Vísir - 14.11.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 14.11.1975, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 14. nóvember 1975 VISIR Þú ættir aö sjá hvaö ég fékk i kaup, — en þessi yíirvinna er lika alveg aö kála mér. , Mikil vinnal hefur aldrei' ' gert -s. neinum V Vsineiri'. sérstaklega ekki þeim " sem aldrei gera ______neitt. — T KVIKINDI! Buli's Noröan kaldi, léttir smám saman til. Hæg breytileg átt, kólnar. Kl. 6 i morgun var hiti I Reykjavik 0, Galtarvita -4- 1, Akureyri +1, Eyvindará 1, Höfn I Horna- firöi 3, Stórhöföi 1, Þórshöfn i Færeyjum 6, O s I o 1 Kaupmanna- höfn 5, Stokk- hólmi 5, Ham- borg 3, London -j-2, New York 7, Chicago -5-1, Winnepeg -5-5. A Evrópumótinu i Oslo 1969 tapaöi Island fyrir Italiu 2-6. Þaö leit hins vegar illa út fyrir Italiu I hálfleik, þvi Island var 32 impa yfir. Hér er spil úr fyrri hálfleik. Staðan var allir á hættu og austur gaf. Belladonna i norður átti aö spila út með þessi spil: é A ¥ K-6-3 ♦ 10-7-5-2 * A-K-D-G-9 og þetta var sagnserian i opna salnum: Austur Suöur Vestur Norður Asm. Garozzo Hjalti Bellad. lT P 1S 3L 4L 4T 4S 5L 6T P 6S P P P Hverju myndir þú spila út? Spilið allt var þannig: é A - ¥ K63 ♦ 10752 * AKDG9 ! KDG8752 G9854 enginn *7 1094 A10 AKD98643 ekkert 4 63 Í' D72 G * 10865432 Þetta salnum: voru sagnirnar i lokaöa Austur Suður Vestur Noröur Mondolfo Þórir Frendo Hallur 1T P 1S 1G D 2L 3S P 4G P 5L D 6T P P P Sex tíglar voru óvinnandi og þetta heföi getaö oröiö Itölunum dýrkeypt. Reyndar var þaö aö- eins útspil Belladonna á hinu borðinu, sem bjargaöi spilinu, þvi hann spilaöi út hjarta. Kvennadcild Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra heldur fund á Háaleitisbraut 13. fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Kvennasögusafn islands aö Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.v. er opið eftir samkomulagi. Simi 12204. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 —þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli —mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iöufell — fimintud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufell —mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miövikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLtÐAR Háteigsvegur — þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahliö 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. viö Noröurbrún — þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrlsateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriöjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. viö Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir viö Hjaröarhaga 47 — mánud. kl. 7.0Ó-9.00, fimmtud. kl. 1.36-2.30. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Von Bilguier var höfundur mik- illa doðranta um skákbyrjanir, en hann gat einnig fléttaö fallega eins og hér sést. Hvitt: Bilguier Svart: Von der Lasa K«X i ÍJL *1 # 4 1 m m u ■i . ■ n i A i sai @ B C D E F G l. Hxd7+! Dxd7 2. Df6+ He7 3. Rd5! Rg8 4. Dg5 De8 5. Hdl! Gefiö. Sálarrannsóknarfélag Is-j lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl-, un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflavlkurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöö- um:Bókabúö Keflavlkur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Víkurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Aslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Guðmunda Sumariiöadóttir, Hólabraut 7 s. 1439 Guðný Gunnarsdóttir, Norður- tún 4 s. 2460. Harpa Þorvalsddóttir, Hring- braut 46 s. 1746 Hildur Harðardóttir, Háaleiti 32 s. 2597 Maria Hermannsdóttir, Tjarnar- götu 41 s. 1657 Valgerður Halldórsdóttir, Sól- vallagötu 8 s. 2400 Vigdis Pálsdóttir, Suðurvöllum 12 s. 2581 Þorbjörg Pálsdóttir, Miötúni 8 s. 1064 j í DAG 1 dag er föstudagur 14. nóvember, 318. dagur ársins. Ardegisflóö er kl. 03.20 og siðdegisflóö er ki. 15.40. Slysavarðstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, slmi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, slmi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöid- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Varsla I lyfjabúðum vikuna 14.-20. nóvember: Borgarapótek og Reykjavikurapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22aökvöldi til kl. 9 aö morgnivirkadaga.enkl. 10á sunnudögum,helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Reykjavlk: I.ögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreiö simi 51100. Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi i slma 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubiianir slmi 25524. Vatnsveitubilanir sími 85477. Slmabiianir slmi 05. Bilan'avakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir I veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Muniö frfmerkjasöfnun Geöverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eöa skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. | I KVÖLDll ■ ■■■■■■■■■■■■■■■!■■■■■ = GUÐSORÐ DAGSINS: = ■ M J[ Ég ieitaði Drottins, og hann J ■ svaraöi mér, frelsaöi mig ■ JJ frá öllu því, er ég hræddist. J ■ Sálmur 34,5 ■ m m ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Mænusóttarbólusetning: Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegast hafiö með ónæmisskir- teini. Basar Kvenfélags Grensássóknar Að vanda eru margir fallegjr' munir á boðstólum á basar Kven- félags Grensássóknar, sem hefst á morgun kl. 14. Kvenfélagiö hefur fært kirkju sinni margar góöar gjafir. Má nefna Kirkjuklukkur sem vigöar voru á aöventu I fyrra. Auk margra kirkjumuna hefur kvenfélagiö gefiö fullkomna eld- húsinnréttingu I safnaöarheimil- ið. Kvenfélagiö Seltjörn. Basarinn verður i Félagsheimilinu sunnud. 16. nóv. kl. 2. Kvenfélag Langholtssafnabar heldur basar I Safnaðarheimilinu , laugardaginn 15. nóvember kl. 14. Basar Húsmæörafélags Reykja- vlkur veröur sunnudaginn 16. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Félagskonur eru vinsamlegast beönar að koma munum I Félags- heimiliö aö Baldursgötu 9 dag- lega frá kl. 2-5 til laugardags. Bahai-kynningarkvöld. Allir eru velkomnir á Bahai-kynningarkvöldiö sem haldið er sérhvert fimmtudags- kvöldá ööinsgötu 20. (Bókasafns- herberginu). Kynningin hefst kl. 8. Jörðin er eitt land og allt mannkynið íbúar þess. Laugardagur 15. nóvember kl. 8.00. Þórsmerkurferö. Skoðaöir verða athyglisverðir staöir I noröurhllö- um Eyjafjalla, m.a. Nauthúsagil, Keriö, Steinholtslón, o.fl. Far- seölar á skrifstofunni. UllVlSrARI f Rt>iR o Laugard. 15/11 kl. 13 Inn meö sundum. Fararstj. Friö- rik Danlelsson. Verð 500 kr. Sunnud. 16/11 kl. 13 Utan Straumsvlkur. Fararstj. GIsli Sigurösson. Verð 500 kr. Fritt fyrir börn i fylgd meö full- orönum. Brottfararstaöur B.S.t. (vestanverðu). — Það var svei mér gott að þér báðuð mig að leita að þessum samningi. Þar sem hann átti að vera fann ég mjög mikilvægar uppskriftir og heilan kexpakka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.