Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 7
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS ’ m hjer í Húsavík, einkum ú sumar- daginn fyrsta; sungið við jarðar- farir, a. m. k. 20 sinnum. Kórinn hefir æft og sungið 112 lög, auk sálmalaga. Af þessum 112 lög- um eru 42 íslenzk, 70 erlend, en 100 þcirra mcð íslenzkum teksta. Hartnær helmingur laganna hefir aldrei áður verið sunginn hjer í Húsavík, en um 30 þeirra aldrei lijer á landi að því, er hjer er vitað. Sum þessara laga hafa orðið vinsæl og verið sungin af öðrum kórum“. „Þá má ekki gleyma eina sýni- lega vottinum um starf „Þryms“ — píanóinu hans, þar sem það stend ur flott og fullborgað í samkomu- húsi Húsavíkur, til yndis og afnota öllum syngjendum og spilurum, sem þess óska“. Margt fleira sagði ritarinn, og þótti tölvísi hans hin merkilegasta. m. Vorið 1935 gengust söngvinir á Akureyri fyrir því, að stofnað var Samband norðlenskra karlakóra, hlaut Sambandið nafnið „Söngfje- lagið Hekla". Var þetta gert til minningar um Magnús heitinn Ein- arsson söngstjóra. Tilgangur sam- bandsins var, nánar tiltekið, sá, að varðveita nafn og fána kórsins, sem M. E. stjórnaði. en fánan gáfu Norðmenn, og er hann hin mesta gersemi; svo og sá, að efla sönglíf karlakóra Norðanlands. Karlakór- inn í Húsavík, sem þá var nafn- laus, var boðin þátttaka í þessari sambandsmyndun, og hefir hann síðan verið aðili að söngmótum þeim, sem sambandið hefir cfnt til og flest hafa farið fram á Akm’- evrí. ■ Á Akureyri hefir frá upphafi verið mikilli gestrisni og ljúfmensku að mæta af hálfn söngbræðranna þar. Hafa Akureyringar ckkert lát- ið ógert, sem í þeirra valdi stóð, smákórunum til uppörvunar og fyrirgreiðsiu. Oagnvart slíkum bróðurhug hvarf allur minnimáttar- béygur og féimni, og háfa smá- kórarnir spert sig sem mest þeir máttu að láta sín litln flöktandi ljós skína við hliðina á hinum stærri, og skærari Ijósum heimakóranna. Þetta er eina frambærilega skýr- ingin á því, að haustið 1937 brá „Þrymur'1 sjer V'l Akureyrar í söngför á eigin áhyrgð. Nokkrum hhtta kórsins þótti þetta dirfsku- legar og hættulegar tiltektir, en meiri hlutinn hafði sitt fram, eins og líka á að vera. Hvað sem seg.ja mátti um sönginn — alveg slysa- laust gekk hann ekki af — þá voru viðtökumar á allan hátt svo ágætar, að „Þrymur“ hjelt helzt að hann hefði farið sigurför. Brýndur af mistökunum og örvaður af þeirri vinsémd, sem hann hafði mætt, hjelt harni heim ákveðnari en áður að reyna að vanda sig. Síðan eru liðin sex ár, helztu starfsár „Þryms“. Hefir hann ekki farið í einka-söngför síðan, og þann ig sýnt hófsemi í því, að notfæra sjer gestrisni söngbræðranna þar. sem hann átti þó alveg vísa. En nú, í tilefni af 10 ára afmæl- inu, þótti svo sem slík för mundí afsakanleg og æskileg. Og með því að Akureyringar hvöttu, en ekki löttu, var afráðið að ferð þessi skyldi farin sunnudaginn 14. nóv. Tíð hefir verið umhleypingasöm í haust. Oft hafa fjallvegirnir milli AkurejTar og Ilúsavíkur verið ill- færir og stundum lokast alveg. Skyldi nú vcrða fært hinn 14.1 Seinnipart vikunnar, áður en förin skvldi farin, tók fast að þvngjá í lofti. Köld norðvestanátt var skoll in á með dimmum jeljum, jörð al- hvít fram á útnes og vöxtuleg skafladrög víða. tekin að reka upp krippuna. Laugardaginn, 13. nóv„ voru jelin hvað mest og fann- búrður toluverður. Prjettir bárust um versnandi færð á heiðum, og höfðu þó bílar brofist, bæði austirr og vestur um daginn. Þótti nú §ýnt hversu fara mundi. Eigi að síður skyldu kórmenn mæta ferð- búnir næsta morgun, hvað sem þá yrði afráðið. Upp rann simnudagurinn, 14. nóv. Enn var norðvestanátt, jeþja- mugga og frost nokkurt. Veður alltvísýnt. Kl. 8,15 stigu „Þryms“-menn í bílana, og voru 29 talsins, auk söngstjórans og píanistans. frú Gertrud Priðriksson. Jafnframt var álíka mörgum snjóskóflum kotnið fyrir í lest annars bílsins. Kvisast hefir, að nokkrir kórfjelag- arnir hafi í fyrstu verið haldnir mjög út af veðri og vegum, heldur einkum út af sálarheilsu meirihlut- ans, sem rjeði því, að leggja í söng- för við slíkar að stæður og horfur. En enginn möglaði. Skyldi nú eitt yfir alla ganga í sigri og ósigri. Morgunjelið leið hjá. Svo kom logn og birta. Bílamir ösluðu taf- arlítið alla skalfa, allt þar til kom að vestri bakka Fnjðskár. Þar er hátt og illvígt klif, oft hættulegt á vetrum. Þustu nú kórmenn til at- lögu við skaflinn, hjuggu hann og stungu, og fjekk hann skamma stund staðist svo mörg og svo ægi- leg vopn sem skóflurnar reyndust í höndum pilta þessara. Von bráðar var „drekinn“ að velli lagður og bflarnir teknir að lykkja sig upp hinn mikla krókastíg austanverðrar Vaðlaheiðar. Engin töf, allt upp á’ brún. En, þá kom það! Háheiðin, stutt og sljett, fárra mínútna keyrsla í hindrunarlausu færi, var kafin snjó. Næturjel og skafrenn- ingar höfðu fvllt hin djúpu hjól- spor, er mýndast höfðu undanfarna daga, og auk þess var í þeim harð- spori, sém hjólin toldu illa á. Hófst nú hinn grimmasti snjóskóflubar- dagi, er stóð í hálfa aðra klukku- stund. Bflarnir gerðu látlaus á- hlaup, sóttu fram um fet eða faðm, sátu fastir, dóu, lifnuðu aftur, horf- » %

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.