Vísir - 31.10.1975, Blaðsíða 9
VÍSIR. Föstudagur 31. október 1975
9
Vilmundur Gylfason skrifar:
Á FÖSTUDEGI
EINS OG í ÆVINTÝRI
Þrátt fyrir þessa
daga og þrátt fyrir allt
eru i þessu samfélagi
okkar unnin mörg stór
afrek, þótt oft fari þau
hljótt. Eitt af þeim
ævintýrum sem utan-
aðkomandi manni
virðist bæði stórt og
aðlaðandi — og jafnvel
eins og eigi frekar
heima á gömlum bók-
um — er Heyrn-
leysingjaskólinn við
Öskjuhlið. Það er ein-
hvern veginn svo að á
þessum timum neyzlu-
kapphlaups og
verðbólgubrasks, þá er
þeim mun meira
ánægjuefni að koma i
stutta heimsókn i
mannsekjulegt um-
hverfi, sem heyrnar-
daufum börnum og
unglingum hefur verið
skapað i Heyrn-
leysingjaskólanum.
Skert heyrn er likamságalli
sem sumt fólk verður að búa
við. Kjarni þess ævintýris sem
hér verður lýst að nokkru er
einfaldlega sá, að þó i okkar
þjóðfélagi sé hér ekki um stóran
hóp að ræða, þá er það svo að
ungir eru þessir einstaklingar
mikið til ófærir um að taka þátt i
eðlilegum mannlegum
samskiptum. Það læra þeir hins
vegar i þessum skóla, þar eru
þau venjulegast frá fjögurra til
sextán ára aldurs. Skólinn,
býður jafnframt upp á fram-'
haldsnám eftir þennan aldur,
fyrir þá sem það kjósa, nám-
skeið til undirbúnings starfi,
hvert sem það verður. Eins
leggur skólinn nú áherslu á
samband við foreldra heyrnar-
daufra barna fyrir fjögurra ára
aldur, til þess að þjálfun og
kennsla verði sem eðlilegust, og
eins meðan á námi stendur.
Ástandið var
slœmt
Kennsla fyrir heyrnardaufa
hófst á siðustu öld, en
aðbúnaður fyrir þessa kennslu
var lengst af afar slakur. Svo
var komið að hið gamla húsnæði
-'•maði alls ekki þá starfsemi,
sem þarna þurfti að fara fram,
húsnæðið var gamál'dags og úr-1
elt. En árið 1971 flutti Heyrn-
leysingjaskólinn i nýtt húsnæði
við öskjuhlið og uppbyggingu
var haldið áfram, áriö 1973 var
hejmavist tekin i notkun. Aliur
bragur skólans er sérdeilis
manneskjulegur.
Kennslustofur eru tólf, venju-
legar stofur og sérstofur, auk
aðstöðu fyrir kennara og skóla-
stjóra. Nemendur eru 53 og eru
það þvi sem næst öll börn og
unglingar sem hafa skerta
heyrn. Nemendur af Stór--
Reykjavikursvæðinu búa heima
hjá sér, eftir þvi sem við verður'
komið, en aðrir búa i heimavist
sem er með nokkuð óvenjulegu
sniði. Heimavistin er I þremur
húsum og er ein húsmóðir i
hverju húsi, nú allar með sina
fjölskyldu, og hefur hún sam-
eiginlegt heimili meö 7-8 heyrn-
skertum börnum sem hjá henni
búa. Þetta er þvi frekar heimili
en heimavist i klassiskum skiln-
ingi þessara orða. Utan við
byggingarnar er nægt svæði
fyrir starf og leik.
Brandur Jónsson, skólastjóri
hefur nú stýrt þessum skóla i
rúma þrjá tugi ára, og það þarf
ekki kunnáttumann til að sjá að
þarna er ævintýraheimur. Auk
hans eru ellefu kennarar við
skólann og þrjár fóstrur. Það er
þvi einn kennari um hverja
fjóra til sex nemendur, og sagði
Brandur, að þetta væri óvenju
lág tala miðað við það sem
gerðist erlendis. Vitaskuld
þurfa þessir nemendur meiri
umönnun og meiri þolinmæði en
gengur og gerist i skólakerfinu.
