Vísir - 31.10.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 31.10.1975, Blaðsíða 22
22 VÍSIR. Föstudagur 31. október 1975 TIL SÖLU Winhcester riffill tilsölu, 222 cal. Uppl. i sima 75372. Nýr Philco þurrkari, til sölu, verð kr. 60 þús. Einnig leðurjakki á grannan meðal- mann. verð kr. 10 þús. Uppl. i sima y35233, eftir kl. 17 og á morgun. Til sölu sjónvarp H.M.V. 22” svart-hvitt. Uppl. i sima 85553, eftir kl. 19. Til sölu nokkur dekk 750x16 og tvær Ford felgur. Uppl. i sima 25613 eftir kl. 7. Bosch isskápur, vel með farinn, kringlótt pólerað sófaborð úr palesander (þvermál 1 m), eldhúsborð og 4 stólar úr stáli til sölu. Uppl. i sima 41194. Til sölu oliukynding með blásara og stokkum. Hentar vel fyrir verkstæði. Simi 28810. Rafha kæliborð, Pepsi kæliskápur, Avery vog og kaffikvörn til sölu. Upplýsingar i sima 33997 og 36186. Þakjárn. Notað, þykkt og vel með farið þakjárn, selst á hálfvirði. Uppl. i sima 32455 eftir kl. 7. Elka rafmagnsorgei með trommuheila og sjálfvirkum bassa til sölu, verð kr. 290 þús. Uppl. i sima 31034 eftir kl. 6. Til sölu eins manns svefnsófi ásamt springdýnu stærð 180x75. Uppl. i sima 53001 eftir kl. 5. Sjálívirk AEG þvottavél Turnamat, 1 árs, litið notuð. Einnig sjónvarp á sama stað sem selst ódýrt. Uppl. i sima 10448 allan daginn. ÓSKAST KEYPT tltstillingaginur. Óska eftir að kaupa útstillinga- ginur, herra, dömu og unglinga. Uppl. i sima 26690. VERZLUN Vestfirskar ættir (Arnardalsætt og Eyrardalsætt) Askrifendur: Nú er hver siðastur að vitja seinni bindanna (3. og 4.) afgreiðast bæði i einu á meðan þau endast. Vil kaupa fyrri bindin 2 góðu verði, séu þau vel með farin. Bækurnar fást i Bókinni, Skólavörðustig 6. Simi 10680 og hjá Huldu Valdimarsdóttur Ritchie, Simi 10647 (á kvöldin og um helgar). Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með listaá kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án kikis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000.- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350. Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum i póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Skermar og lampar i miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- :sonar, Suðurveri. Simi 37637. Frá Hofi. Feiknaúrval af garni, tiskulitir og gerðir. Tekiö upp daglega. Hof Þingholtsstræti 1. Ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Vönduð, græn drakt úr þykku, sléttu flaueli nr. 40 til sölu (kr. 13.000). Á sama stað upphá leðurstfgvél nr. 39 með þykkum sóla (kr. 3.000). Uppl. i sima 14692. Piltar. Til sölu sem nýr svartur mittis-leðurjakki, stærð no. 40, selst ódýrt. Uppl. i sima 20548 eftir kl. 18. Tækifærisverö. Sérstaklega ódýr barna- og ung- lingafatnaður til sölu næsta daga milli kl. 1 og 6 að Snorrabraut 50. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Hallö — Halló. Peysur i úrvali á börn og full- orðna. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. HJÓL-VAGNAR Til sölu Suz.uki 50, árg, ’70. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 13617. Til sölu tvilitur Model barnavagn. Uppl. i sima 34967 i dag og næstu daga. Tökum vélhjól I umboðssölu. 1 stk. Suzuki 50, árg. ’74, 1 stk. Suzuki 50, árg. ’75. Til sýnis og sölu i sýningarsal okkar að Laugavegi 168, Brautarholts- meginn. Bilasport sf. Mótorhjól. Montesa Cota 247 árg. 1972 til sölu. Uppl. i sima 26550 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSGÖGN Svefnliúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800.- Sendum i póstkröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring-. dýnur. Gerum við notaðár spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIM8LISTÆKI isskápur. Litið notaður isskápur til sölu. Simi 37722. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu VW 1600 ’67 skoðaður 1975, vélarvana. Vara- dekk fylgja, verð 100 þús. kr. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 34906 á kvöldin. Óska eftir bil sem þarfnast sprautunar eða smálagfæringar, ekki Skoda eða Moskvitch. Uppl. I sima 34670 næstu daga. Citroen AMI 8, árg. ’70 til sölu, þarfnast smá- vegis lagfæringar. Uppl. i sima 40518 eftir kl. 6. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila. Opið frá kl. 9- 6.30. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Land-Rover disel ’67 til sölu, allur vel yfirfarinn, skipti möguleg. Til sýnis á Aðal- bilasölunni, Skúlagötu 40. Saab 96 árg. ’66 til sölu i góðu ástandi. Uppl. i sima 73173 eftir kl. 7. Til sölu. Bifvélavirkjar ath: Skoda L 110, árg. ’70, með brotna vél (stimpil, st. stöng, slif), selst ódýrt. Uppl. i sima 50753. Til sölu Dodge Pover Wagoneer með framdrifi og húsi af Benz. Simi 34335. Gangfær Renault ’66 sem þarfnast viðgerðar til sýnis og sölu að Bergstaðastræti 52 milli kl. 3 og 6 i dag. Simi 14030. Selst ódýrt. Rússajeppi með 8 cyl. 292 cúb. Ford vél, kassa og Willys drifum, á nýjum breiðum dekkj- um, með húsi, til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 51636 eftir kl. 5. Fastback árg. ’71, ekinn 40 þús. km, rauður með há- um sætum til sölu. Uppl. i sima v. 14772 h. 15587. Til sölu VW station ’63 þarfnast lagfær- ingar. Uppl. i sima 92-3439. Til sölu Fiat 127, árg. ’73, vel með farinn. Uppl. eft- ir kl. 7 á kvöldin i sima 51985. Til sölu nýskoðaður Citroen Diana ’70, selst ódýrt. Simi 85698. HÚSNÆÐI í BOÐI Tvö herbergi til leigu fyrir kvenmann. Uppl. i sima 17715. