Vísir - 14.11.1975, Page 9

Vísir - 14.11.1975, Page 9
Föstudagur 14. nóvember 1975 9 Hvaða meðhöndlun fá geðsjúklingar i dag? Eru þeir ennþa læstir inni eins og dýr i búri? Hvaða sjúkdómar eru algengastir? Eru geð- sjúkdómar ættgengir? Hverjir eru batamöguleikar geðsjúkra? Eiga þeir kannski aldrei afturkvæmt af spitalanum? Verð ég alltaf litin hornauga i samfélaginu ef ég hef einu sinni dvalist á Kleppsspitala? Þessar spurningar og fleiri lögðum við fyrir Tómas Helgason yfir- lækni Kleppsspitalans og hann leysti góðfúsiega úr þeim öllum: Hvað veist þú um Kleppsspítala og þó sem þar dveljast? „Starfssviö Kleppsspitalans er aö veita geösjúkum meöferö, aöhlynningu og aöstoö, annars vegar á spltalanum og þeim úti útibúum sem tilheyra honum, og hins vegar á göngudeild. Sumir sjúklingar eru hér all- an sólarhringinn, aörir einungis á daginn, og enn aörir aöeins á nóttunni. Viö erum meö deildir á sex stööum á stór Reykja- vikursvæöinu. A föstudaginn , voru á þessum deildum 235 sjúklingar og auk þess 12 dag- sjúklingar. Þá eru um 1100 sjúk- lingar skráöir aö meöaltali á göngudeild. A slöasta ári dvöld- ust hér 1205 sjúklingar og af þeim voru nær nlu hundruö úr Reykjavlk, Kópavogi og Hafn- arfiröi. Þaö má teljast eölilegt aö þeir sem búa næst þessari þjónustu leiti mest eftir henni og þeir eiga llka auöveldast meö aö veröa sér út um hana. Þaö er alltaf troöfullt hjá okkur og segja má aö viö séum meö um 10% fleiri sjúklinga en viö höf- um rúm fyrir. Hér vinna um tvö hundruö manns viö lækningu og aöhlynningu sjúklinga, þar af 8 læknar meö sérfræöimenntun og 3 hjúkrunarkonur meö sér- menntun i geöhjúkrun.” Alkóhólismi er geð- sjúkdómur “ „Alkóhólismi er einn af þrem- ur algengustu geösjúkdómum I dag. Af þeim tólf hundruö og fimm sjuklingum sem hingaö komu á síöasta ári voru fjögur hundruö fjörutlu og þrlr alkóhólistar. Fólk er oröiö alkóhólistar þegar þaö hefur ekki lengur stjórn á drykkjunni og hún er farin aö skaöa andlega, llkam- lega og félagslega meöferö þess. Menn sem geta ekki neitaö sér um aö smakka vln á hverjum degi, þótt I litlum mæli sé, eru alkóhólistar eins þótt þeir stundi vinnu sina. Aö baki ofdrykkju og óhóflegrar lyfjanotkunar liggja geörænar orsakir en áfengis- neyslan getur siöan skapaö önnur vandamál. Meöferö drykkjusjúkra er þvi á sviöi geölækninga. Aörir algengustu geösjúk- dómarnir eru taugaveiklun og svo meiriháttar geösjúkdóm- ar.” Batahorfur geðsjúk- linga ekki verri en ann- arra „Tlöni geösjúkdóma er svipuö hér og á hinum Noröurlöndun- um. Um 40—50 prósent af þjóö- inni þarf einhvern tlma á ævinni aö leita til læknis meö geöræn vandamál. Geötruflanir eru margskonar og fyrir þeim er engin ein orsök. Astæöurnar eru margþættar og liggja bæöi I umhverfi og upp- lagi, félagslegri aöstööu og mannlegum samskiptum. Þaö væri e.t.v. hugsanlegt aö koma i veg fyrir eöa draga úr geösjúk- dómum meö foreldrafræöslu og öörum fyrirbyggjandi aögerö- um. Tilhneigingin til aö fá geö- sjúkdóm getur gengiö I arf en sllkt nær yfirleitt ekki aö brjót- ast fram nema einnig komi til utanaökomandi áhrif. Batahorfur geösjúkra eru ekki verri en annarra sjúklinga. Um 70—80 prósent af þeim sjúk- lingum sem hingaö koma dvelja minna en tvo mánuöi. Bati þeirra viö útskrift er misjafn eins og annarra sjúklinga og geösjúkdómar geta tekiö sig upp aftur eins og aörir sjúkdóm- ar. Þvl fyrr sem sjúklingur leit- ar til læknis þvl meiri möguleik- ar eru á lækningu.” „Sellurnar” eru úr sög- unni „Meöferö geösjúkra I dag er mun virkari en hún var. Virkari lyfjameöferö, virkari sállækn- ingar og félagslegar aöferöir. Hópmeöferö, þ.e. rætt er sam- eiginlega viö hóp sjúklinga um vandamál þeirra, hefur veriö töluvert notuö og gefist mjög vel. Viö höfum hérna króniska sjúklinga sem okkur