Vísir


Vísir - 14.11.1975, Qupperneq 7

Vísir - 14.11.1975, Qupperneq 7
7 VISIR Föstudagur 14. nóvember 1975 LÖND ímorgun útlöndí morgun útlönd í morgun útlönd Umsjón: /ÓH Varar við gjald þroti Portúgal Costa Gomes, forseti Portú- gal, aðvaraði þjóð sina i gær- kvöldi við þvi að innan tiðar gæti landið staðið á barmi gjaldþrots. Byggingaverkamenn sem halda Azevedo forsætisráðherra og fleirum innilokuðum I em- bættisbústað ráðherrans hvika hvergi frá kröfum sinum. Ef gengið yrði að þeim, þýddi það samtals 68 milljarða króna út- gjaldaaukningu. Viðræður áttu sér stað i gær milli Costa Gomes, og fulltrúa verkamanna um lausn deilunn- ar, en án árangurs. Verka- mennirnir hófu að byggja götu- vfgi I miðborg Lissabon. Herja- hreyfingin gerir ekkert i mál- inu, og öryggissveitirnar Copcon segja að málið sé þeim óskylt. Atburðir þessir fylgja i kjölfar mikils dróa i Portúgal sem hefur gætt allt siðan Azevedo tók við embætti forsætisráð- herra fyrir sjö vikum. Þessar vígreifu valkyrjur eru i liði MPLA, sem er vinstri sinnuð hreyfing og hefur höfuðborgina Luanda á valdi sinu. Lundúna- blöð koma ekki út Dagblöð i London komu ekki út i dag, vegna verkfalls tækni- manna i prentsmiðjum. Mennirnir eru i verkfalli vegna brottreksturs 96 manna úr prentsmiðju blaðsins Daily Express. Blaðstjórnin sakaði mennina um að hafa unnið skemmdarverk og brotið starfs- samninga. Tæknimennirnir sem eru i verkfalli krefjast þess að hinir brottreknu verði ráðnir aftur. Undirrót þessa eru launadeil- ur. Er lausn New York týnd kvittun? Er lausnina á fjárhagsvand- ræðum New York að finna djúpl grafna i skjalabunkum frá árinu 1815? Árið 1812 lánaði New York rikinu eina milljón dollara. 1815 skrifaði borgarstjórinn bréf til rikisins til að minna á skuldina. Engin kvittun hefur fundist fyr- ir þvi að skuldin hafi verið greidd. Lánið var veitt með 6 prósent vöxtum. Ef það ætti að endur- greiðast i dag, næmi upphæðin 11 milljörðum dollara — nóg til að greiða skuldirnar, og vel það. Hjá fjármálaráðuneytinu leit- uðu embættismenn með logandi ljósi að kvittuninni i gærdag. Sá sem uppgötvaði þetta er einn af þeim 300 þúsund starfs- mönnum borgarinnar sem á á hættu að missa atvinnuna. SPÁ FALU Þjóðfrelsishreyfingin fyrir frelsun Angóla, FNLA, spáir þvi að höfuðborgin Luanda, sem andstæðingarnir -MPLA hafa á valdi sfnu, falii i hendur henni Isabel Peron Argentinuforseti lætur ekki undan þrýstingi um að segja af sér embætti. i ellefu daga hefur hún dvalið á sjúkrahúsl Hún fór þaðan i gær til forsetahailarinnar undir sterkri lögregluvernd. Heimildir segja að leiðtogar Rikisstjóri New York rikis Hugh Carey og fleiri leiðtogar rikisins og New York borgar fara LUANDA ,,líkt og Saigon eða Pnom Pehn”. FNLA ræðst á leiðtoga MPLA, Agostinho Noeto, fyrir að halda að þótt hreyfing hans allra flokka á þjóðþinginu hafi krafist þess að Peron fari i fri eða i óopinbera heimsókn til útlanda fyrir næsta miðvikudag. Fréttir herma að stjórnmála- leiðtogar hafi samþykkt að stöðva alla gagnrýni á rikisstjórnina fram til miðvikudags. Þetta á að til Washington i dag til viðræðna við fjármálaráðuneytið um áætl- un til að bjarga New York hafi höfuðborgina á valdi sinu, hafi hún þar með öll völd i land- inu. FNLA og þriðja þjóðfrelsis- hreyfingin, Unita, hafa samein- ast um