Vísir - 16.12.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 16.12.1975, Blaðsíða 22
22 I Þriðjudagur 16. desember 1975. VISIR TIL SÖLIJ Hnakkur. Góður islenskur hnákkur og beisli til sölu. Uppl. i sima 41426. Til sölu tvö mikrafóna-stativ, nýr Sönak 12 w. rafgeymir, extra langur svefnbekkur, Pioneer magnari SA-700 2x34 wy, tveir Scandyna hátalarar 25 w, nýr mattlakkaður fataskápur 160x120 og skápur undir hljómflutningstæki og hljómplötur. Til sýnis að Foss- vogsbletti 46, á horni Háaleitis- brautar og Sléttuvegar, móts við Borgarspitalann. Heimkeyrð gróðurmold. Agiist Skarphéðinsson. Simi 34292. Kaupmenn-Mötuneyti Verslun, sem er að hætta vill selja nýlegt opið kæliborð, stærð 120x220, kjötsög, vigt og áleggs- hnif. Uppl. i sima 92-1455 eftir kl. 7 á kvöldin Til söiu notað baðsett með blöndunar- tækjum, einnig skiði og skór. Uppl. i sima 33972 eftir kl. 7. Sporöskjulagað eldhúsborð á stálfæti til sölu, einnig inni- hurðir með körmum. Uppl. i sima 33318. Gömul eldhúsinnrétting með tvöföldum vaski til sölu, einnig notað bárujárn (60-70 plötur) Uppl. isima 14773, Lindargata 11. Borð og skápar I baðherbergi. Vaskborð (150x60) með einum undirskáp og efriskápur (h. 120x30) úr eik, sem nýtt (4ra mán. gamalt) til sölu. Uppl. i sima 36569 e. kl. 6. Ymiss konar listmunir og hnyðjur frá Ströndum. Enn- fremur selt i Merkurblóminu Laugavegi 42. Simi 25880. Til sölu vegna flutninga 4sæta sófasett, 2 stólar, 2 þvotta- vélar, ný saumavél, svefnsófi, hjónarúm án dýnu, standlampi og ýmiskonar kvenfatnaður, gardin- ur, karlmannaföt á þrekinn mann og hokki-skautar nr. 37-38. Uppl. i sima 20534. Notað gólfteppi til sölu, ca. 35 ferm. Uppl. i sima 23473. Til sölu stórt palesander-sófa- borð, 2 stólar, hillusamstæða, barnarúm,eldhúsborð og 4stólar. Uppl. 1 sima 32900. Hillusamstæða. Til sölu frístandandi vönduð tekk-hillusamstæða. Uppl. i sima 14874. Japanskt sjónvarpstæki Toshiba 9”, 6 mánaða til sölu. Til- valið á sjúkrahúsið ef einhvern vantar um jólin, verð kr. 35 þús. Simi 82393. Til sölu að Birkimel 6, 3. hæð, t.h. tvilyft teborð á hjólum með hitaplötu og nýir skiöaskór nr. 42. Simi 11090. Til sölu trilla 1 1/2 tonn með 10 hestafla Lister disel. Hentug til grásleppuveiða. Uppl. i sima 71957 i dag og næstu daga. Skautar — skiði — reiðhjól. Skatarnr. 38, skiði fyrir ll-12ára, reiðhjól fyrir sama aldur. Allt mjög litið notað. Uppl. i sima 41522 eftir vinnutima. Snittvél — Hljómflutningstæki. Ridge snittvél með þrem snitt- hausum og bökkum i toppstandi til sölu, verð 175 þús. Á sama stað er til sölu Yamaha plötuspilari með innbyggðu útvarpi og kassettutæki ásamt tveim stórum hátölurum, verð 150 þús. Uppl. i sima 26846. Til sölu Dual CV 60 magnari 2x30 vött, eins árs, verð kr. 30.000.- (mikill afsláttur). Uppl. I sima 53589 i dag og á morgun. Ódýrt. Til sölu barnakerra, buxnadrakt á telpu ca. nr. 36-38, hvitir skaut- ar nr. 41, svartir skautar nr. 38. Uppl. i sima 52532 eftir kl. 18. Til sölu tvíburakerra, tvö rimlarúm, barnastóll, göngugrind, tvö nátt- borð og 4 notuð nagladekk 15” x- 590. Hagstætt verð. Uppl. I sima 72873. Sem nýtt Akai segulband sound on sound til sölu. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 74350 eftir kl. 7. Rafmagnsorgel. Til sölu rafmagnsorgel af Farfisa Partner 6 gerð, með tveimur hljómborðum. Mjög vel með farið, ársgamalt. Hringið i sima 36533 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrautl'iskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hf. Til sölu eldhússtálvaskur, gamalt golfsett og miðstöðvarofn ca. 8 element. Simi 17690. ÓSHAST KEYPT Tveir páfagaukar i búri óskast. Simi 10542 á daginn. Óska eftir að kaupa vel með farinn ódýran dúkku- vagn, helst með rúmfötum. Simi 16713. VliRSLUN Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jólainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlíð 17. Simi 82250. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Drengjaskór kr. 1000.- karlmannaskór frá kr. 1.500,- kuldaskór karlmanna, ódýrir sænskir tréklossar, sér- lega 'vandaðir kr. 2.950.- karl- mannaskyrtur kr. 1.000.