Vísir - 14.11.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 14.11.1975, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 14. nóvember 1975 VISIR TIL SÖLU Til sölu eru ýmiskonar áhöld og tæki til fiskbúðarreksturs. Uppl. i sima 92-2444 eftir kl. 7 á kvöldin. Trompet tii sölu, verð 6 þús. kr. Hjarðarhagi 36 kjallara simi 18618 m illi kl. 5 og 7. Olfukynditæki til sölu. Uppl. i sima 51356. Til sölu Ignis þvottavél 12 stöðva, 5 kilóa, ársgömul, einnig ónotuð Blissard skiði og skiðaskór, Simi 81832 milli kl. 17 og 19,30. Timbur. Til sölu notað mótatimbur, 1x6” heflað 2620 m. 7/8x6” óheflað 1215 m. 1x4” uppistöður 875 m. 26 stengur K 10 mm, 9 stengur R 8 mm, töluvert af uppistöðum u.þ.b. 1 m . Uppl. i sima 81540 eftir kl. 7 á kvöldin. Parker Hale riffill 243 cal. til sölu ásamt Weaver kiki, hagstætt verð. Uppl. i sima 43229 milli kl. 7.30 og 9 e.h. Ungbarna baðborö á kr. 6 þús. leikgrind, hringlöguð með föstum botni á kr. 5 þús og 17 lítra fiskabúr með fylgihlutum á kr. 3 þús. Uppl. i sima 83842 eftir kl. 7 i dag. Litiö notuð gólfteppi til sölu. Uppl. i sima 23315. Hef til sölu nýtt og mjög skemmtilegt sófa- settog hornborð með flisum, gott verð. Einnig fæst brúðarkjóll með siðu slöri nr. 40. Uppl. i sima 53635 eftir kl. 7 i dag. Til sölu hálft golfsett (Spalding) og eldri gerð af hjónarúmi. Uppl. i sima 92-1120 virka daga til kl. 23, taliö við Pétur. Notuö Specd Quien strauvél til sölu, ódýrt. Uppl. i sima 12585. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Hruuo riffill, 22 cal. til sölu. Sem ónotaður, selst með ól og tveimur magasin- um. Uppl. i sima 26051 eftir kl. 5. Keflavik. Til sölu ónotuð Husquarna elda- vélasamstæða. Verð kr. 98 þús. Uppl. i sima 92-2850. Keílavik. Til sölu Pfaff 1222 saumavél. Simi 92-2850. Gilbarco ketill með öllu tilheyrandi til sölu, mjög ódýr. Einnig oliutankur. Simi 41929. Stolullygill llornung & Möller (il sölu. Uppl. i sima 38492. i kvöld og næstu kvöld milli kl. 6 og 8. ÓSKAST KEYPT N'otað mótatiinbur óskast til kaups. Uppl. i sima 52851 frá kl. 5 til kl. 10 sd. Barnakarfa óskast til kaups. Uppl. i sima 37954. Barnahuröarstóll óskast, helst „Bergens”. Simi 72355. Kafmagnsorge! meö einu borði óskast. Uppl. i sima 1520 Keflavik. Búðarborð i barnafataverslun óskast til kaups, einnig peningakassi. Uppl. i sima 84758 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska el'tir góðu ódýru gólfteppi, 15-20 ferm. Einnig svampdýnu u.þ.b. 2 metrar x 1,20. Uppl. i sima 22876 eftir kl. 5. VERZLUN Körfugerðin auglýsir: Nýtisku körfustólar, borð og blaðagrindur fyrirliggjandi, enn- fremurbarnavöggur, bréfakörfur og brúðuvöggur, nokkrar stærðir. Kaupið innlendan iðnað. Körfu- gerðin, Ingólfsstræti 16. Björk Kópavogi. Helgarsala—kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, leikföng, hespulopi, islenskt prjónagarn, dömublússur, telpublússur, gallabuxur, flauelsbuxur, peysur Nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una. Björk Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Skermar og lampar i miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- isonar, Suðurveri. Simi 37637. Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. FATNAÐUR Til sölu hvitur, siður brúðarkjóll nr: 40-42. Uppl. i sima 74830 eftir kl. 7 e.h. Nýútprjónaðar barnapeysur á 1-5 ára til sölu. Sel þær fyrir 500-1200 kr. Uppl. i sima 51091. Ilöfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Til sölu Harley Davidson torfæruhjól 175. SX, árg. ’74. Uppl. i sima 41157. Tökum vélbjól i umboðssölu. 