Vísir


Vísir - 14.11.1975, Qupperneq 4

Vísir - 14.11.1975, Qupperneq 4
4 Föstudagur 14. nóvember 1975 VISIR Heldurðu að þú njótir vinsœlda? Þú getur komist oð raun um það í þessu meinlausa prófi Veltirðu því einhvern tíma fyrir þér hvað fólki f innst um þig? Heldurðu að kunningjum eða vinnufé- lögum þyki þú skemmtileg- ur í umgengni? Hristu af þér drungann og taktu þátt í þessu mein- lausa prófi. Þú þarft ekkert að taka það alvar- lega frekar en þú vilt, en þetta gæti verið örlítil til- breyting í hversdags- leikanum... Fyrir hverja spurningu sem þú hefur svarað eins og hér fyrir ofan, færðu eitt stig. Mestur stigagjöldi er sem sagt 23 stig. Þvi fleiri stig sem þú færð, þeim mun meiri vinsælda nýturðu: Ef þú færð 17 stig máttu t.d. álita þig njóta vinsælda: Þvi færri stig...... um það þurfum við ekkert að segja, en þá þarftu kannski að taka þig svo- litið i gegn... 1. Segirðu hreinskilnislega og hreint út hvað þér finnst um hlutina? A skíðum í hlíðum Alpafjalla Eins og síðastliðinn vetur bjóðum við nú viku og tveggja vikna skíðaferðir til Kitzbuhel og St. Anton í Austurríki á verði frá 41.700 og 50.600 krónum. í Kitzbuhel og St. Anton eru jafnt brekkur fyrir byrjendur, sem þá bestu. Þar er verið á skíðum í sól og góðu veðri allan daginn, og þegar heim er komið, bíður gufubað og hvíld, góður kvöldmatur og rólegt kvöld við arineld, - eða upplyfting á skemmtistað ef fólk vill heldur. Morguninn eftir, snemma, er stigið á skíðin og haldið beint upp í brekkur - svona gengur þetta dag eftir dag eftir dag, meðan á dvölinni stendur. Sem sagt, dýrðleg dvöl í alþjóðlegu andrúmslofti með fullkomnu ”apré ski”. Þeir sem velja tveggja vikna ferðir, geta dvalið viku á hvorum stað ef þeir kjósa heldur. Skíðafólk leitið upplýsinga hjá söluskrifstofum okkar, ferðaskrifstofunum og umboðsmönnum. flvcfélac LOFTLEIBIR ISLAJVDS Félög með skipulagðar skíðaferðir til Evrápu 2. Finnst þér þú vera yfir vini þína hafinn? 3. Finnst þér gaman að borða i einrúmi? 4. Lestu spennandi sakamála- sögur? 5. Kærirðu þig um svona próf? 6. Talar þú um vonir þinar, von- brigði og vandamál? 7. Færðu oft lánaða peninga? 8. Þegar þú segir frá einhverju, greinirðu þá frá hverju smá- atriði? 9. Hreykirðu þér með þvi að segja að þú sért hreinskilinn? 10. Hefurðu gaman af að fara út og skemmta þér — ef þú þarft að borga? 11. Læturðu fóik bíða ef þú hefur mælt þér mót við það? 12. Hefurðu gaman af börnum (ekki bara þinum eigin, ef þú átt einhver)? 13. Hefurðu gaman af að gera grin að fólki? 14. Finnst þér kjánalegt þegar miðaldrafólk verður ástfangið? 15. Liður þér illa innan um fleiri en sjö manneskjur? 16. Ertu langrækin-n? 17. Attu það til að verða pirruð — pirraður við þjónustufólk? 18. Ef fólk hefur ekki sama smekk og þú á t.d. sjónvarps- efni, músik, bókum, iþróttum eða öðru — finnst þér það þá heimskt og óspennandi? 19. Brýturðu loforð þin jafn oft og þú stendur við þau? 20. Gagnrýnirðu oft fjölskyldu þina, vini eða vinnufélaga beint i andlitið á þeim sjálf- um? 21. Sækir á þig leiði eða þunglyndi þegar hlutirnir ganga illa? 22. Gleður árangur vina þinna þig alltaf (jafnvel þó allt gangi iila hjá þér)? 23. Hlustarðu á slúður eða berðu það út? éf '£Z '?r ZZ I3N 'IZ IÚN 'OZ 'I9N '61 I3N '81 'I3N '21 I3N '91 'PN 'SI I8N 'H I3N '£I '?f 'ZI '|3N 'II '!?N '01 '?f '6 '!9N '8 19N '2 '?f '9 '?f 'S '?f '? 13N '£ 13N Z '!8N 'l :joas Kaupið bílmerki Landverndar Hreint É á*&land | fagurt I land I LANDVERND Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreidslum og skrifstofu Landverndar Skólavöi öustig 25 VISIR flvtur helgar- fréttirnar á mánu- dögum • Bygi f\ rrcn iimiur dagbliió. FVrstur meö TTT fróttimar I 1 M».

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.