Ég spurði Brand Jónsson
hvernig möguleikar þessara
nemenda væru eftir að skólan-
um sleppir og þeir fara út á_
vinnumarkað. Hann sagði að"
allflestir nemendur gætu unnið
flest þau störf sem heyrandi fólk
vinnur, en þáttur þess i mann-
anna samskiptum fer mikið eft-
ir þeim málþroska, sem þeir
hafa náð, ep hann er að sjálf-
sögðu misjafn. Gamlir nemend-
ur skólans hafa með sér félags-
skap sem kemur saman viku-
lega.
Veturinn 1963-64 gengu rauðir
hundar hérlendis og stór hluti
nemendanna hlautskerta heyrn
uppúrþvi. Vissulega óskar fólk
þess að svona hlutir gerist ekki,
skertheyrn eða heyrnarleysi
er meiri tálmi en menn almennt
gera sér grein fyrir. En svona
hlutir gerast, afbrigðin eru
margvisleg, en i þessu tilfelli er
hægt, með mannkostum, þjálf1
un og þrautseigju, að leiðrétta
mikið til orðinn hlut. Heyrn-
leysing jaskólinn er ánægjulegur
vottur siðmenningar og fram-
fara.
Brandur Jónsson skólastjóri
Manneskjan
skiptir mestu
Þeir, sem ekki hafa persónu-
lega reynslu af heilsuskerðingu
leiða áreiðanlega allt of sjaldan
hugann að hinum, sem viö slikt
búa. Þetta gildir til að mynda
um undirritaðan. Sums staðar
vantar mikið á að samfélagið
uppfylli skilyrði siðmenningar,
en annars staðar hefur
myndarlega verið tekið til
höndunum, og er
Heyrnleysingjaskólinn dæmi
þar um.
Og það sem heillar kannski
fyrst og fremst er hiö
manneskjulega yfirbragð. Ég
var kynntur litillega fyrir
sextán ára pilti og mér fannst ég
finna lifsgleöi og lifsþrótt jafn-
vel meiri en maður á almennt
að venjast. Auðvitað herða
slikir erfiðleikar hvern mann.
En kjarni málsins er kannski sá
að stundum er maður hræddur,
maður horfir I kring um sig og
sér snarvitlausa veröld, snar-
vitlaust þjóðfélag kröfugerðar
og peningaprentunar En á þess-
ari veröld er samt annað andlit,
þótt hljótt fari um sinn, andlit
Ur heimavist HeyrnieysingjasKoians
ljóðrænu og siðmenningar. timum er hollt að staldra við og
Vissulega eru viða unnin störf sjá að einhvers staðar er stefnt
þessum lik. Ekki sizt á svona mót fegurri framtið.
;;;
Starfsemi
Sementsverksmidju ríkisins
1. Solumagn alls 1974.
Sölumagn alls 1974 158.597tonn
Selt laust sement 81.849tonn 51.6%
Selt sekkjað sement 76.748 - 48.4%
158.597tonn 100.0%
Selt frá Reykjavik 101.667tonn 64.1%
Selt frá Akranesi 56.930tonn 35.9%
158.597tonn 100.0%
Selt portlandsement 128.528tonn 81.0%
Selt hraósement 23.519 - 14.8%
Selt nýtt faxasement 6.425 - 4.1%
Selt lágalkalisement 125 - 0.1%
158.597tonn 100.0%
2. Rekstur 1974
Heildarsala 1.038 m. kr.
Frá dregst: Söluskattur,
Landsútsvar,
Framleiöslugjald,
Flutningsjöfnunargjald,
Sölulaun og afslættir.
Samtals 271.4 —
Aörar tekjur
766.7 m. kr.
