður ekki sjö slagi á lauf og þar
eð hann var góður spilari, þá
hafði hann látið lágt úr blindum,
ef vestur hefði látið áttuna. Sé
austur með er allt i lagi og eigi
austur ekki lauf, þá er hægt að
svina fyrir drottningu vesturs i
næsta slag. Þetta er sem sagt
öryggisspilamennska gegn þvi að
vestur eigi fjögur lauf.
Þegar drottningin kom frá
vestri, þá gleymdi sagnhafi
öryggisspilamennskunni. Hann
gekk út frá þvi að drottningin
væri einspil og þá fellur laufið.
Hann drap þvi með ásnum, en það
var ekki laust við að hægt væri að
merkja rauða dDa I andliti hans,
þegar austur var ekki með.
Nú var ekki hægt að fá nema
þrjá slagi á lauf og suður varð tvo
niður.
Laugardaginn 1. nóv. kl. 13.30.
Ferð i hraunhellana v/Bláfjöll
undir leiðsögn Einars Ólafssonar.
Nauðsynlegt að hafa ljós með-
ferðis. Fargjald greitt við bilinn.
Verð kr. 600. Brottfararstaður:
Umferðarmiðstöðin (að austan-
verðu).
Laugardag 1/11 kl. 13. Um Gálga-
hraun. Fararstj. Jón I. Bjarna-
son. Verð 400 kr.
Sunnud. 2/11 kl. 13. Ulfars-
l'ell—Lágafell. Fararstj. Jón I.
Bjarnason. Verð 500 kr. Brottfar-
arstaður BSI (vestanverðu). Allir
velkomnir.
Hér koma lok íorgjafa-
skákar sem Mac Donn-
ell tefldi með hvitu i
I.ondon 1830.
A B C 5 E F S H
1. Bxf-7 +! Kxf7
2. Hxd7+ Dxd7
3- Rg5 + Kg8
I. Dxh7 mát.
Kvenl'élag Lúðrasveitar Reykja-
vikurhefur flóamarkað og happ-
drætti (engin núll) i Hljómskál-
anum laugardaginn 1. nóv. kl. 2
e.h.
Iljálpræðisherinn: Laugardags-
skóli i Hólabrekkuskóla fyrir öll
börn kl. 14. Sunnudagur kl. 11,
helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnu-
dagaskóli. Kl. 20:30 hjálpræðis-
samkoma. Verið velkomin.
BRIDGE — spilakvöld.
Bridge spilakvöld Vikings eru i
félagsheimili Vikings við Réttar-
holtsveg alla mánudaga og hefst
kl. 7.30.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Fundur verðurhaldinn mánudag-
inn 3. nóvember kl. 8:30 I fundar-
sal kirkjunnar. Spurningarþáttur
o.fl. Fjölmennið.
Kvenfélag Kópavogs
minnist 25 ára afmælis félagsins,
laugardaginn 1. nóv. kl. 8:30 sið-
degis IFélagsheimili, efrisal. Að-
göngumiðar verða afhentir i her-
bergi félagsins föstudaginn 31.10.
kl. 4-6 e.h.
Dóina raná mskeið
F.R.í.:
Frjálsiþróttasamband Islands
hefur ákveðið að efna til dómara-
námskeiðs I kastgreinum. Nám-
skeiðið fer fram I IR-húsinu við
Túngötu og hefst næstkomandi
mánudagskvöld, 3. nóv., kl. 20:30.
Væntanlegir þátttakendur eru
beðnir að skrá sig á skrifstofu
ISI,_simi 83377 fyrir mánudags-
kvöíd.
Kvenl'élag Háteigssóknar heldur
basar I Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu mánudaginn 3. nóv. kl. 2.
Gjafir á basarinn eru vel þegnar,
einnig kökur. Óskast sendur til
Láru, Barmahlið 54, simi 16917,
Tryggvinu, Blönduhlið 12, simi
24715, Bjarney, Háteigsvegi 50,
simi 24994 og sunnudaginn 2. nóv.
kl. 2 i Sjómannaskólanum.
Kvenfélag Eyfirðingafélagsins i
Reykjavik heldur sinn árlega
kaffidag i Súlnasal Hótel Sögu
sunnudaginn 2. nóvember kl. 3.
