Vísir - 14.11.1975, Blaðsíða 24

Vísir - 14.11.1975, Blaðsíða 24
vísm Föstudagur 14. nóvember 197S ENGAR leynivið- rœður um landhelgis- málið segir forsœtisráðherra ..Engar leyniviöræöur hafa staöiö yfir um landhelgismáliö. Sagt er frá öllum viöræöum,” sagöi Geir Hallgrimsson for- sætisráöherra í samtali viö Visi i morgun, er hann var inntur álits á frétt þess efnis i einu dag- blaöanna. Forsætisráðherra sagði að á þessu stigi væri ekkert hægt að segja um hvert yröi framhaldið á aðgerðum islendinga, fyrr en við sæjum árangur samninga- viðræðna. Geir Hallgrimsson vildi ekk- ert segja frekar um hvernig vörslu landhelginnar yrði hátt- aö, annað en það sem fram hefði komið á þingi i gær. Þá sagði Ólafur Jóhannesson að hún yröi varin meö sömu aö- ferðum og fyrr. — E.K.G. Bretor enn að veiðum innan 50 mílna Flcstir bresku togaranna hér viö iand voru aö veiöum innan 50 milna út af Austfjöröum er veiöiheimiidir erlendra skipa féilu úr gildi á miönætti i nótt. 6 togarar sem höföu veriö aö veiöum út af Vestfjöröum lágu i vari vegna veöurs. Siöast cr fréttist i morgun fór veöur lægj- andi og bresku togararnir aö halda á miöin. Enginn v-þýskur togari var að veiöum innan fiskveiöilögsög- unnar i gærkvöldi. — E.K.G. Vart komast íslensku slldveiðibátarnir í aeanum þessa þvöau Danskir sjómenn hafa lokaö höfnum til aö mótmæia banni viö veið- um á þorski og síld I Noröursjó. Myndin sýnir hvernig þeir hafa lagt bátum sinum þannig aö skip komast hvorki út eöa inn. — Ekki var vitaö I niorgun hvort þetta heföi áhrif á landanir islenskra sildveiöi- skipa sem oftast fara til Hirtshals og Skagen. — Landssamband is- lenskra útvegsmanna haföi engar fréttir fengiö frá Danmörku I morgun, og var ekki vitaö hvort islensk skip ætluðu að landa afla I dag. Getur kostað 60 þúsund krónur ó sólarhring í Borgarspítalanum Láta mun nærri, að það kosti um 60 þúsund krónur á sólarhring að annast slasaðan mann i slysa- og gjörgæslu- deild Borgarspitalans. í þessum útreikningi er við það miðað að kalla þurfi út starfsfólk á skurðstofu, blóðgjöf, yfirvöku og hverskonar lyfjagjafir. Þetta sagöi Haukur Bene- diktsson, framkvæmdastjóri Borgarspltalans i viðtali við Visi I morgun. Hann sagði að fyrir tveimur árum hefði hann gert lauslega úttekt á þessum þætti i starfi sjúkrahússins, og þá hefði kostnaðurinn verið um 40 þúsund krónur. Það væri þvi ekki fjarri lagi að áætla að upp- hæðin væri nú um 60 þúsund krónur. Meðaltals-daggjald i sjúkrahúsinu er 13 þúsund krón- ur. Samkvæmt þessu getur það kostaö samfélagið 60 þúsund krónur á sólarhring ef ekið er á mann og hann slasast. Þá er ekki talin með öll sú þjáning, ör- kuml og röskun á högum sem sliku getur fylgt. Haukur Benediktsson sagði að hann hefði nú mikinn hug á þvi að gera nákvæma úttekt á þess- um þætti i rekstri sjúkrahúss- ins. — AG — Ljótt er þaö. Þarna fer um 30% af bolnum meö þegar haus- aö er. Blaöamenn Visis voru á ferö í Keflavik fyrir skömmu og tóku þá þessa mynd i Fiskiðj- unni sf. Starfsmaöur verksmiöj- unnar sagöist ekki vita hvaðan þetta kæmi en heföi vissan grun um þaö. Sagði hann þetta algengan hlut. Við bárum þetta mál undir kunnáttumenn á þessu sviði, m.a, gamlan verkstjóra úr frystihúsi. Hann sagöi þetta stafa af handvömm og eftirlitsleysi. Einn mannanna sagðist kannast við handbragöiö. Verkstjórinn ,f;yrrverandi sagði að það væri hagstæöara fyrir viðkomandi frystihús að borga þeim sem hausaði fyrir að vera heima — jafnvel á næturvinnutaxta eða þaðan af meira. Með þessum vinnu- brögðum væri verið að kasta verðmætum sem næmu meira en launum fólksins sem i hús- inu ynni. — VS m------->- Þannig hausa þeir fiskinn f einu frystihúsanna I Keflavik. Er hugsaniegt aö slfk vinnu- brögö tiökist viöar? Ekki skortir mikiö á aö fiskurinn sé hausað- ur aftur við gotrauf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.