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostár yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST ( 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima 24690. 2ja herbergia ibúð óskast nú þegar i Hafnarfirði á leigu. Uppl. i sima 51986 milli kl. 5 og 7. Stúlka óskar eftir rúmgóðu herbergi eða einstakl- ingsibúð, hjá fólki sem treystir- sér til að umbera pianótónlist. Æskilegt er að húsnæðið sé ekki mjög hljóðbært, þvi viðkomandi hefur flygil meðferðis. Skilyrðis- laus reglusemi. Uppl. i sima 1 26679. Maður sem vinnur á næturvakt óskar eftir herbergi, eldunaraðstöðu og sérsnyrtingu æskileg helstinnan Hringbrautar. Uppl. i sima 82820 á kvöldin eftir kl. 8. Ljósmyndari óskar eftir rúmgóðu herbergi á leigu, sem nota'st sem studio. Uppl. i sima 40595. Kona með 1 barn óskar eftir ibúð nú þegar, helst i vesturbæ. Uppl. i sima 21091. Vantar herbergi i Hafnarfirði eða Garðahreppi. i Algjör reglusemi. Upplýsingar i sima 52504. Rólegan miðaldra mann vantar húsnæði, t.d. 1 herbergi og eldhús, eða gott herbergi með einhverri eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 16445 milli kl. 6 og 9 á kvöld- in. Vantar ibúð. Reglusöm barnlaus hjón vantar 3ja-4ra herbergja ibúð, helst i Laugarneshverfi. Vinnum bæði úti. Uppl. i sima 15934 eftir kl. 6. Ung hjón með 1 barn óska að taka 2ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Má þarfnast lag- færingar. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 41753. Stúlka íneð 5 ára telpu óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð frá 15. des. eða áramótum. Uppl. i sima 18774 eftir kl. 7 siðdegis. Ungur maður • óskar að taka á leigu l-2ja her- bergja ibúð. Hringið i sima 22254 eftir kl. 7. Vantar ibúð. Reglusöm, barnlaus hjón vantar 3ja-4ra herbergja ibúð, helst i Laugarneshverfi. Vinnum bæði úti. Uppl. i sima 15934 eftir kl. 6. Kona með eitt barn óskar eftir ibúð nú þegar. Uppl. i sima 21091. Einstaklings- eða 2ja—3ja herbergja ibúð óskast strax eða 1. des. n.k. Uppl. i sima 83700 á daginn og 22250 eftir kl. 6. Ungt, reglusamt par óskar eftir 1—2ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. isima 33342 frá kl. 7 e.h. ATVINNA I Ungur piltur óskast i sveit á Suðurlandi þarf að vera vanur mjaltavélum. Uppl. i sima 84149 kl. 5-7. Heimiiishjálp óskast einn eftirmiðdag i viku i Garða- hreppnum. Uppl. i sima 44045. Regiusöm stúlka óskast nú þegar til afgreiðslu- starfa i skóverslun. Uppl. i sima 17345 milli kl. 4 og 6. Vön simastúlka óskast á simstöðina Króksfjarð- arnesi. Uppl. á staðnum. Stúlka óskast. Samviskusöm, vandvirk og ábyggileg stúlka óskast til sima- vörslu, vélritunar o_g almennra skrifstofustarfa.þarf ekki endilega að vera vön. Tilboð með nafni, simanúmeri og heimilisfangi sendist Visi fyrir þriðjudag merkt ,,3120”. Leikskólinn Æsufelli 4 óskar eftir fóstru hálf- an daginn og starfsstúlku allan daginn. Uppl. hjá forstöðukonu i sima 73080frá kl. 9—5og eftir kl. 6 i sima 74821. ATVINNA OSKAST . Hárgreiðslumeistarar. Ung og mjög áhugasöm stúlka óskar eftir að komat að sem há- greiðslunemi. Lysthafendur vin- samlegast sendið tilboð til augld. Visis sem fyrst merkt „Áhuga- söm 123”. Ungur maður óskar eftir atvinnu fram að ara- mótum. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 30531. Ung kona óskar eftir skrifstofustarfi. Starfsreynsla, önnur störf koma til greina. Uppl. i sima 81176 á kvöldin. Ungur maður með verslunarpróf óskar eftir framtiðarvinnu, allt kemur til greina. Uppl. i sima 16568 eftir kl. 19. SAFNARINN Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Gullarmband með múrsteinsmunstri, tapaðist 27/10 frá Fornhaga og niður i miðbæ. Finnandi vinsamlegast hringi i'sima 43080. TILKYNNINGAR Les i lófa og bolla alla daga frá kl. 1 á daginn og eft- ir samkomulagi. Uppl. i sima 38091. BARNAGÆZLA Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er búsett i Hliðunum. Simi 86952 til hádegis og á kvöldin. Óska að taka börn i gæslu. Hef leyfi. Er i austurbæ, Snælandshverfi, Kópa- vogi. Uppl. i sima 44426. KENNSLA Jass-námskeið (12 vikur) verður fyrir blásara, trompet, trombon, saxophon. Uppl. daglega frá kl. 10—121 slma 25403. Almenni músikskólinn. | VELJUM ÍSLENZKT(p)iSLENZKAN IÐNAÐ | Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 5C 13125,13126

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.