Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.1944, Blaðsíða 14
118 LESBÓK MOEGUNBLAÐSINS leyndardónist'ullu orð ,,Tveir doll- arar“. ,,Jeg tek það“, audvarpaði ung- frú Leeson, og ljet fallast á járn- rúmið. Ungfni Leeson fór til viunu sinnar á degi hverjum. A kvöldin kom hún heim með handskrifaðar arkir, er hún vjelritaði á vitvjel- ina sína. Stundum vann hún ekk- ert á kvöldin. og sat hún þá á stigaþrepunum með hinum leigjciid- unum. Þá er örla gadísirnar spunnu ör- lagaþræði ungfrú Lceson, höfðu þær ekki ætlast til þess að hún bvggi í þakherbergi. llún var svo fingerð, kát og fjörug, og hafði Bijög þroskað ímyndunarafl. Einu sinni ]jet hún hr. Skidder lesa fyrir sig þrjá þætti úr hinum mikla (óútgefna) gamanleik sín- um: ,.Erfinginn að jarðgöngun- um“. Það var almennur fögnuður hjá hinum karlmannlegu leigjendum þegar ungfrú Leeson haíði tíma til þess að setja klukkustund eða svo, í þrepunum. En ungí'rú Longnecker, sem sagði: „Nci, virkilega“ við öllu, sem sagt. var við hana, sat á efsta þrepinu og saug upp í neíið. Ungfrú Dorn, sem vann í búð, sat. á neðsta þrepinu, og flissaði. Og ungfrú Leeson sat á miðþrepinu, og brátt söfnuðust karlmennimir utan um hana. Sjerstaklega hr. Skidder, sem hafði í huganum valið henni aðal- hlutverkið í rómantískum (ósögð- um) sorgarleik, er gerðist í hinu raimverulega lífi. Og einnig hr. Hoover, sem var fjörutíu og fimra ára gamall, feitur, rauður og heimskulegur. Og þá ungi hr. Ev- ens, sem gerði sjer upp dimraan hósta, til þess að fá ungfrú Leesou til þess að biðja sig að hætta að revkja. Mennirnir völdu hana fyrir „skemtilegustu stúlkuna. sem þeir höíðu uokkurn tíma kynst“, en ílissið á efsta og ueðsta þrepinu hjelt áfram. Þegar leigjendur frú Parker sátu þannig eitt sumarkvöld, horfði ungfrú Leeson upp í himinfesting- una og hrópaði, ura leið og hún hló glaðlega: ,.Sko, ])arna er Billy Jackson! Jeg sje liann vel hjeðan“. Allir litu upp, sumir upp i glugg- ana á skýjakljúfrunum, aðrir uppi í loftið, leitandi að loftskipinu, sem væri stjórnað af Jackson. „Það er stjarnan þarna“, útskýrði ungfrú Leeson, og benti með grönnum fingrinum. „Ekki þessi stóra, sem blikar, heldur sú bláa, rjett hjá. Jeg sje hana á hverju kvöldi í gegn um þakgluggann minn. Jeg skírði hana Billy Juckson“. „Nei, virkilega11, hvein í ungfrú Longnecker. „Jeg víssi ekki að þjer væruð stjörnufræðingur, ung- frú Leeson". „Jú“, sagði litli stjamspeking- urinn. „Jeg veit eins mikið urti stjörnur og hver annar“. „Nei virkilega“, sagði ungfrú Longnecker. „Stjarnan, sem þjer bentuð á er Gannna, í Cassiopeia- stjörnumerkinu. II ún er nærri því af annari stærð, og meridian. ...“. „Jeg held nú að Billv Jackson sje miklu betra nafn handa henni", sagði ungi hr. Evens. „Sömuleiðis jeg“, sagði hi'. Jloover, og leit ögrandi á ungfrú Longneeker. „Jeg held að ungfrú Lecson haíi alveg eins mikinn rjett til þess að skíra stjörnurnar eins og þessir gömlu stjörnufræðingar höfðu“. „Nei, virkilega", sagði xnigfrú Longnecker. „Hann sjest ekkx vel hjeðan“, sagði ungfrú Leeson. „Þið ættuð að sjá hann úr herberginu rnínu. Þið vitið að jafnvel að degi til er lxægt að sjá stjörnur frá botnin- um á brunni. Að nöttu til er her- bergið mitt alveg eins og námu- göng í kolanámu, og það fær Billy Jackson til þess að líta út eins og stóra demantsprjóninn, seux Nótt hefir til þess að festa með sloppinu sinn‘ ‘. Það komu þeir tímar, að ungfrú Leeson kom ekki með nein handrit lxeim á kvöldin, til þess að vjelrita. Og þegar hún fór út á morguana, í stað þess að vinna, gekk hún frá cinni skrifstofu til annarar og Ijet. hjarta sitt bráðna undan hinum köldu synjunum, sem hún fjekk frá ósvífnum skrifstofudrengjujn- Þannig gokk það lengi. Eitt kvöld klifraði hiin þreytu- lega upp stigann hennar frú Parker á þeim tíma, sem hún var vön að korna frá því að borða kvöldverð xi veitingahúsinu. En hún haíði eng- an kvöldverð borðað í þetta skil't- ið. Þegar hun kom ujxp á ganginn, niietti hun hr. Hoover, sexn greip þegar tækifærið. Ilann ba»ð hana að giftast sjei’. Hann reyndi að taka liönd hennar, en hún sló hann laust í andlitið. Hun hjelt áfram, þar til hún kom loks að þakherberginu. Gún opnaði dyrnar, og staulað- ist inn. Ilún var of máttíarin til þess iið kveikja Ijós eða afklæða. sig. líxin Ijet fallast á járnrúmið. Eftir dalitla stund, lyfti hún þungu augnalokunum og brosti. Því að Billy Jackson lýsti njður lil hennar, rólcgur og bjartur, í gegn um þakgluggann. Það var var ekkert í kring um kana. Hún var sokkin niður í hyldýpi myrk- ursins. Það var aðeins þessi litli, ferkantaði, flötur íölrar birtu, sem umkringdi stjörnuna. sem hún hafði í gamni skírt. Ungírú Longneccker hlaut að hafa rjett fyrir sjer: þetta var Gámma í Cassiopeia stjörnumerkinu, en ekki Billy Jackson. En samt gat húu ekki látið það vera Gamma. Þegar hún lá þarna á bakinu reyndi hún tvisvar að lifta handleggnum. I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.