Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 10
]14 lÆSBÓK mobgunblaðstns saman komnir, bæöi frá Englandi, jrVmsterdam, Frakklandi og Portúgal I’ar voru þrjú borð meÖ borðsitj- andi fólk. Drykkirnir voru franskt brennivín, engelskt 51, potturinn' á. tvö mörk. Kaffi, góður sykurborinn matur, steikur og uxakjötssúpa. Mig furðaði. að þessi lóss kunni trúktéra marga borðsitjendur fyrir ítlls ekkert. sem ei so út féll. Þegar þéir skyldu afskeið taka, vom flest- ir áf skipherrum, sem gáfu 10 ríkis- - -dali, matrósar fimm eður fjóra rík- • isdali fyrir þá aftans skemmtun. Þár inni var og spiluð kort uppá peninga og tafl uppá skemmtun. Fg skildi lítið þá í dönsku, minna í öðrum tungumálum. Þeir vildu gjarnan tala við mig, en eg skildi ]>á ei. Minn skipherra borgaði fyrir mig. Eg hafði og fríkost á dugg- ijnni, sem síra Yigfús í Hítardal j'ttvegaði mér hjá Skúla fóveta. Þar skilda eg við minn skipherra, er liggja skyldi í Noregi, mig nrinnir við Fridrikstad, og hlaða dugguna hieð trjám til byggingar í "Reykja- vík. Tvom eg þar so frá með öðrum skiphérra. er hét .Tens Basmussen. sejn ætlaði að sigla til Tvajjpin- hafnar. Vig sigldum ajjstjjr með landinjj til þeirrar hafnar, sem hét Hesta- garður. Yindurinn var oss mót- fallinn, og mátti eg lossera í landi hjá gömlum hjónum, gaf tvo skild- inga fyrir sængina hverja nótt og fjóra skildinga fyrir máltíðina. Eg vildi hafa mjólkurgraut, sem og § fékk. Hann smakkaði mér sem vatns blandsgrautur, og sasði. hún hefði komið vatn í mjólkina. TTjin sór það Ivgi vera. ”Kom með mér á morgunf< sagði hún, ”þegar mjólka kvr mfnar í fjósinu”, hvað eg og gjörði og sá eftir, að ei kæmi vatn í mjólkina. Kogti hún so aftur gráut tfl mín*. Þá smakkaði graut- urinn eins og hinn. Varð eg so að se|rja henni frá tslands mjólk. Kunni þó ei fítþýða henni allt ís- lands ásigkomulag, ]jar ei kunni dönsku rétt tala. Þaug gömlu hjón vildu mikið við mig tala um éitt og annað, voru rnikið góð og skikk- anleg. gáfu mér epli og perur að eta fyrir utan betaling. Þar var og ei dans eður drykkur utan kaffi. Eg var vel í fjórar eður fimm nætur. Þá síðustu nótt, er eg lá þar, kom hennar bróðii’, er bjó hátt upp í landinu. ITann hafði belg- hempu og kollótta húfu á höfði sér. Eg þénkti, hann hefði vei’ið í tslandi, því hann talaði ísenzku við mig. Þar eftir fórum við að syngja nokkra kveldsálma, so sem þennan: „Dagur og ljós þii Drott- inn“ ert“ og ., Sá ljsi dagur lið- inn ert“ og „Sá ljósi dagur lið- lenzku, utan nokkur orð voru öðru- vísi. Sá sami maður gaf mér belti um mig með stórum kníf á síðunni. Um morguninn snemma kom lóssinn eftir mér. Tók eg so afskeið við þaug gömlu hjón,er mér gáfu haf- ui’köku so stóra sem kjaraldsbotn. Kom so um borð til skipherra .Tens Rasmussen, og vildum sigla til Kaupinhafnar. Yorum komnir átta mílur til sjós, fengum mótvind og máttum reisa til Noregs aftnr. Komum til þess plátz, sem kallaðist Búvík, þar skylda eg og í land, fékk hei’bergi hjá einum stýrimanni, er lá sjiikur í sænginni af brennivíni; var ógiftur. ITans móðir hélt biiið. Hiin var háöldruð og elliói’a. Eg var þar í þrjár nætur. Hún gaf mér tvo potta gott öl fyrir einn skilding. sem annars kostaði fjóra skildinga, og þar eftir voru mat- kaupin, so eg evddi þar ei mörgum peningum. Ei fór stýrimaður á fætur allla þá tíð, eg var þar, en drakk mikið brennivín. Hans móðir gaf mér kaffi, þegar eg tók afskeið með henni. Um morguninn tíðlega kom lóssinn eftir mér. Kom til míns gamla skipherra. •Tens Rasmussen, fórum af stað og settum vorn koss til Kaupin- hafnar. Þegai’ við vorum komnir 14 mílur frá Norge, varð vindurinn austan, so, við kuhnum ei léggja Skagann yfir, því vindurinn varð altíð meir til suðurs með storm- vindí. Hröktustum undir Julland og höfðum mest strandað á þeim józka skaga. Nóttin var löng og ekkert tunglsljós. Þe^ar dagaðist sáum við, Klitmulla var oss mikið nær. Skerin voru kring oss, og vindurinn mikið gagnstæður. Settum við vort flagg upp á stóra toppinn. Lóssinn kom íit til okkar, sem vísti oss veginn, so við urð- um fríir frá skerjunum, héldum so riímsjóinn í stórviðri í fimm daga, misstum vort fukkuskaut og hunda- hiisið. Nú forandraðist vindurinn, so við fengum góðan vind gegnum Kattegat, sigldum so þann juzka skaga fyrir bí kl. 8. Það var mest um náttmál. Yorum mest komn- ir upp á Svíaríkis sker. sem kallast Pater noster sker. þar nóttin var löng og þykkt veður. Kunnum ei til lands sjá fyrr en um morg- uninn í dögun. Sáum við skagans eld, áttum þá fimm mflur til ITelsingjaeyrar, varð klárt veður. Komum kl. 12, það er um hádegi, til Krónuborg, máttum í land að vísa vorn tollseðil, sem voru 500 tunnur Þrándheims síl og 400 skpd. salt torsk. Þaðan fórum við upp á kóngsins vaktskip frá Kaupinhöfn að framvísa, að kóngsins tollur af voný last væri betalaður. Geng- um við so frá Helsingeyri til Kaupinhafnar, sem voru fimm mílur. Á landinu sá eg margar vind- miillur, sem mér varð mikið star- sýnt á. að þær með sínum stórum. vængjnm skvldu hlaupa so hart um kring af sér sjálfum. Eg sá osr þar koparmulluna, að þegar heitt af eldinum varð koparið. komu hamr- arnir hátt upp frá steðjanuni, tveir að tölu. ög slógu koparið so lengi sem smiðurinn hélt því á steðjanum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.