Þær, sem myndu vilja gefa kökur
eru beðnar að hringja i Birnu i
sima 38456 eða Hörpu I sima
40363.
Æskulýðsvika KFUM og K
Samkoma i kvöld kl. 20:30 að
Amtmannsstig 2B. Efni: Hann
sendir. Katrin Guðlaugsdóttir,
kristniboði, Valgerður Hrólfs-
dóttir og Sigurður A. Þórðarson
tala. Tvisöngur: Ólöf og Erla.
Allir velkomnir.
Handknattleiksdeild Fram
Æfingatafla, gildir frá 15.
september 1975
tþróttahús Alftamýrarskóla
Sunnudagar:
kl. 10.20-12.00 Byrjendaflokkur
pilta
kl. 13.00-14.40 4. fl. stúlkna.
kl. 22.10-23.50 M. fl. og 1. fl. karla
Mánudagar:
kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna
kl. 18.50-19.40 2. fl. kvenna
kl. 19.40-21.20 M.fl. og 1. fl.
kvenna.
Þriðjudagar:
kl. 18.00-19.40 5. fl. karla.
kl. 19.40-20.30 4. fl. karla.
20.30-21.30 3>.fl. karla
21.20-22.10 2. fl. karla
Fimmtudagur:
kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna
18.50-19.40 4. fl. karla
19.40-20.30 2. fl. kvenna
:20.30-21.20 M. fl. og 1. fl. kvenna
21.20-22.10 3. fl. karla
22.10-23.00 2. fl. karla
Laugardalshöll Miðvikudagar:
kl. 18.50-19.40 Mfl. og 1. fl. karla
Föstudagar:
kl. 18.50-20.30 M.fl. og 1. fl. karla
kl. 20.30-21.20 M.fl. og 1. fl.
kvenna
K.R. hús
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
^vara 18888.
Lyfjabúðir opnar á helgidögum
og á kvöldin frá og með 31.
okt,—6. nóv. Háaleitis Apótek,
Vesturbæjar Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni.
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nemá laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
sKikkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavoglir: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, siökkvilið simi 51100,
sjúkrábifreiö simi 51100. •
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hrigninn.
Tekið við tilkynningum um b;’-
anir i veitukerfum borgarinnar
og töðrum tilfellum sem borgar-
btiar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Ljósmæðrafélag ís-
lands:
Fjölbreyttur KÖKUBASAR
verður haldinn að Hallveigar-
stöðum laugardaginn 1. nóv.
næstkomandi kl. 14.00.
Kvenfélag
Háteigssóknar
heldur basar mánudaginn 3. nóv.
I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Gjafir og kökur á basarinn eru vel
þegnar.
Framlög óskast send til eftir-
talinna félagskvenna: Láru,
Barmahlið 54, sími 16917,
Tryggvinu Blönduhlið 12, simi
24715, Bjarneyjar, Háteigsvegi
50, simi 24994, og sunnudaginn 2.
nóv. verður tekið á móti framlög-
um kl. 2 i Sjómannaskólanum.
Heimsóknartimi
sjúkrahúsanna:
Borgarspitalinn : mánu-
daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug-
ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl.
18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17
laugardaga og sunnudaga.
Heilsuverndarstöðin: Alla daga
kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvita-
bandið: Mánud.-föstud. kl.
19-19:30, á laugardögum og
sunnudögum einnig kl. 15-16.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15-16 og
18:30-19:30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli:
Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi-
dögum. Landakotsspitali: Mánu-
daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug-
ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15-16. Land-
spilalinn: Alia daga ki. 15-16 og
19:30-20. Fæðingardeild Lsp.:
Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20.
Barnaspitali Hringsins: Alla
daga kl. 15-16. Sólvangur:
Mánud.-iaugard. kl. 15-16 og
19:30-20. Vifilsstaöir: Alla daga
kl. 15:15:16:15 og 19:30-20.
■ ■■■■■■■■■■■■ •■■«■■■■■
■ GUÐSORÐ DAGSINS: :
■ Skuldið ekki neinum neitt jj
^ neina þaö eitt að elska ■
■ livern annan, þvi að sá sem ■
. clskar náunga sinn, hefur ■
■ uppfyllt lögmálið. ■
: Rom 13,8 :
— Flautan á bilnum þinum fest-
ist en nú er sem betur fer að dofna
i henni hljóðið.