- drengja- skyrtur kr. 900.- barnapeysur kr. 500.- kvenkjólar kr. 1.500.- dragtir kr. 3.000,- unglingabuxur úr fyrsta flokks efni kr. 2.900 og margt fleira á mjög lágu verði. Otsölumarkaðurinn, Laugarnes- vegi 112. Greifinn af Monte Christo skáldsagan heimsfræga. Bókaút- gáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi 18768. Kjarakaup. Hjarta Crepe og Combi, verð kr. 176/- hnotan áður kr. 196/-, nokkrir litir aðeins kr. 100/- hnotan. 10% aukaafsláttur af eins kg. pökkum. Hof þingholtsstræti 1. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, alls konar fatnað fyrir fullorðna, peysur allskonar fyrir börn og fullorðna o.m.fl. Stað- greiðsla. útsölumarkaðurinn. Laugarnesvegi 112, simi 30220, heima 16568. lnnréttingar i baðherbergi. Diúpir skápar, grunnir skápar með eða án spegla, borð undir 'handlaugar. Fjöliðjan, Ármúla 26. Si'mi 83382. Þriþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi er ávallt fyrírliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsiáttur. Póstsend- um um land allt. Pöntunarsiminn er '30581. Teppamiðstöðin, Súða- vogi 4, Iðnvogum Reykjavik. S mm sýningavélaleiga.i, Vélar fyrir 8 rnm super, slides sýningavélar, Polaroid mynda- vélar. Simi 23479 (Ægir). Blindraiðnaður. BrUðuvöggur, kærkomin jólagjöf margar stærðir fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Jólavörur. Atson seðlaveski, Old spice gjafa- sett, reykjapipur, pipustativ, pipuöskubakkar, arinöskubakk- ar, tóbaksveski, tóbakstunnur, vindlaskerar, sjUssamælar, jóla- kerti, jólakonfekt, Ronson kveikj- arar, vindlaúrval, og m.fl. Versl- unin Þöll, Veltusundi 3 ( gegnt Hótel tslands-bifreiðastæðinu) simi 10775. Björg Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Jóla- kort, jólapappir, jólaskraut, leik- föng, gjafavörur fyrir alla fjöl- skylduna og margt fl. Verslunin Björg Alfhólsvegi 57 simi 40439. Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Jólagjafir, borðdúkar, straufriir, 2 stærðir margir litir, jóladúkar, margar gerðir jóla- dúkaplast. Faldur Austurveri. Háaleitisbraut 68. Simi 81340. / Hljómplötur. Við höfum núna mikið úrval af ódýrum hljómplötum. Sáfnara- búðin, hljómplötusala, Laufás- vegi 1. IILIMIUST&KI Eldavél. Til sölu sem ný eldavél Kerval 2000 sambyggt tvær plötur og ofn. Uppl. i sima 23282 eftir kl. 16 i dag. Til sölu Bosch kæliskápur, eins árs gamall ca. 300 1. Óska einnig eftir ca. 250 1 kæliskáp ekki Itölskum. Uppl. i sima 10542 á daginn. Eldavél. Til sölu notuð Rafha eldavél. Uppl. i sima 26263. MTMMJll Mjög fallegur danskur brúðarkjóll með slöri, stærð 40-42 til sölu. Uppl. i sima 84268. Fallcgir pelsar i miklu úrvali. Vorum að fá nýja jólasendingu af fallegum pelsum og refatreflum i miklu úrvali. Hlý og falleg jólagjöf. Pantanir ósk- ast sóttar. Greiðsluskilmálar. Opið alla virka daga og laugar- dag frá kl. 1-6 eftir hádegi. Til áramóta. Pelsasalan Njálsgötu 14. Simi 20160. (Karl J. Steingrimsson umboðs- og heild- verslun). Athugið hægt er að panta séstakan skoðunartima eft- ir lokun. IIIJSGÖGN Til sölu sem nýr svefnbekkur og tekk hjónarúm með dýnum og náttborðum. Uppl. i sima 41511 eftir kl. 7. Svefnbekkur til sölu verð kr. 10 þús. Uppl. i sima 44728. Nýkomið. Húsgagnahöldur fyrir „Antik”-húsgögn, svo sem kommóður, skápa og koffort. Einnig viðarbæs og húsgagna- málning á dósum og sprautubrús- um. Sendum i póstkröfu. Járn- vörubúð Kron, Hverfisgötu 52. Simi 15345. Nýlegur eins manns svefnbekkur með lausu baki til sölu. Uppl. i sima 32700 eftir há- degi i dag og næstu daga. Til sölu unglingarúm með dýnu, stærð 75x180 cm. Uppl. i sima 10681. Sérsmiði — trésmiði. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsáð eða tilbúið undir málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. Antik. Borðstofusett, sófasett, skrifborð, stakir stólar, borð og sófar. Myndir, málverk. Mikið úrval af gjafavöru. Antikmunir Týsgötu 3, simi 12286. Vandaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Send- um út á land. