Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 15
LEíSBOK LKLLAiJbLNS 119 þriðja skilti gat hún horið tvo granna fingur að vörum s-jer, og sent Billy Jaekson fingurkoss, neð- an úr myrkrinu. Handleggur henn- ar fjell máttvaua niður. ,Vertu sæll Billy Jackson'*, muldraði hún veiklulcga. „Þú ert margar miljónir mílna í bui'tu, og þú vilt ekki einu sinni blika til mín. En þú varst þarna, þar sem jeg g»t altaf horft á þig, þegar ekki var lengur anngð en myrkrið að horfa á, var það ekki ’ .... Miljón- ir rnílna .... Vertu sæll, Billy Jaekson“. Clara, svertingjastúlkan, kom að dyrunum læstum kl. tíu morg- uninn eftir. Þar sem enginn gengdi voru þær sprengdar upp. Allar lífgunartilraunir reyndust árangurslausar, svo að einhver hringdi eftir sjúkravagninum. Innan stundar var hann kominn að dyrunum, og dugnaðarlegur, ungur læknir, í hvítum slopp, þaut upp stigann. „Sjúkravagn handa nr. 49“, sagði liann stuttlega. „Ilvað er að ¥ ‘ „0, já læknir“, sagði frú Park- cr mæðulega. „Jeg veit alls ekki hvað getur verið að henni. Við gátum alls ekki liígað hana við. Það er ung stúlka, ungfrú Elise, já ungírú Élise Leeson. Aldrei áð- ur í mínum húsum...........“. „Hvaða herbcrgi?“, hrópaði læknirinn,. með ógurlegri röddu, scm var algjörlega ókunn frú Park- cr.. „Þakherbergið. Það......**. Augsýnilega var læknirinn vel kunnugúr skipun þakherbergja þar. Hann þaut upp stigann, og tók fjögur þrep í einu. Frú Parker sigldi hægt á eftir, eins og virðing hennar krafðist. A fyrsta stigapallinum mætti hún lækninum, sem kom niður mcð stjörnufræðinginn í íanginu. Hann stjaldraði við andartak, til þess að tala yfir hausamótunum á frú Park- er. Hann talaði lágt, en það var veigur í því sem hann sagði. Smátt og smátt böglaðist hún niður eins og stíft fat, sem dettur niður af nagla. Og hún náði sjer aldrei eftir það, hvorki á sál eða líkama. Læknirinn bar byrgði sína gegn um hóp forvitinna áhorfenda, sem viku ósjálfrátt til hliðar fyrir hon- um, vegna þess, að andlit hans var eins og andlit þess manns, sem ber sinn eigin dauða. Þeir tóku eftir því, að hann Ijet ekki byrgði sína írá sjer á rúmið, sem til þess var ætlað, heldirr sagði aðeins: „Akið nú eins og fj....... sjálfur, Wilson“, við bílstjórann. Þetta er alt. Er þetta nokkur saga? 1 næsta morgunblaði rakst jeg á dálitla frjettaklausu, og síð- asta setningin í henni getur ef til vill hjálpað yður (eins og hún hjálpa mjer) til þess að hnýta saman atburðina. Þar sagði frá því, að Bellevue sjúkrahúsið hefði tekið við ungri konu, sem hei'ði verið flutt frá Nr. 49 East...... Street, *og • þjáðst heíði af þróttleysi, er stafaði af sulti. Frjettinni lauk með þessum orðum: „Dr. Billy Jackson, læknir sá, er hafði sjúklinginn til meðferð- ai', segir að hann muni ná sjer aft- ur“. m S m æ I k i Kennarinn: — Hvernig stendur á því, að þjer hafið aukið laun allra kennaranna nema fröken Láru? Skólastjóriun: — Það er vegna þess, að hún reynir að láta líta svo út, sem hún sje ung, og þá er ó- mögulegt að íara að greiða henni ellistyrk. — Þrymur Framh. af bls. 112. að vart verður um það þagað. Og þegar heim kom til Ilúsavíkur, á 2. stund eftir miðnætti, voru Þryms- menn góðglaóir — ekki af víni, þvi að hvorki í þessari ferð, nje í af- mælishófinu í október, neytti nokk- ur maður víns, og má ekki, þó á vorri tíð sje, leggja það út til ó- menningar. Hugsunin ein, um alla þessa góðvild, sem þeir höfðu mætt, og um það, hve þetta óvænlega ferðalag hafði lánast vel, var nóg til að gera þreyttustu menn hreyfa og glaða. Það var gott, að meirihlut inn hafði ráðið um morguninn. Ennþá ein fjöður í hans háa hatt! Línur þessar eiga fyrst og fremst að vera þakkarorð, — en ekki sjálfs auglýsing. Því að „Þrymur“ gerir sjer það alveg ljóst, að hann er enginn afbragðskór, og stendur góð kórum landsins langt að baki, enda ekki annars að vænta. Semiilegt er, eigi að síður, að allkærar minn- ingar um söngstörfin rnuni enn endast vel í liugum Þryms-manna, jjegar gleymt er margt af því, scm þeir unnu skynsamlegra og gagn- legra. ,. Ekki hvað sízt mun minningiu um þessa afmælissöngför, fjallferð og „vetrarkemað" rísa lengi við sjónhriirg upp yfir breikkandi haf horfinna daga. Húsavíle, í desember 1943 Einn af oss. íW Kennarinn: — Hvernig stendur á því, að þú kemur alltaf of.seint, á morgnana nú orðið 1 • . Drengurinn: — Það er vegna þess að spjald hefir verið sett á horninu á götunni, þar sem sagt er: „Skóli, — Hægið ,a ferðinni og farið var- Iega.‘*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.