Vísir - 16.12.1975, Blaðsíða 11
VISIR Þriðjudagur 16. desember 1975.
11
Framhlið
A
w/
26 cm
Bakhlið
s
u
09
l
—
3 >7 8
26 cm
Þak
Strompur
2 stykki
112 cm '
Strompur
2 stykki
r^yT
4 cm
S
w
o>
i
16 cm
Hurð
Eitthvaö þessu llkt gæti húsið orðið, og svo er tilvalið að nota afgang
deigsins i tré og annað i kringum húsið.
Hvernig vœri að
bako kökuhús?
Skyldu krakkarnir ekki verða
ánægðir ef það fyrirfyndist köku-
hús á heimiiinu um jólin, sem þeir
fengju svo að borða sjálfir að
vild? Ef timi er til, þvl þá ekki að
baka eitt slikt? Við gefum ykkur
alla vega uppskriftina og
nákvæmar teikningar um hvernig
fara á að.
í húsið er gott að nota mömmu-
kökudeig, eða annað hart deig
með sýrópi i. Teiknið húsið á
hreinan pappir og klippið
nákvæmlega eftir linunum.
Breiðið deigið út, frekar þunnt.
Færið það á smurða plötu og
skerið nákvæmlega eftir pappirs-
mótunum. Bakið það við góðan
hita. Kælið það síðan vel og
sprautið saman með bræddum
sykri.
Úr afgangi deigsins má svo búa
til alls konar búpening eða tré til
þess að setja í kringum húsið.
Klippingar
Klippingar
C
Umsjón:
Edda Andrésdóttir.
™,M" y
j
Pantið tímalega
Mömmukökudeig
250 g smjörllki
2 egg
500 g slróp
500 g sykur
4 tesk engifer
2 tsk. natron
1 kg hveiti.
Látið smjör, sykur og sýróp i
pott og hitið að suðu. Kælið siðan.
Hálfþeytið eggin og blandið þeim
saman við. Sigtið saman hveiti
krydd og natron og blandið þvi út
i. Hnoðið deigið vel saman og lát-
ið það standa á köldum stað.
Trésmiðjan
VÍÐIRht
auglýsir:
Eigum mikið og fjölbreytt úrval af .
skattholum, skrifborðum og skrifborðsstólum "
Hentugt til jólagjafa
Mjög góðir greiðsluskilmólar
S
Trésmiðjan VÍÐIR h.f. Laugavegi 166 sími 22229