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Nýsmiði. Til sölu þrir fallegir, ódýrir matt- lakkaðir skápar, t.d. i unglinga- herbergi. Tveir einkanlega ætlað- ir fyrir hljómflutningstæki og plötur. Verð 10 og 15 þús. kr. Einn með hurðum fyrir fatnað og fl. Verð kr. 15 þús. Til sýnis á Foss- vogsbletti 46, á horni Háaleitis- brautar og Sléttuvegar, rétt hjá Borgarspitala. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ung- linga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opiö frá kl. 9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og laugardaga frá kl. 10—5. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20. Hafnarfirði, Simi 53044. BfLtVIDSKIPTI VW árg. '65 til sölu, er i þokkalegu standi. Skoðaður ’75. Uppl. i sima 66559. Til sölu Land-Rover disel, árg. ’67, ný- upptekin vél, verð kr. 450 þús. Skipti á yngri og ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i sima 8286, Grindavik. Vil kaupa Renault 4, fyrir kr. 80-100 þús. Hringið i sima 66260 i kvöld. Moskvitch árg. '67 til sölu, keyrður 66 þús. km. barfnast litilsháttar lagfæringar fyrir skoðun. Verð 25 þús. Uppl. i sima 13741 eftir kl. 19,30. VW ’69-'72 óskast. Góð útborgun. Simi 82210 og 41052. Bilapartasalan, llöfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9—6,30 laugardaga kl. 1—3. Bila- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. IflJSiVÆM í ItODI Til leigu 4ra herbergja ibúð, við Vestur- berg. Tilboð sendist Visi merkt „4664”. 2ja herbergja íbúð til leigu. Tilboð sendist Visi fyrir miðvikudagskvöld merkt „Leiga 4684”. Nýlega 4ra. herb. ibúð i Breiðholti til leigu frá 1. jan. Tilb. sendist VIsi merkt „4655.” Ilúsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. HúSiVÆDi (mii\sr 2ja herbergja ibúð óskast til leigu. Vinsamlegast hringið i sima 51636. Þritugan mann vantar litla ibúð strax, helst i risi eða á hæð. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 13694 milli kl. 18 og 22. tbúð óskast fyrir ungt reglusamt par, helst i Ar bæ jarhverfi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 86599. Einhleyp eldri róleg kona, óskar eftir 2ja her- bergja ibúð eða einstaklingsibúð á rólegum stað, helzt i gamla bænum, um áramótin eða fyrr. Uppl. i sima 13470 á vinnutima. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast á leigu upp úr ára- mótum. Uppl. i sima 83907. tbúð óskast. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 38070 i dag og kl. 16-18 næstu daga. Ungt par óskar að taka á leigu 2ja—3ja her- bergja ibúð fyrir 1. janúar. Uppl. i sima 52995 eftir kl. 7. Einhleyp eldri róleg kona óskar eftir 2ja her- bergja ibúð eða tveim herbergj- um með eldunaraðstöðu á róleg- 'um stað, helzt i gamla bænum, um áramótin eða fyrr. Uppl. i sima 13470 á vinnutima. Stúika óskast á sveitaheimili i nágrenni Reykjavikur. Sér ibúð. Uppl. gef- ur Ráðningarstofa Landbúnaðar- ins, simi 19200. ATVINiYA (íSiiiYS'í 24 ára stúlka óskar eftir vinnu, 1/2 daginn (frá 1-5). Upplýsingar gefnar i sima 16038. Stúlka óskar eftir vinnu. Er 16 ára, margt kemur til greina, helst i Reykjavik. Vinsamlegast hringið i sima 23796 milli kl. 6 og 8 eftir hádegi. SiUiYARIiYiY Plattar frá hestamannamótinu á Vind- heimamelum til sölu. Landssam- band hestamannafélaga, Hverfis- götu 76. Simi 19960. Kaupum óstimpluð frimerki: Haförn, Rjúpu, Jón Mag, Háskólinn 61, Sæsiminn, Evrópa 67 og Lýðveldism. 69. Seljum öll jólamerki 1975. Kaupum isl. frimerki og fdc. Frimerkjahúsið Lækjargata 6 A simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda. mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heii- um umslögum. Einnig uppleyst og óstimpluð. Bréf frá gömlum bréfhirðingum. Simar 35466, 38410. Kaupuin notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum umslögum. Einnig upp- leystog óstimpluð. Bréf frá göml- um bréfhirðingum. Simar 35466, 38410. TIIMMINGiUl Vilt þú vita hVaða framtið biður þin? Sendið nafn og simanúmer i pósthólf 594 Reykja- vik. LIYKAMÁL Peningamenn athugið. Getur ekki einhver lánað mér eina milljón kr. i eitt ár, með 35% vöxtum. Veð I fasteign. Þeir sem hafa áhuga leggi tilboð sin inn hjá Augld. Visis fyrir fimmtudaginn merkt „Trúnaðarmál 4657”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.