Vísir - 14.11.1975, Síða 17

Vísir - 14.11.1975, Síða 17
I VÍSIRf östudagur 14. nóvember 1975 17 í DAG | D □ J :□ > * n □AG | „Hvað er tíl dósam- legra en útvarps- stöð sem þegir..!" Við spurðum nokkra starfsmenn útvarps- ins hvað þeir vilja hlusta á eða sjá í dag inn tima til þess að hlusta á út- varpið. begar hann leit yfir sjónvarpsdagskrána fyrir kvöldið fann hann litið sem vakti áhuga hans. ..bessi tékkneska biómynd getur eflaust verið góð, — ég þekki það ekki. Ég hef ekkert lesið um hana. Fréttirnar horfi ég og hlusta alltaf á.” „Útvarpssöguna „Fóstbræð- ur” hlusta ég alltaf á. borsteinn ö. Stephensen les hana frábær- lega vel. Daglegt mál hlusta ég lika alltaf á, og ég hlusta efa- laust á þátt Gylfa Gröndal um bókmenntir. bessi þáttur er ný- byrjaður i útvarpinu.” ,,Af öllu útvarpsefni held ég mest upp á þögnina" Pctur Pétursson þulurkvaðst gjarnan vilja sjá og heyra Snorra örn Snorrason og Cam- illu Söderberg. „bað er gaman að sjá unga islenska listamenn, en ég er svo sérvitur að ég vil vita einhver frekari deili á manninum, þó það skipti auð- vitað mestu máli hverju þeir skila.” I útvarpinu kvaðst Pétur vilja hlusta á þáttinn „Úr handrað- anum”. „Reyndar kemst ég ekki hjá þvi að hlusta á morgun- útvarpið, þvi ég er á vakt.” ,,Ég held að miðdegissagan „Fingramál” sé forvitnileg og vel flutt. Ég heyrði fyrsta lest- urinn. Ég býst svo við að hlusta á dagskrána fyrir næstu viku lesna upp, til þess að vita hvað ber að forðast! Eins og er hef ég ekki nógu gott tæki til þess að hlusta á sinfóniuna.” 1 miðdegistónleikunum vildi Pétur þó heyra Grace Bumbry syngja „Sigaunaljóð” eftir Brahms. „En af öllu útvarpsefni þá held ég mest upp á þögnina. Hugsið ykkur hvað fólk hefði gott af þögn i einn klukkutima á hverjum degi? Hvað er lika til dásamlegra en útvarpsstöð sem þegir! ” Gæöi dagskrar misjöfn eftir dögum „bvi er fljótsvarað,” sagði Dóra Ingvadóttir fulltrúi þegar við spurðum hana hvað hún vildi heyra og sjá. „1 sjónvarpinu ætla ég a-ð horfa á Kastljós og fréttir. Myndina horfi ég ekki á, þvi mér finnst austantjalds-myndir yfirleitt ekki skemmtilegar, þó það séu sjálfsagt skiptar skoð- anir um það.” Meira var það ekki i sjón- varpinu en Dóra sagði að sér fyndist dagskráin þar vera nokkuð góð og sagði hana hafa lagast. „Annars er dagskrá út- varps og sjónvarps misjöfn að gæðufn eftir dögum.” „Tónleikana i útvarpinu verð ég búin að heyra, en þáttinn hans Gylfa Gröndal ætla ég að hlusta á. Ég hlusta kannski á Áfanga ef ég verð ennþá vak- andi.” Fréttirnar i útvarpinu sagðist Dóra hlusta á, en hún sagðist ekki hlusta á útvarpið á daginn á meðan hún er við vinnu. —EA „Ég hef nú engan áhuga á sjónvarpinu og er ekkert sér- lega skotinn i blokkflautum,” sagði Guðmundur Jónsson framkvæmdastjóri útvarps, þegar við hittum hann að máli. „Fréttirnar i sjónvarpinu? bulirnir sjást þar, en okkar þul- ir éru alveg eins laglegir þó þeir sjáist ekki!” — Jæja, nú mátt þú velja V'iggó — hana eða mig!!! Klemens Jónsson, leik- listarstjóri Pétur Pétursson, þulur Dóra Ingvadóttir, fulltrúi Guömundur Jónsson, framkvæmdastjóri út- varps „t útvarpinu er mjög athygl- isverður þáttur, „Úr handrað- anunú’. bar ræðir Sverrir Kjartansson við Guðnýju Jóns- dóttur frá Galtafelli, sem er stórmerk kona og gáfuð. Hún man margt og segir ljómandi vel frá að þvi er mér skilst.” „Annað held ég það sé ekki, fyrir utan blessaða sinfóniuna. Ég kemst ekki á tónleikana, svo ef ég hef tækifæri til reyni ég að hlusta á þá i útvarpinu.” „Já, ég hlusta talsvert á út- varp, en i sjónvarpinu horfi ég helst á grinmyndir og þvi vit- lausariþvi betri. „Svona er ást- in” fellur mér t.d. ágætlega.” ,,Hef sjaldan tíma til að hlusta" Klemenz Jónsson leiklistar- stjóri útvarpsinskvaöst hafa lit- Satt að segja bjóst ég nú við meira en þessu! | ÚTVARP • 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 F'réttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.3 0 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (3). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 I.esin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16 20 Popphorn 17.10 útvarpssaga barnanna: „Tveggja daga ævintýri” g cftir Gunnar M. Magnúss. Ilöfundur les sögulok (9). 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 bingsjá Kári Jónasson sér um þáttinn. 20.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljóinsveitar islands i Há- skólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Karsten Ander- sen. Einleikarar: Gayle Smith og Hideko Udegawa. Stúlkur úr kór Menntaskól- ans við Hamrahlfð syngja. Kórstjóri: borgerður Ingólfsdóttir. a. brjár nok- túrnur eftir Debussy. b. „Upp til fjalla”, svita eftir Árna Björnsson. c. Konsert fyrir fiðlu og selló eftir Brahms. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson Jakob Jó- hannesson Smárri þýddi. borsteinn ö. Stephensen leikari les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dvöl báttur um bókmenntir. Umsjón: Gylfi Gröndal 22.50 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agn- arssonar. 23.40 F'réttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJQNVARP • 20.00 Fréltir og veður 20.30 bagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós. báttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 21.30 Samleikur á gitar og blokkflautu. Snorri Örn Snorrason og Camilia Söd- erberg leika. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 Ast. (Laska). Tékknesk biómynd frá árinu 1973. Leikstjóri er Karel Kach- yna. en aðalhlutverk leika Oldrich Kaiser, Jaroslava S c li a 11 e r o v a . M i 1 e n a Dvorska og Frantisek Vel- esky. Eva hittir af tilviljun fyrrverandi unnusta sinn. Brukner. bau eru bæði frá skilin. Hún á 16 ára dóttur og hann á son á liku reki. Feðgarnir flytja heim til Evu. en sambúðin er ekki árekstralaus. býðandi ósk- ar Ingimarsson. 23.20 Magskrárlok. Blaðburðar- börn óskast Tjarnargötu Hverfisgötu 44 Sími 86611

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.