Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 8
112 LESBÓK MOKGUNBL.SDSLNS uðu, sóttu fraiu á xiý, mcð vjcl- aruar æpandi af átökum. En söngtjórinn, sem ekkcrt þurfti á sig að reyna í þessari orrahríð, t'jell í heimspekilegar hugsanir út af viðhorfum staðar og stundar. Sundurlcit eru mannleg verðmæti! A íáheyrðri verðbólgu- og kaup- kröfutið hamast þarna 30 manns í írosti og snjó uppi á háíjöllum, og hugsa til þeirra launa cinna, að komast leiðar sinnal- til að — syngja! ,,Og hugurinn ílýgur víða“. Ilef- ir ckki vinur vor, Birkis, marg sagt það, að á undan sanisöng eigi söngmenn að varast alla úreynslu, þcgja í 3 dægur, sofa í sólarhring, forðast gcðshræringar, áhyggjur og blótsyrði og koma svo aílnnir, cndumærðir og uppyngdir til söngsins? Hvað mundi hann segja lun söng-undirbúning þarna á hcið- inni? _—/ Skaflinn við vestiubrún heiðar- innar, sem venjulcga cr versti far- artálminn, varð iítt tiL tafar. að þessu sinni, enda niður í móti að fara. Var nú fljóthlaupinn hlað- sprctturinn tij Aknreyrar. 1‘angað var komið kl. 1, cftir tæpra 5 klst. akstur. Gekk þá jel yfir, og var óvænlegt að hugsa til hciinfcrðar- innar, ef snjóa gkyldi og hvcssa. En hví að fást um það, úr því að unnin vg,r sá sigur, að k.omast í tæka tíð og geta varnað því,. að auglýsingar yrðu að narri og um- svif Akureyrjnga, ...I>ryms“ vcgua. tiL ónýtis. „Þrymur" varð þcgar var all- mikils liðssafnaðar á staðnum, og stdð þar fremstur í flokki Hermann Stefánsson menntaskólakennari (for maður kai(lakóra-sambandsins). Leiddu nú Akureyrarkórarnir „Þyrm“ umsvifalaust til matar- vcizlu i Hótcl „Gullfoss". Þetta voru viðtökur, sem komu sjer vel eftir fjallferðina, eins og brátt kom I Ijós. Sje það regla — í bili munum vjcr ckki hvað Birkis segir uni þetta — að fara hóflega að mat . sínum, áður en gengið sje til söngs, þá var sú regla þarrta þverbrotin og að cngu höfð af llúsvíkingum, og á auðvitað ekki að hrósa slíku. 1 þessu efni var það hepni, hvc tíruinn var tæpur. Því að nú vildi ,.Þrymur“ láta taka af sjer Ijós- mytid, cu það hafði haun aldrei áður gert. Þetta tókst cftir ærið erfiði, fyrir vasklega aðstoð fjölda manns. Svo kom söngurinn klukkun 3. Sagt er, að fáir tryðu því á Akur- cyri um morguninn að ,,Þrymur“ mundi leggja á heiðarnar. Eigi að síður var aðsóknin mjög góð. I»ví, sem vel tókst um meðferð laganua, var tckið með uppiirvandi fögnuði, Því, sem miður tókst, með fágaðri siðprýði góðviljans. Og enn þáði „Þrymur" boð að líótvl „Gulli'oss' ‘. Loks var hann svo útleiddur með gjöfurn. I’rent- smiðjan, scm lagt hafði til aðgöngu- miða og auglýsingar, yildi cuga greiðslu þiggja. og forráðamenn Nýja Bíós, þar sem samsöngurinn fór frain,, fóru. nákvæmjcga eins að. Og þarna stóð „Þrymur“, glað- ur og þakklátur. en undrandi þó — - umvafinn ástúð alls þessa fólks. Þurfandi ekkert annað að gjöra en að cta og drekka á kostnað náungans, hirðandi agóðan af fjöl- sóttri samkomu, og borgandi ekki „grænan aur“. Þetta mætti kannske skýra með því, m. a., að Akurevringar hafi litið á þessa söngför — þótt ekki væri nema frá sjónarmiði fcrða- lagsins — scm dálitið karlmennsku- bragð, sem vel mætti verðlauna að nokkru. Öáu þeir þá bvorki í fyrirhöfn nje skildinginn. rsr. Kl. 3, eftir fjögra stunda viðdvöl, var blásið til brottferðar. Veðrið var óbreytt, en dagskíman horfin. Reyndist nú vesturbrún Vaðlaheið- ar allt önnur ög verri upp að i'ara, en verið haíði á niðurleið. Varð ekki komist hjá skóflubardaga, og stóð hann á aðra klukkustund. Kl. 9 nm kvöldið var ekið heim að Latigaskóla-Stað, sem. í næturhúm- inu blasti við langar leiðir, brag- andi í dýi'ð ótal raíljósa. Veðrið var blátt áfram að verða ágætt, Jogn og blíða. Enda reyndist stað- urinn kvikur og krökkur af fólki, — staðarbúum, námsfólki, sam- konuifólki sunnan af hæstu heiðar- brúnum og lengst norður’ lir dal. Þetta var ánægjuleg aðkoma. Sum- ir hinna rosknari og ráðsettari Þrymsntanna hittu þarna syni sína og dætur, söngstjórinn sóknarbörn, skátaforingiim (frú Gertrud) liðs- menn, en allir cinhvérja vini og kunningja. Senn hófst samsöngurinn. í í- þróttasal skólans, scm jafnframt er ágætur söngsalur. En áður en Þrymur tæki til, spratt upp úr sæti sínu Páll II. Jónsson, söngstjóri á Laugum, og með honuni vaskleg svcit, Karlakór Reykdæla, og hcils- uðu þeir Þrym með söng. Lauk svo Þrymur við söngskrá, sem ekkert var skorin við neglur sjer, en kórarnir gengu síðan í einn hóp og sungu saman, en söngstjórarnir stjórnuðu til skiftis. Jlun þetta hafa verið góð skemmtun fyrir alla. söngmenn og áheyrcridur. En nú tók fast að líðá að mið- nætti. Var Þrymur orðinn þurfandi fyrir einhvcrja hressingu cftir langa fjallferð og síðan samkomu, enda iiafði hann áður samið um fyrir- grciðslu í því cfni. En cr leið á hóf það, er nú var setið, várð hann þess vísari, að hann sat í boði Al- þýðuskólans (kennara og nemenda). Þannig kepptust þá allir, sem á ieið Þryms urðu þennan dag, um að auðsýna honum gestrisni og hverskouar prúðmennsku. Þetta var svo sjerstök og vermandi lífsreynsla, Framh. á bls. 119.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.