hefur ekki tekist aö lækna, en þaö eru yfir- leitt sjúklingar sem eru búnir að vera hérna lengi. Þaö er með geðsjúkdóma eins og aöra sjúk- dóma að þeir veröa erfiöari viö- fangs eftir langvarandi veik- indi, ef einkenni ná aö festast. Það fólk sem kemur inn I dag meö samskonar sjúkdóm á miklu meiri möguleika á lækn- ingu. Innilokun, einangrun sjúk- linga I kasti er horfin úr sög- unni. Sjúklingurinn er róaöur meö viötölum og lyfagjöfum ef meö þarf. Lokaöar deildir eru ekki til lengur, en þaö kemur fyrir aö þaö þarf aö læsa útidyrum um einhvern tima vegna öryggis sjúkling- anna, ef starfsliö er ekki nægj- anlegt. Svo er auövitaö læst hér á nóttunni eins og annars staö- ar, til þess að óviökomandi komi ekki inn.” Fordómar almennings ennþa fyrir hendi „A flestum deildum er sett upp stundaskrá fyrir daginn og reynt er aö virkja sem flesta og gera þá aö þátttakendum. Viö reynum aö fá fólkiö til aö taka þátt I hússtörfum á deild- unum, einnig er aöstaöa fyrir föndur, handavinnu og Vmis konar dægradvöl. Einnig bjóð- um við upp á grófari útivinnu, t.d. eru gerðir hér kantsteinar og I undirbúningi er aö koma hér upp iönaöarframleiöslu. Sumir sækja vinnu héöan út I bæ og eru hér aöeins á nóttunni. Margir vinnuveitendur hafa sýnt mikinn skilning á þörf þessa fólks til að fá vinnu, og ég held að þeir, sem geta talaö opinskátt um aö þeir séu vist- menn á Kleppi veröi ekki fyrir óþægindum. af þeim sökum á vinnustaö. Viðhorf almennings til geö- sjúkdóma hefur breyst mikiö til batnaöar. Þó örlar enn á for- dómum almennings t.d. þaö aö orðiö „kleppari” skuli vera not- aö um sjúklinga hér bendir til aö þeir séu ennþá dregnir I sér dilk. t hugum fólks virðist enn vera reginmunur á því hvort einhver þarf að leggjast inn á sjúkrahús um tlma vegna magasárs eða geðtruflunar.” Vantar félagslega að- stöðu „Dæmi eru þess aö sjúklingar vilji ekki fara héðan aftur. Dvölin hérna skapar vissa ör- yggiskennd og skjól. Hér hafa þeir alla aöstoö viö hendina og félagsskap sem er mjög mikilsvert atriöi, Margir eru meira eöa minna útundan I tilverunni, eiga ekki félaga og hafa varla nokkurn til að tala við. Þaö er því þörf á mun meiri félagslegri aðstöðu fyrir sjúk- lingana eftir aö þeir eru komnir af spitalanum. Margir byrja aö vinna héðan og fara síöan smátt og smátt alveg af spltalanum. Þaö má vera aö þaö sé eitthvað erfiðara fyrir fólk sem hefur dvalist hér aö fá vinnu en þó held ég að þaö sé ekki áberandi. Það kemur lika fyrir að að- standendur skammist sin fyrir aö eiga ættingja á Klepps- spitala, þar eimir ennþá eftir af gömlum viðhorfum. Staðsetning spitalans hér hefur þar nokkuð að segja, æskilegast væri aö geödeildir væru starfandi viö almenn sjúkrahús. Viö erum með deild- ir I Ibúðahverfum i borginni og þaö hefur gefist mjög vel.” Brýn þörf á aukinni að- stöðu til geðlækninga „í f ramtiöarskipulagi Reykjavikurborgar er Klepps- spitali á hafnarsvæöinu, en að visu á grænu svæði. Það má telja vist, að spitalinn hérna veröi ekki tæmdur næstu tutt- ugu árin. Vinnuaðstaöa hér er erfiö og það vantar betri meðferöarað- stööu og aöstöðu fyrir starfs- fólk. Veriö er aö byggja upp geð- deild við Landspitalann með 60 rúmum og auk þess stórri göngudeild. Þessi úrbót gerir ekki mikið meira en aö mæta þeirri fólksfjölgun sem veröur á meðan hún er I byggingu. Aðsóknin er eins og komið hefur fram gifurleg og þvi er brýn þörf á aukinni aðstöðu til geðlækninga bæði hér á höfuö- borgarsvæðinu og eins úti á landi.” —EB Komiö hefur veriö upp vistlegum setustofum fyrir sjúklinga þar sem þeir geta rabbaö saman og unniö aöýmis konar dægradvöl. Cr borösal sjúkiinga. Sumir sjúklingar hafa eins mannsherbergi, aörir búa I fjölbýli allt upp I fím m mnnnc á ctnfn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.