Vísir - 16.12.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 16.12.1975, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 16. desember 1975. VISIR 51(3(31 SIXPEIMSARI GUÐSORÐ DAGSINS: Þvi að cf þú ját- ar með munni þinum Orottin Jesúm og trúir með hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauð- u m , m u n tu hólpinn verða. Róm 10,9 Landslið Bandarikjamanna vann nýlega Reisingerbikarinn og hefur þar með tryggt sér rétt- inn til þess að spila um landsliös- réttindi 1977. Þessi sigur hefur auk þess töluverða sálfræðilega þýðingu fyrir liðiö, sem tekur þátt i tveimur heimsmeistarakeppn- um á næsta ári I Monte Carlo. Hér er spil frá Reisingermót- inu. Staðan var s-v á hættu og vestur gaf. * D-9-7-5-4-3 r e ♦ K-4 «* A-10-8-5 4 2 ¥ A-D-7-4-2 ♦ 9-3-2 * D-G-9-6 A K-10-8 ¥ 10-5-3 ♦ A-G-10-7 * 7-3-2 4 A-G-6 ¥ K-G-9-8 ♦ D-8-6-5 * K-4 Sagnir gengu þannig hjá n-s, sem voru Hamilton og Rubin: Vestur Norður Austur Suður P 2H P 4S P P P Opnun norðurs á tveimur hjört- um þýddi annað hvort sexlitur I spaða og veik spil eða sérstakar aðrar sterkar hendur. Svarhöndin gerir alltaf ráð fyrir veiku gerð- inni og þvi stökk Rubin i fjdra spaða. Þetta hefur tvo kosti, útspilið er oftast hagstæðara, þar semspil að er upp til sterku handarinnar og andstæðingar vita mjög litið um lokuðu spilin. Vestur spilaði út laufadrottn- ingu og vandi sagnhafa var strax leystur. Hann drap með kóng, spilaði tigli á kónginn og austur drap með ás. Þá kom tigulgosi, drepinn með drottningu, laufatiu svjnað og trompgosa svinað. Siðan var trompás tekinn, tigull trompaður og lauf trompað. Unnið spil. Við hitt borðið var loka- samningurinn einnig fjórir spað- ar, en nú var norður sagnhafi. Aftur kom út lauf, en nú var engin hjálp i þvi. Sagnhafi fann enga leið tii þess að losa sig við fjórða laufið og varð þvi einn niður. MINNINGARSPJÖLD Minniiigarkort Félag^' einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i.Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- íirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum .FEF á Isafirði. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflavikurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð- um:Bókabúð Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Aslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Guðmunda Sumarliðadóttir, Hólabraut 7 s. 1439 Guðný Gunnarsdóttir, Norður- tún 4 s. 2460. Harpa Þorvalsddóttir, Hring- braut 46 s. 1746 Hildur Harðardóttir, Háaleiti 32 s. 2597 Maria Hermannsdóttir, Tjarnar- götu 41 s. 1657 Valgerður Halldórsdóttir, Sól- vallagötu 8 s. 2400 Vigdis Pálsdóttir, Suðurvöllum 12 s. 2581 Þorbjörg Pálsdóttir, Miðtúni 8 s. 1064 Minningarspjöld* Máteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. TILKYNNINGAR Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Ilofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 1Q-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókaksssar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Heimsóknartimi sjúkrahúsanna: Borgarspitalinn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvita- bandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimiii Reykjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15-16. Land- spitalinn: Alia daga kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vlfilsstaðir: Alla daga kl. 15:15:16:15 og 19:30-20. mæður, t dag er þriðjudagurinn 16. desember 350. dagur ársins. Ar- degisflóð i Reykjavík er kl. 04.54 og síðdegisflóð er kl. 17.10. HEILSUGÆZIA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga ki. 17-18, simi 22411. Læknar: Iieykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi- 51100. Kvöld- og næturvarslai lyfjabúð- um vikuna 12.-19. des. Vesturbæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögurn. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga,en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. 31. desember. Aramótaferð i Þórsmörk. Ferðafélag Islands. Látið sjóða I pottunum! Hjálpræðisherinn. Gleðjið fátæka fyrir jólin Munið einstæðar sjúkiinga og börn. M æðrastyrk snefn d. Gieðjið bágstadda Mæðrastyrksnefndin. Hjálpið okkur að gieðjá aðra. Hjálpræðisherinn. Munið M æðrasty rksnefndina Njálsgötu 3. Opið frá kl. 11-6. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofn ana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvenfélag Bæjarleiða heidur jólafund þriðjudaginn 16. desember kl. 8.30 að Siðumúla 11. Skreyting jólakarfa og fleirá. Kvenfélag Bæjarleiða heldur jólafund þriðjudaginn 16. des. að Siðumúla 11. Skreyting jólakarfa. Munið jólapakkana. Jólafundur kvenfélags Hall- grimskirkju verður haldinn i Fé- lagsheimili kirkjunnar fimmtu- daginn 18. des. kl. 8.30 e.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur jólahugleiðingu, Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur við und- irleik Guðmundar Jónssonar. Dr. Jakob Jónsson les upp ljóð. Ingi- björg Þorbergs, Margrét Pálma- dóttir, Berglind Bjarnadóttir og Sigrún Magnúsdóttir syngja jóla- lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikur undir. — Jólakaffi. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik. Jólafundurinn verður i kirkjunni þriðjudaginn 16. des- ember kl. 8.30 siðdegis. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga ki. 16.00-22.00. Aðgangur og sýninga- skrá ókeypis. MIR-saiurinn skrifstofa, bókasafn, kvikmynda- safn og sýningarsalur að Lauga- vegi 178. Opið á þriðjudögum og fimmtudögum 4cl. 17.30-19T30. — MIR. Hér kemur upp heldur óvenju- leg staða, þar sem allir menn svarts koma til með að standa i uppnámi. Skákina tefldu Capon—Taylor, 1873. X t X i i± ±#i 1 wrj * JC & * # i il i i i i i i.... 2. Khl 3. Dxh8+ 4. Dg7 5. Hxgl Rf3+ Dxf2! Kd7 Dgl+! Rf2 mát. Stina! Það er einhver kominn sem ætlar aðbiðja þin eða eitthvað i þá áttina. — Þú veröur að tala við hann sjálf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.