1 stk. Suzuki 50, árg. 75, Honda 50 árg. '74, ný Batavus hjól. Til sýnis og sölu i sýningarsal okkar að Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. Bila- sport hf. Til sölu 2ja ára brúnn Swallow barna- vagn. Uppl. i sima 71504. HÚSGÖGN Til sölu vel með farinn tvibreiður svefn- sófi. Uppl. i sima 37105. Nýlegt sól'asett til sölu vegna flutninga, fjögurra sæta sófi og 2 stólar, verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 81794 eftir kl. 20 og um helgina. Sérsmiði — trésmiði. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavögi. Simi 44600. N'aiidaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 1 i407. Iljóuarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- mm og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki l'yrir börn og ungl- inga. I' ramleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá k 1. 10-1. K M springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, simi 34848. BÍLAVIÐSKIPTI Plymouth Belveder árg. ’66, 6 cyl. skoðaður ’75 til sölu. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 35998. Mazda 818. Til sölu Mazda 818 árg. ’74. Uppl. i sima 72081. Nokkrir VW 1300 árg. 1974, og Opel Rockord 1700 árg. 1971 til sölu á tækifærisverði. Bilaleigan Faxi. Simi 41660. Nagladekk. Til sölu tvö vetrardekk, stærð 700x14, sem ný. Jafnframt óskast 4góðnagladekk á Cortinu. Uppl. i sima 38195. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga '66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citro'én, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Bila- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Volvo Duett, árg. ’59 til sölu, selstódýrt. Uppl. i síma 40144 eftir kl. 3. Tilboð óskast I Skoda Oktavia Combi, árg. ’72, nýskoðaður. Uppl. i sima 81641 eftir kl. 18. Saab 99 L, árg. ’73, mjög vel með farinn og i góðu ásigkomulagi. Til sýnis að Brekkugerði 13, laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. nóv. kl. 14-18. Til sölu Taunus 12 M, ’63 verð kr. 20 þús. Uppl. I sima 73347 eftir kl. 17. Til sölu VW Buggy 1500. Uppl. i sima 72635 eftir kl. 19. Til sölu Citroen GS 1220 station árg. ’73 i góðu ástandi. Uppl. i sima 22038 eftir kl. 17. Ford Cortina árg. ’65 til sölu. Uppl. i sima 85635 milli kl. 6 og 8 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Moskvitch station árg. ’72, þarfn- ast lagfæringar. Uppl. i sima 53584 og 51167. VW 1302 árg. ’72 til sölu, litur gulur, ekinn 53 þús. km, verð 400—500 þús. kr., eftir útborgun og greiðslum. Simi 85009. Kenauit 6 TL, árg. ’71 til sölu, ekinn 33 þús. km. Mjög góður bill. Einn eigandi frá upphafi. Verðkr. 350—400 þús. kr. Lán koma til greina.. Uppl. i sima 85009. Trader vörubill. Til sölu árg. ’63, 70 tibe, burðarþol 7 1/2 tonn i góðu lagi. Tækifæris- verð. Góður fyrir húsbyggjendur og verktaka. Uppl. i sima 83045 Málmtækni sf. HÚSNÆÐI í BOÐ! Kona getur fengiö herbergi og aðgang að eldhúsi gegn húshjálp. Uppl. i sima 85359 laugardag og sunnudag. Herbergi tii leigu með húsgögnum. Uppl. i sima 26317. 2ja herbergja ibúö til leigu i Breiðholti. Tilboð með uppl. um greiðslu, fyrirfram- greiðslu, sendist Visi merkt ,,3588” fyrir mánudagskvöld. 2ja herbergja ibúð til leigu i Breiðholti. Tilboð sendist augld. Visis merkt „3505” fyrir mánudagskvöld. Húsráöendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. ibúöaleigumiöstööin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kóstar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir 2ja herbergja íbúö strax, i 6mánuði, má vera gömul og þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 74403 eftir kl. 4. Ung kona með 3ja ára barn óskar eftir að taka á leigu litla ibúð sem næst Landsspitalanum. Reglusemi. Uppl. i sima 72043 eftir kl. 5. Ungur maður óskar að taka á leigu eins til tveggja herbergja ibúð. Hringið eftir kl. 7 i sima 22254 eða 85274. 