Vísir - 16.12.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 16.12.1975, Blaðsíða 20
h<DCN<2 Œ-a *-Œ(D>- IŒOJJDŒ <ZOŒ'UI(D 020 £'0Œ- U.ŒUIOO- J-U)< <í -1<X- 20 Þriöjudagur 16. desember 1975. VISIR Tarsan hljóp meöfram rööinni, og eftir aö hafa reiknaö útfjarlægöina vissi Tarsan aö hann gæti ekki komist undan ljóninu Ef ég kemst nú undan ljóninu'? spuröi Tarsan. Þú kemst ekki undan Belthar svaraöi lisforinginr t>ú ert dauöadæmdur Seinast þegar\ 7 ég minntist á þetta jvið Hr. Kirby, fékk ég skammir / Min vegna má hann vera i burtu alla V vikuna. ;Eöa frá Karat. Skál fyrir svefni ykkar hjá þeim fornu, vinir minir. Y Ekki er mikillar I hjálpar að vænta v | frá Desmond. Hvernig fannst þér að borða meðgaffli? 'Rip, ég er að- verða svo syfjuð /'Eeggstu ^ /Því minna sem við hreyfum okkur, þvi leng- ur endist loftið. Hroðalegt. Oh, þér likar aldrei neitt. / Það er rétt. Mér fannst súpan lika vond. Ég ræni hina fá- tæku til að gefa þeim riku. St\ I / Hefurðu ekki ruglast i rlminu, ^ góurinn? Það 'GÆTIverið\ skýringin á hvað ég hef/ haft litiðupj i dag. J3E.. Umm, þetta litur kræsilega út. © PULl'S' Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. des.: Hrúturinn 21. mars—20. aprfl: Þú skalt ekki vanmeta áhrif erlendra kenninga eða skoðana. Ferðalög geta verið á döfinni. Skoðanir þinar eru mikils metn- ar. Seinni partur dags getur verið varasamur. Nautið 21. apríl—21. maí: Margbreytileiki peningamála reynir á dómgreindina, einkum ef aðrir eiga hlut að máli. Það er þess virði að hafa augun opin fyrir gáfaðri og aðlaðandi persónu. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Það er auðvelt að lenda á villigöt- um þessa dagana. Samþykktu ekki það sem vekur tortryggni þina. Smávægilegur kækur gæti valdið öðrum gremju. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Dulrænn fyrirboði gæti villt um fyrir þér. Ovenjulegir atburðir gætu þvi vakið hræðslu. Það veit- ir ánægju að vera gjöful(l). Ljóniö 24. júlí—23. ágúst: Þú þarft að byrja daginn á þvi að greiða úr einhverri flækju. Beittu þolinmæði við örgeðja fólk. Kvöldið er heppilegt til undir- búningsstarfa vegna væntanlegr- ar veislu. Meyj«n 24. ágúsí—23. sept.: Samkomulag eða fullyrðingar þarfnast nánari athugunar, en gefðu þeim samt tima til að sanna gildi sitt. Of mikið eftirlæti gæti verið skaðlegt. V'ogin 24. sept.—23. okt.: Þetta er ekki sérlega heppilegur dagur til ferðalaga á sjó. Þér gæti fundist sumar kenningar eða hug- myndir fremur ágengar. Það er auðvelt að sannfæra fólk. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Forðastu að gera nokkra vafa- sama samninga, það gæti reynst of auðvelt að sannfæra þig um gildi þeirra. Reyndu að meta hluti eftir daglegu notagildi þeirra. Bogmaöurinn I 23. nóv.—21. des.: Viss grundvallaratriöi eru frem- ur óljós, og taktu þvi ekki endan- lega ákvörðun fyrr en málin skýr ast. Haltu áfram að vinna að áætlunum fyrir framtiðina. ú Steingeitin 22. des.—20. jan.: Það gæti orðið erfiðara en þú ger- ir þér grein fyrir að taka ákvörð- un um hvert halda skal. Farðu ekkert fyrr en eitthvað gerist sem varpar ljósi á málið. Vatnsberinn ________ 21. jan.—:19. febr.: Nú er timi til kominn að láta sér detta eitthvað sniðugt i hug. Þú hefurrikthugmyndaflug. Komdu hugmyndunum i framkvæmd, þó að ein mistakist, gæti önnur heppnast. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Það er freistandi að eyða meiru en tekjurnar leyfa. Gerðu þér ljósa grein fyrir peningamálun- um. Þú verður fyrir sérkennilegri reynslu seinni partinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.