Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 16
120 LESBÓK MOROUNBLAÐSINS Smælki Kennariim: — lljálpaði ekki Jón Gísla þjer með heimadæmin þín? Siggi: — Nei. Kennarinn: — Ertu viss um, að hann hafi ekki hjálpað þjer? Si£gi: — Ilann hjálpaði mjer ekki. hann reiknaði þau einn. ★ Það var tuttuírasti afmælis- dagrur stúlkunnar. Kærastinn hafði lofað henni að senda henni stóran hlómvönd. í honum áttu að vera jafnmarjrar rósir og árin. sem hón var búin að lifa. — Hann fór því til blómakaupmanns, sem var <ram- all kunninfri hans. ogr bað að senda 20 rósir heim til kærustunnar. Þeírar liann var farinn safrði kaupmaðminn við affrreiðslustúlk- una: ,.Þessi maður hefit' verslað hjer í tíu ár. Gefið honum því dálitla uppbót, 10 rósum fleira en hann bað um“. Afgreiðslustólkan hlíddi þessu nákvæmlega. Daginn eftir. fjekk unnustan, 20 ára gömul, HO rósir í afmælisgjöf. Þess gerist víst ekki þörf að hafa söguna lengri. ★ Lögregluforinginn: — Ilafið þið náð strokufanganum ’ Lögregluþjónninn: — Nei. en við hofum sært hann svo mikið, að hann þorir ekki að láta sjá sig, þeg- ar við erum einhversstaðar nálægt. ★ Bill í sjóliðinu: — Við hvaða menn líkar þjer best? Katie í ITollywood: — Þá, sem eru orðnir blankir og vita hvenær þeir eiga að segja góða nótt og fara heim. ★ Skipstjórinn: — Það er engin von lengur. Kkipið er að sökkva. Eftir klukkustund eru allar jarð- legar þjáningar okkar á enda. Sjóveikur farþegi.. - Þökk sje guði. ★ Tommi: — Pabbi, yrðirðu glað- ur, ef jeg lækkaði útgjöld þín um 10 krónur. Faðirinn: — Já, auðvitað. Tommi: — Það er gott, jeg hefi þegar lækkað þau ura það. Þú lofaðir að gefa mjer. 10 krónur, ef jeg fengi góðan vitnisburð hjá kennaranum, en nú hefi jeg ekki fengið hann. Hjer sjáið þið fyrstu myndina, sem tekin var af söngkonunni Dinah Shore og leikaranum George Montgomery, eftir að þau giftu sig. Þau voru gefin saman í Las Vegas. — Montgomery er nú .,corporal“ í ameríska hemum. Söngkona og leikari gifta sig

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.