Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 2
106 LESBÓK MORG UNBLAÐSINS ú MUistödinni, tii þess aö geeiða fyrir afgreiðslu þar. Jeg bauðst til þess m. a. að i'ara með skcyti og boðsendingar miili stjónuaxínnar á gistihúsinu og skrii'stoíu okkar í kaupfjelagshúsinu, og til símstöðv- arinnar. Margt af íulltrúum er- iendra ríkja var enn í konungs- fylgdinni, og jók það á frjettasend- ingarnar. En allmargip af norsk- um embœttismgnnum búsettum i Oslo, er verið höfðu í fylgd með konungi og ríkisstjórninni daginn áður að Hamri og í Elverun, höfðu snúið heim til Osloar. Hver hafði frjálsar hendur til þess, sem vildi. En á þessurn tíma leit ríkisstjórnin svo á, að heppilegast kynni að veya, að sem fæstir embættismenn stjórnarskrifstofanna yfirgæfu stöður sínar og störf, því þeir kynnu að geta unnið þjóðiuni mest gagn. einmitt með þvj, að vera kyrriir hver á sínum stað. Eigi varð vart við óvinaflug- vjelar yfii* Nybergsund þenna dag, en loftvarnarmerki voru gefin 2 eða 3 sinnixm, er við frjettum til Nybergsund gegn um síma frá, Elverun, að þýskar ílugvjelar höfðu sjest þar á leið til Nybergsund, og hlupu þá allir út í skóg. Er flug- vjelafregnin kom, ljet símafólkið bílstjóyana vita, sem altaf vora á vappi á „torginu'* og bljesu þeir þá í bílaflauturnar. Sjálfboðaliðarnir. Jcg var á stjái allan daginn í allskonar erindum með skeyti og og fylgdist þvi vel með, hvað gerð- ist á „torginu". Minnistæðast af þvi er jeg sá, voru hópav ungra manna, er þangað streymdu allan daginn, lir nágrennixut, til þess að ganga í herinn. Tiltölulega fáir þeirra höfðu verið í hevþjónustu Þeir komu samt, þó þeir væru ckki kallaðir. Nokkrir'þeirra höfðu tekið þátt í skotæfingum skotfjclaga. Margir þeirra voru iþróttameim. Þarna stóðu $>tórxr fólksflutniags- bílar, og biðu komu sjálfboðalið- anna. Jafnóðuni og íullskipað var í einhvern bílinn, lagði haun af stað til vígstöðvanna. I>arna voru margir djarí'legtr menn og vasklegir í framgöngu. Þung alvara og festa var í svip flestra. Aliðið var dags, er jeg eitt sinn gekk framhjá einum þessara her- flutninjiibíla. Eg nefni þá svo. þó engum' hefði dottið í hug, tveim döguni áður, að fólksflutningsbílar í Trysilhjeraði yrði teknir til þess- konar notkunar. Er jeg kom að bílunum, var bóndakona ein, að kveðja imgan son sinn. er sat við bílgluggann. Jeg heyrði ekki hvaða orð fóru þeim á milli. En þegar móðirin gekk frá honum hnuidu tái’in niður kinuar hins unga pilt.s. Mjer fanst jeg verða að segja eitthvað við hattn, gekk til hans og sagði eitthvað á þessa leið: „Vertu hughraustur, drengur minn“ En hann svaraði með gi’átstaf í kverkunum: „0, við skulum vinna á þeim, svínunum". Þenna dag, þ. 10. apríl, var ekki annað sýnilegt, en að við myndum geta starfrækt frjettastofuna í Ny- bergsund um tíma. í íbúð kaupfjc- lagsstjórans varð ýmsu komið bet- ur íyrir eítir því sem á daginn leið. Það frjettist, að tii væru í þorpinu t\ö góð útvarpstæki, sem vel væru nothæf, tii þess að hlusta á út- lendar frjettir, en það var okkur nauðsynlegt. FengUtn við leyii stjórnarirmar til þess að taka þau eignarnámi. Þegar sent var eftir öðru tækinu, kom i ljós, að krón- prinsinn hafði þegar fengið það, en maðurinn minn fór sjálfur í búðina til kaupmanns eins, er átti hitt tæk- ið. Er inn í búðina kom, og hann spurði eftr tækinu, og kvaðst þurfa að fá það til afnota fyrir frjetta- stofuna, hitti hann afgreiðslustúlku, er sagði, að það vasri þvi miður ómöguiegt, því hú&bóndinu væri ekki heima, hann væri í Elverun, og gæti hún ekki látið tækið af hendi, fyrr en hann kæmi heiui. Maðurimi minn skýrði stúlkunni þá frá því, að hami hefði stjórnar- leyfi fyrir tækinu, cn ef það skcmd ist í meðförum, yrði skaðinn greidd ur. Stúlkan var enn treg tii þess að láta það frá sjer. Hermaður einn stóð í húðinni og leggur nú orð í belg, segir við stúlkuna: ,,Ef ritstjórinn vili fá tækið, verður hann að fá það. Ef þú afhendir það ekki, þá kern jeg sjálfur inn fyrir búðarborðið og tek það“. En þetta var í eina skiftið, sem við urðimi vör við nokkra tregðu hjá íbxium Nybergsund þenna dag, til þess að gera allt sem í þeirra valdi stóð til þess að greiða fyrir okkur og starfi okkar, og var stúlk- unni vitaskuld vorkunn, þó hiin vildi sem lengst halda í iitvarpstæk- ið, enda var það ekki lengi við iýði eftr þetta. Ailir voru hinir liprustu og greiðviknustu — enda ekki laust við að þeim íyndist upp- hefð að því, í þessu afskekta skógar þorpi, að alt í einu væri það orðið aðsetursstaður konungs og ríkis- stjórnar, einkonar höfuðstaður landsins. „Kirkjuklukkurnar' ‘. Um kvöldið, þegar átti að sjá starfsfólki frjettastoíunnar fyrir næturstað, var það ákveðið, að við 5 konur íengjum gistingu lijá skóg- arverði þorpsins. Fjórar okkar svái'u i svcfnberbergi hjónanna en jeg svaf á legubekk í næsta hcrbergi. Karlmennirnir allir voru kyrrir í ibúð kaupfjelagsstjórans. Þeir sváfu þar fæstir í rúmum, enginn fór úr fötum, og flestir Ijetu sjer nægja að blunda á stól eða liggja á gólf- inu. Þeir þurftu að hafa vakta skifti alla nóttina. til þess að frjetta starfsemiii hjeldi áívam. Mjer þykír rjett að geta atviks eins, sem dæmi upp á, hvernig við vorum orðin úrviuda eftir nætur-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.