4.6-----
771.3 m. kr:
Framleiðslukostn. 427.2 m. kr:
Aðkeypt sement
og gjall 217.3------
Frá dregst:
Birgöaaukning 33.1----------611.4 m. kr:
Flutnings- og
sölukostnaöur
Stjórnun og
almennur kostn.
Vaxtagjöld -
vaxtatekjur
Tap á rekstri
m/s Freyfaxa
Hreinar tekjur
159.9 m. kr:
100.0m. kr:
25.3- -: 125.3 m. kr
34,6 m. kr
30.1 - -
4.5 m. kr
1.6- -:
2.9 m. kr'
Birgðamat i meginatriðum FI.FO.
3. Efnahagur 31.12.1974.
Veltufjármunir
Fastafjármunir
Lán til skamms tima
Lán til langs tíma
Upphafl, framl,
rikissjóös 12.2m. kr:
Höfuöstóll 5.2----
Endurmat fasta-
fjármuna 1974 987.8- -
Eigió fé alls
363.2 m. kr:
1.373.4 m.-:
527.2- -
204.2- -
1.005.2- -
4. Eignahreyfingar.
Uppruni fjármagns:
Frá rekstri:
a. Hreinar tekjur 2.9 m. kr:
b. Fyrningar 86.4- - B9.3- -
Lækkun skulda-
bréfaeignar 1.7-----
Ný lán 22.8- -
Alls 113.8 m. kr:
Ráóstöfun fjármagns:
Fjárfestingar
Afborganír lána
Rýrnun eigin veltufjár
135.0 m. kr:
83.8 m. kr:
Alls 218.8 m.kr:
105.0m. kr:
5. Ymsir þættir:
Innflutt sementsgjall
Innflutt sement
Framleitt sementsgjail
Aókeyptur skeljasandur
Unnió liparit
Innflutt gips
Brennsluolia
Raforka
34.805 tonn
4818 -
99.000 -
121.000 m3
32.000 tonn
9.714 -
13.082 -
14.592.100 kwst.
6. Rekstur m/s Freyfaxa:
Flutt samtals
49.477 tonn
Flutt voru 34.818 tonn af
sementi á 40 hafnir 34.818 tonn
Annar flutningur 14.659 -
49.477 tonn
SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKiSINS
Innflutningur meó Freyfaxa 9.672 tonn
Gips og gjall 9.440 tonn
Annaö 232 -_____
9.672 tonn
Flutningsgjöld á sement út
á land aó meóaltali 1.138 kr/tonn
Úthaldsdagar 346 dagar
7. Heildar launagreiöslur fyrirtækisins;
Laun greidd alls 1974
Laun þessi fengu greidd
alls 333 menn, þar af 145
á launum allt árió.
180.0 m. kr:
8. Nokkrar upplýsingar um eiginleika
sements:_____________________________
Styrkleiki portlandsements
hjá S.R.
Þrýstiþol:
3 dagar 250 kg/cm2
7 dagar 330 kg/cm
28 - 410kg/cm2
Aó jafnaói eigi minna en
ofangreint.
Mölunarfinl. 3200cm2/g
Beygjutogþol
portlandsements
Beygjutogþol:
3 dagar 50 kg/cm2
7 60 kg/cm2
28 - 75 kg/cm2
Styrkleiki skv.
Frumvarpi aó isl.
sementsstaóli
lágmarkskröfur
175 kg/cm2
250 kg/cm2
350 kg/cm2
Eigi minna en
2500 cm2
40 kg/cm
50 kg/cm2
60 kg/cm2
Efnasamsetning islenzks
sementsgjalls.
Kisilsýra (SiO )
Kalk (CaO) 3
Járnoxiö (Fe O )
Áloxió (Al O2) 3
Magnesiufoo^ió (MgO) 2.8%
Brennisteinsoxiö (SOj 1.0%
Óleysanleg leif
Alkallsölt,
Natriumjafngildi
Glæóitap
Hámark skv. isl
isl. stáóli fyrir
sement
20.6%
64.2%
3.7%
5.1%
0.7%
5.0%
3.5%
2.0%
1.5%
0.3%
99.9%