Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1940, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1940, Blaðsíða 2
394 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Úr fyrri jóladagspredikun Vídalínsposfillu (Upphaf og niðurlag) •Y- ÞANN TÍMA; og þaO bar til á þeim dögum, aO þaO boO geck út frá keisar- ■X anum Augústá, aO heimurinn allur skyldi skattskrifast. (Þessi skattskrift hófst fyrst upp, þá Cýrcníus var landstjómari í Sýrlandi.) Og þeir fóru allir aO láta skattskrifa sig, hvör til sinnar borgar. Þá fór og Jóseph af Galilæa úr borg- inni Nazareth upp í Júdeam til DavíOs borgar Betlehem, af því hann var af húsi og kyni DavíOs, svo aO hann léti skattskrifa sig þar meO Maríu sinni festarkonu óléttri. En þaO skeOi svo, þá er þau voru þar, aO þeir dagar fullnuöust, aO hún skyldi fæOa; og hún fæddi sinn frumgétinn son, og vafOi hann í reifum, og lagOi hann niOur i jötuna, því aO hún féck eckert annaO rúm í gestaherberginu. ' Og fjárhirOarar voru þar í sama bygOarlagi um grandana viO fjárhúsin, sem geymdu og vöktu yfir hjörO sinni um nóttina; og sjá þú! Það engill Drott- ins stóð hjá þeim, og GuOs birta IjómaOi í kringum þá, og þeir urOu mjög ótta- slegnir. Og engillinn sagði til þeirra: HirOi þér ecki að hræðast! SjáiO, eg boOa yður mikinn fögnuð, þann er skér öllu fólki, því að í dag er yOur Lausnarinn fxddur sá að er Kristur Drottinn í borginni DavíOs, og hafiO þaO til merlcis, að þér munuð finna barniO i reifum vafið og lagt vera í jötuna. Og jafnsnart þá var þar hjá englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lof- uðu GuO og sögðu: dýrð sé GuOi í upphæðum og friður á jörOu og mönnum góOur viljL eVAÐ mun því valda bræður mínir, að hinir himnesku andar eru svo glaðir á fæðinganóttu mannkynsins Endurlausnara? Ecki þurftu þeir frelsis við, því þeir höfðu ecki syndgað. Jesús hafði Abrahams og ecki englanna sæði uppá sig tekið. Hvað mun þá valda glaðværð þessari? Guðs Sonur er að sönnu þeirra Herra, einnin eptir manndóm- inum. Hefði hann beðið sinn Föður, þegar hann var í sinni mestu ángist staddur vor vegna, þá hefði hann géfið hönum meir, enn tólf legíón engla. Englar komu og þjónuðu hönum þá hann var hartnær yfirgefinn, og svo að segja Andskotanum ofurseldur, það hann freistaður yrði. Fyrir því var það ecki að undra, þótt þeir glaðst hefðu, ef hinum nýfædda Syni Guðs hefði nockur heiður eða upphefð hlotnast. En það mátti ecki svo kalla, því Pálus talar svo hér um, að hann hafi lítil- læckað sjálfan sig, takandi á sig þjóns mynd, og orðinn mönnum líkur. Það fyrsta hann sá þessa vesæla heims Ijós, var hann lagður í einn stall, og skömmu þar eptir varð hann landflótta, og um allar sínar æfistundir hafði hann ecki þar hann kynni höfði sínu að halla að. Því sýnist, svo sem að hans kjörum væri ecki svo mjög að fagna í þetta ;sinn. Hvað þá? bræður mínir! Vér vitum ept- ir St. Páls munni, að englarnir eru þjón- ustusamir andar, útsendir þeim til þjónk- unar, er sáluhjálpina erfa skulu. Og þótt að vér séum vesælir og syndugir, þá er þó meiri gleði hjá þeim í himninum, yfir einum synd- ugum, sem yðran gjörir, heldur enn yfir niu og níutíu réttlátum. Þar af er auðsært wð þessar Guðs hersveitir hafa svo tekið ástfóstri við oss, auma menn, þótt vér séum þeim að öllum eðlisháttum ólíkir, að þeir gleðjast yf- ir sérhvörju því happi, er nockur af oss hlýt- ur. En ef þeir svo gleðjast yfir allri gæfu vorri, því myndu þeir þá ecki venju framar lýsa þessum fögnuði, þegar oss á næturtíma upprann sú Sól, er aldrei hefir nockur fegri yfir heiminn skinið, og þegar oss sú heill að höndum kom, af hvörri allra Guðs barna,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.