Vísir - 31.10.1975, Blaðsíða 23

Vísir - 31.10.1975, Blaðsíða 23
VÍSIR. Föstudagur 31. október 1975 23 Sniðkennsla. Siðdegisnámskeið tvisvar i viku frá kl. 5.30—8. Sigrún A. Sigurð- ardóttir, Drápuhlið 48, 2. hæð. Simi 19178. OKUKENNSLA Cortina 1975. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Okuskóli og próf- gögn. Simar 19893 og 85475. •Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla — æfingatlmar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 ’74. ökuskóii og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Ökukennsla. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Kennslubifreiðar: Mercedes Benz 220 og Saab 99. Kennarar: Brynjar Valdimars- son, simi 43754, Guðmundur Ólafsson, simi 51923 eða 42020. Einnig kennt á mótorhjól. öku- ’ óli Guðmundar sf. Ökukennsla — Æfingatfmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Ifans- sonar. Simi 27716. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Fiat 132 speciál, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Þorfinnur S. Finnsson. Simi 31263 og 71337. HREINGERNINGAR Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar Hólmbræður, Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. Gólfteppahreinsun. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig heima- hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Simar 41432—31044. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 Og 40491. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreínsun. Hreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn simi 20888. Ilreingcrningar — Hólmbræður. Tökum aðokkurhreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm . ibúð á 9000 kr. (miðað er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Þrif — Hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun. Einnig húsgagnahreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum. Þrif. Simi 82635. Bjarni. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og fleiru. Vanir menn. Uppl. I sima 36733 og 25563 eftir kl. 7 . Sigurður Breiöfjörð. Gerum hreinar Ibúðir. Föst tilboð. Pantið timanlega. Ath. annað kemur til greina. Uppl. i sima 18625. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. FASTEIGNIR Skagaströnd. Til sölu nýtt einbýlishús ásamt 60 ferm. bilskúr. Uppl. i sima 95-4674 eftir kl. 19. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ÞJÓNUSTA íbúðareigendur. Seljendur fasteigna athugið, tök- um að okkur allt viðhald og viðgerðir. Föst tilboð. Simi 71580. Húsgagnaviðgerðir. Húsmæður eða húsráðendur. Nú gefst ykkur tækifæri til að láta gera við gömlu húsgögnin ykkar og aðra tréinnanstokksmuni. Uppl. hjá Bjarna Matthiassyni, Búlandi 29. Simi 85648 i hádeginu og á kvöldin. Geymið auglýsing- una. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. .Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Sl’mi 11980. Húsaviðgeröir. Getum bætt við verkefnum. Tilboð eða timakaup. Útvegum efni. Uppl. kl. 21-23. Simi 23341. Skrautfiskar—Aðstoð Eru fiskarnir sjúkir? Komum heim og aðstoðum við sjúka fiska. Hreinsum, vantsskipti o.s.frv. Simi 53835 kl. 10-22. Tökum að okkur að mála og veggfóðra. Uppl. i sima 13292. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yðar fagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Bókhald. Tek að mér bókhald fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Fáir aðilar komast að fyrir áramót. Grétar Birgir, bókari, Lindargötu 23, simi 26161. — Þér þurfið ekki aö greiða tekju eða eignaskatt, þurfið ekki að reka dýran bil, eigið ekki konu sem alltaf heimtar meiri peninga, hvað segið þér um að styrkja mann sem er I lélegri stöðu en þér? Þjónustuauglýsingar Axminsler . . . annað ekki Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæfti. Baftmottusett. Seljum einnig ullargarn. Gott verft. AXM I NSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir I heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarps- virkjar. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dqw corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum^einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. Uppl. i sima 10169 — 15960. DOW CORNING GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR * Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. 4 jflk Sýningarvéla og filmuleiga Super 8 og 8mm. Sýningarvélaleiga W'^ÍÉÍ! ®uPer 8mm. filmuleiga. .<*^yZ^^feNýjar japanskar vélar, einfaldar í notkun. LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði Sími 53460 Fullkomið Philips verkstæöi Sérhæfir viftgerftarmenn i Philips sjónvarpstækjum og öftrum Philips vörum. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Gangstéttir — Bilastæði Leggjum gangstéttir, steypum bilastæði og innkeyrslur og girðum lóðir. Simi 71381. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum I þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488. utvarpsvirkja MFISTARI Viðgeröarþjónusta Sérhæfðar viðgerðir á öllum tækj- um frá NESCO hf. GRUNDIG, SABA, KUBA, IMPERIAL o.fl. Gerum einnig við flest önnur sjón- varps- og radiótæki. Miöb æjar-radió Hverfisgötu 18, simi 28636. Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Slétta lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna. Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaöa stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Bílaverkstæöi Höfum opnað bilaverkstæði með, endurnýjun og viðger'oir útblásturs og hemlakerfis, álimingu, rennsli á skálum og diskum sem sérgrein. Unnið úr fyrsta flokks efni með ný- tisku vélum. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116, Rvk. Simi 15171. Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3, Kóp. simi 10401). Steypuhrærivélar, hitablásarar, múrhamrar og málningasprautur. úsaviðgerðir ökum að okkur húsaviðgerðir an húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og inniháttar múrverk. jrum við steyptar þakrennur og berum I þær. irunguviðgerðir og margt fleira. inir menn. Slmi 72488. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Bilasprautun Get bætt við mig blettun og sprautun á öllum gerðum bif- reiða, og einkum bilum tilbúnum undir sprautun. Föst til- boð. Upplýsingar að Löngubrekku 39 Kópavogi. S j i m va r ps viöge rði r Förum T hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. V'erkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymið auglýsinguna. Smáauglýsingai' Vísis Markaðstorg tækif æranna Vísir auglýsingar Hvérfisgötu 44 sími 11660 UTVARPSVIRKJA MFISTARl Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psreinóstæki Suðurveri, Stigahliö 45-47. Simi 31315.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.