Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 107 vökurnaL' og ol'reynslu, er við 5 konur lögðumst til svefns í skóg- arvarðarMsinu. Rjett eítir að jeg var sofnuð, kom ein a£ fjóruin, er voru í svefnherbcrginu í hendings- kasti inn til mín, þreif í mig í dauð- ans ofboði og sagði: Astrid! Astrid! Þjóðverjarnir eru að konia. Heyrir þfi ekki að kirkjuklukkurnar hringja? Jeg glaðvaknaði og hlust- áði og heyrði að það var stuuda- klukka í húsinu, sem var að enda við að slá. Benti jeg þessari vin- knnu minni á misheyrn hennar, og gekk hún síðan til svefns að nýju. Þrengist að. Dagur L-aLin, sá 11. apríl, án þess að nokkuð bagri tii tíðinda þá nótt í Nybergsiuid. og byrjuðum við dagsverkið á nýjan leik. En þá hafði aðstaðan itreyst frá því dag- inn áður. Því nú hafði sænska frjettastofan neitað að dreifa fi'jett- um um mcrkustu átburðina í Nofegi vegna þess að Svíþjóð yrði að halda fast við hlutlcysi sitt. Var nú á- kveðið, að forstjóri erlcndra frjetta í Norsk Telegram bureau, Jens Schive, skyldi fara til Svíþjóðar, tii þess að athuga hvernig í þessu lagi, og til þess að vinna að því, mcð norska sendisveitinni, þar, að frjctta sambandið yfir Svíþjóð gæti haldið áfram. Um morguniniL, þ. 11. apríl, konm nokkrir sænskir blaðamcnn til okk- ai*, til að lcita frjetta. Þekkti mað- urinn minn siuna þeirra, frá blaða- mannaþingi Norðmdanda, er haldið var í Helsingfors árið áður. Þ. á m. var Tunsberg ritstjóri við „Dagens Nyheter", sem eftir Noregsstyrjöld- ina var lengi í Oslo og skrifaði margar ágætar greinar í blað sitt., er, að því er jeg hefi heyrt, urðu til þess, að Þjóðvcrjar vísuðu hon- urn úr landi. Njósnir Þjóöverja. Er nokkuð var liðið fram á morg- uninn kom aðvörun frá Elverun gegnum símann, að nú væru þýskar flugvjelar á ferð. Bílflauturnar voru þeyttar á „torginu", svo allir fengu að vita um hættuna, og allt fólk þaut úr þorpinu eius og dagiiui áður, bæði heimamenn og gestir, upp í skóginn. Konurnar tvær, úr okkar hóp, sem höfðu tekið að sjer að gæta símans, sátu þó kyrrar, því að þær töldu, að símanum yrði að sinna, hvað sem fyrir kynni að koma. í skóginum var mikii fönn, altað 2 inetra djúp, og fönnin gljúp, eins og altaí er í skógum, þar seni sól- bi'áðar nýtur ekki sem á bersvæði, svo erfitt var að bera sig hratt yfir. Allir hentu sjer niður í fönn- ina, og lágu þar, hvar sem hver var kominn. Allir voru rólegir nema gömul kona ein, sem lá í fönninni rjett hjá okkur, undir sama trje og við. Hún hljóðaði og veinaði, og; hrópaði í sííellu: „Herra Jesús, hjálpa þú oss! Herra .iesús, hjálpa þú oss!‘ í Þessir kveinstafir gömlu konunnar tóku nokkuð á taugar okkar, meðan við lágum þarna í iönninni. Ekkei't gerðist í þetta sinn, og sneru allir inn í þorpið aftiii' eftir stundarkorn. Þetta reynd Usst að vcra njósnarflugvjelar. Kl. 11. f. h. kom önnur aðvörun frá Elverun. Við hjónin komum okk ur saman um að flýja ekki inn í skóginn í það sinn, úi' því ekkert hefði oi'ðið úi' árásum, vorum orðin þrcytt á hlaupunum. En þegai' flestir voru lagðir af stað, koin ljensmaður staðarins til okkar og bauð okkur að aka með honum í bíl hans upp í skóginn. Allt tor á sömu leið og hið fyrra sinn um morguninn. Njósnar- flugvjeiar á ferð. Ei' við komum úr skóginum i þetta sinn, mættum við sendifull- trúa Finna, sem þarna var. Hann mun hafa verið sá eini af öllum hópnum, sem nokkuð var kunnug- ur loftárásum af eigin reynslu, írá Finnlandsstyrjöldinni Hann sagði við okkur, að aldrei skyldum við leita skjóls uppi í brekkum, því að þar væi'i mikið meiri liætta á sprengjukasti og af skotliríð', en í skóginum á flatlendinu meðfrain þjóðveginum, því flugmenn geta bet ur greint fójk, sem liggur í skógar- brekku en á i'latlendi. Miðdagsveröur. Nú leið að miðdegisverðartíma. Var ákveðið að starfslið frjetta- stofunnar skyldi fá góðan miðdegis- verð í íbúð kaupfjelágsstjórans, en matseld hafði ekki verið þar mikil daginn áður. Við elduðum þarna í íbúðinni ágætan verð, og nutum hans eins og föng stóðn til. Buðum við gestgjöfUm okkar, kaupfjelags- stjórahjópunum, að borða með okkur. Er við sátum að borðum, fjekk blaðamaður sá, sem var við símann, að vita frá símastöðinni, að ekkei't símasamband væri leng- tir frá Nybergsund, og var enga skýringu hægt á því að gefa. Okk- ur datt í hug, að nú kynni eitthvað mikið að vera í aðsígi, enda kom það á daginn að þá höfðu Þjóð- vcrjar varpað sprengum á Elyerun og oytt þeim stað að uiestu. Það barst í tal yfir borðuin, að við þyrftum nauðsynlega að fá stórt og greinilegt Noregs-kort til afnota. Við fengum að vita, að hægt var að fá það 1 skólanum. Kona skógarvai'ðarins var kenslu- kona í þorpinu. Fór jeg til hennar í skólann til að fá kortið. Þcgar jeg kom út úr skólanum gall. í bílflaut- unum að nýju. Og rjett í sömu andránni heyrðum víð fugvjeladyn- inn. Árásin fyrri. Leið mín la írainhjá kaupfje- iagshúsinu. Þar stóð flutningabíll okkar upp við húsvegginn. Jeg henti kortinu iún í bílinn, og hljóp áleiðis til skógarins, var með þeirn seinustu lir þorpinu, en maðurinn niinn haíði dokað við, til þess að verða mjer samíerða. Hitti jeg hann

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.