að berjast gegn MPLA, og hafa lýst yfir stofnun rikis i Angóla. gefa ráðherrum tóm til að sann- færa Peron um að hún eigi að fara frá. Ef þeim tekst það ekki ætla andstæðingar stjórnarinnar að krefjast læknisrannsóknar a Peron til að ganga úr skugga um hvort heilsa hennar leyfi henni að gegna forsetaembætti. William Simon fjármála- ráðherra tekur ekki þátt i við- ræðunum. En i viðtali i New York Daily News sagði hann að sér hefði snúist hugur og hann væri ekki á móti þvi að borgin fengi að- stoð. Peron enn þrjósk RÆTT UM NEW YORK Jerúsalem: RtYNA AO BJARGA Læknar i Jerúsalem börðust i morgun við að halda lifi i þeim sem enn eru i Hfshættu eftir sprenginguna sem varð i mið- borginni i gær. Sex fórust, og 42 særðust. Sprengjan sprakk i gær um það leyti sem verslanir voru að loka, og götur voru krökkar af fólki að fara i bió. Sprengingin varð að- eins 50metrum frá hfæðilegustu sprengingu sem orðið hefur i Þtim sm Jerúsalem. bað var þegar is- skápur hlaðinn dýnamiti sprakk, og 15 létu lifið. Skæruliðasamtökin A1 Fatah hafa lýst sprengingunni nú á LIFÐU AF hendur sér. Ar er nú liðið siðan Yasser Arafat, leiðtogi samtak- anna, hélt ræðu á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna, við geysigóðar undirtektir margra. Stóraukin bílasala í Bandaríkjum Stærstu bilaframleiðendur Bandarikjanna tilkynntu i gær að bilasala fyrstu tiu daga þessa mánaðar hefði aukist gifurlega. Meðalaukningin miðað við sama tima i fyrra er 40 til 50 prósent. General Motors seldi 111 þúsund bila, á móti 71 þús- und á sama tima i fyrra. American Mótors juku söluna um 100 prósent, Ford 22 pró- sent, og Chryseler 46 prósent. Þetta þykir sýna að bandarikjamenn eru að ná sér upp úr efnahagslegum öldudal og að 76 árgerðirnar njóta mikilla vinsælda. 32 lœknar annast Franco 32 læknar annast nú Franco hershöfðingja, og reyna að fresta dauðadaga hans. Pedro Cuadrado erkibiskup kom til Madrid i gær. Hann er einn af þremur i ráði sem tek- ur við völdum eftir dauða Francos og þar til Juan Carlos tekur við. Lífskjör Moskvubúa batna Smásöluverslun er sögð hafa aukist i Moskvu um 26 prósent siðustu fimm árin. Er það talið sýna glögglega hversu lifskjör ibúanna hafa batnað. Sovéska fréttastofan APN gefur upp að þetta sé aukning- in ikrónu — eða rúblna — tölu. Ekkert er um það sagt hver — eða hvort — verðbólgan hafi verið þennan tima. Fegurðar- drottningu vísað frá Grátur og gnfstran tanna upphófst I London i gær, þegar þátttakanda Suður-Afriku i Miss World fegurðarsam- keppninni var vfsað frá keppni. Hinni ljóshærðu Veru Johns var vfsað burt vegna þess að hún teldist ekki fullgildur Suð- ur-Afrikubúi. Hún hefur búið þar i 12 mánuði. Ungfrú Kúba á yfir höfði sér það sama. Hún kemur nefni- lega ekki frá Kúbu heldur er hún fulltrúi landflótta Kúbu- manna I Flórida. Úganda segir Ijót orð enn í bók Hills Úgandaútvarpið ásakar Breta um að standa ekki við gerða samninga sem leiddu til þess að breski kennarinn Dennis Hills var ekki tekinn af lifi eins og til stóð á sinum tima. Einn aðalgrundvöilur þess að Hills var látinn laus var sá að hann tók orð sin til baka i fyrirhugaðri bók. Nú segir Úgandaútvarpið að i bókinni sem væntanleg er á markað siðár i þessum mánuði, sé ýmislegt ljótt sagt um landið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.