2ja herbergja ibúö óskast á leigu strax. Uppl. i sima 66233. Húsnæöi—kennsla. Einhleypur maður óskar eftir herbergi og helst eldunarplássi. Gæti tekið að sér að lesa með skólanemendum, stærðfræði, tungumál o.fl. fög. Uppl. i sima 28994 eftir kl. 19. Óska eftir skúr á leigu. Uppl. i sima 51972 og 83229. 2ja herbergja íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. eftir kl. 5 i sima 21091. Herbergi óskast á leigu fyrir eldri mann sem vinn- ur i Sigöldu. öruggar greiðslur. Uppl. isima 83292 milli kl. 4 og 6 2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima 34369 eftir kl. 6. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima 24690 eftir kl. 6. Einhleyp, róleg kona óskar eftir 1—2ja herbergja ibúð eða rúmgóðu herbergi með aö- gang að eldhúsi og baði, helst i Hliðunum. Skilvisum greiðslum og góðri umgengni heitið. Simi 43938. Kegiusamur. Herbergi óskast, snyrting og sér inngangur æskilegt. Uppl. i sima 13851. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja ibúö strax. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 71476. Viljum taka á leigu 2ja herbergja ibúð með sanngjarnri leigu. Við erum tvö og stundum háskólanám. Þeir, sem hafa áhuga, hringi vinsam- legast til okkar i sima 16421 i dag og næstu daga. Þritugan mann vantarlitla ibúð strax, helst i risi eða á hæð. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 13694 milli kl. 18 og 22. — óska eftir litlu iðnaðarhúsnæði eða bilskúr fyrir tónlistaræfingar. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 74350 eftir kl. 6 næstu kvöld. Fisklniö. Rúmgóð fiskbúð óskast á leigu i Reykjavik eða Hafnarfirði. Einn- ig kemur til greina óinnréttað húsnæði. Tilboð merkt „Fiskbúð 3548” sendist augld. Visis fyrir 16. þ.m. Bilskúr i nágrenni Laugarness, Voga-eða Háaleitishverfi óskast á leigu. Uppl. i sima 31099. ATVINNA í Aöstoöarmann vantar á innréttingaverkstæði. Lærlingur kemur til greina. Til- boð sendist augld. Visis fyrir mánudagskvöld merkt „3517”. ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskar eftir góðri vinnu, er lærð smurbrauðsdama, einnig vön af- greiðslu og þjónustustörfum. Meðmæli ef óskaðer. Uppl. i sima 13982 eftir kl. 6. Vantar vinnu strax. Rösk, reglusöm stúlka með stú- dentspróf óskar eftir vinnu. Góð meðmæli. Uppl. i sima 34098. Tvitug stúlka með verslunarskólapróf óskar eftir skrifstofustarfistrax. Uppl. i sima 11927 eftir kl. 5. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. i sima 33309. Tvitug stúika óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 71014. TAPAÐ — FUNDID Tapast hefur gull kvenmannsúr, með gullarm- bandi á leiðinni Leifsgata, Barónsstigur, Njálsgata, Snorra- braut, Þorfinnsgata. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 16414. 2. núv. sl. tapaöist svart samkvæm isveski með lyklakippu og fleiru. Uppl. i sima 42149. BARNAGÆZLA Óska eftir gæslu fyrir tæplega 2ja ára dreng hluta úr degi. Er við miðbæinn. Uppl. i sima 21648 milli kl. 5 og 8 e.h. Get tckið börn i kringum eins árs aldur i pössun allan daginn. Uppl. i sima 43751. SAFNARINN Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Jóiamerki S.útg.ár. 1975 Gáttaþefur i lOára jólamerkjaseriu Kiwanis- klúbbsins Heklu eru komin út. Með öllum islensku jólasveinun- um. Teikning Halldór Pétursson listmálari. Athugið umslög með „North Pole” stimpli og eldri ár- ganga. Safnið þessari skemmti- legu seriu frá byrjun. Til sölu i öllum frimerkjaverzlunum. Nánari uppl. hjá Kiwanisklúbbn- um Heklu, pósth. 5025. EINKAMÁL Viö eruin sex dömur og sjö herrar sem vilj- um kynnast fólki, jafnvel þér, les- andi góður. Ókeypis þjónusta. Uppl. I timaritinu Tigulgosinn nóv.hefti sem var að koma út. Út- gefandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.