Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Side 4
19G LESr.ÓK MORGUNr.LAÐSINS JTann var mjög áhugasaniur unv vorslunarmál íslamis hefir liótt jnlturinn efnilegur og hugsað sjer að nota krafta hans í þágu þess málefnis. Nú er eyóa i dagbókinni þangað til á nýórsdag órið eftir. 1. jan. 1872. ,,Norðan kuldagráð. Meðtók brjef frá .T. S. í Amiens. las brjef til móður hans. 2. jan. ,,Yið hyrjuðmn að taka líeholdningu. 9. jan. ..Faðir nirnn kom og marg- ir ilöfðhverfingar. 10. jan. ,.Kg var í húð og pakk- aði niður í koffortið mitt. 11. jan. ,Kg fór út í Xes með föður mínum; sunnan garri. 14. jan. „Kalt. Sveinn á llóli kom. Þorsteinn fór upj) í Laufás með skíði er mjer voru lánuð og liest er Kggert Ounnarsson átti. Af þessum línum, sem eg hefi týnt úr vasahókinni, sjest. að Gunn- ar hefur vmist verið á Akureyri A-ið verslun eða heima hiá föður sínum, en þessi dvöl hans varð ekki löng, því að snánma á árinu 1872 fór hanh utan til frekara náms í verslunarfrœðum hjá kaupmanni Jörgen Peder Rasmussen að nafni í Rödköhing í Danmörku. Náms- skilyrði hafa víst ekki veriö sem fullkomnust þar, eftir því sem stendur í góðri grein um Gunnar í t.Frjáls Yerslun“, júní-hefti 1940; samt urðu n.ú yerslunarstörf, bók- liald og endurskoðun aðal lífsstarf lians og að allra dómi, er til ])ekktu. var ])að vel og samviskusamlega af hendi leyst þau tæp 70 ár sem kraft- ar hans entust eftir að stefna þessi var tekin. Sumarið 1873 fór Gunnar til Dun- kirk á Frakklandi — líklega nokk- urskonar námsferð. Á leiðinni kom hann við í Ilarnbprg. þar var hann krafinn um vegnbrjef og hart geng- ið eftir,- þvi-vegftbrjefakönnun var ströng þar eð þrýsk-franska stríð- # Kirkjustræti 1898. ið var nýlega afstaðið og viðsjár , með mönnum. Gunnari hafði lóðst að afla sjer vegabrjefs og voru nú góð ráð dýr því Þjóðverjinn var ekki hlíður. Gunnar þóttist nú ekki skilja orð í þýsku, en leitaði í öllum vösum að einhverju hjálpar- meðali og fann loks gamalt bólu- altest útgefið at' sóknarprestinuip heima í Laufási og var prentuð mynd af kórónu konungs í einu horninu. Kmhættismanninum fanst ]>etta plagg athyglisvert og eftir nokkurt þjark varð ])að úr að láta það duga og notaði Gunnar bóluat- testið sem ,.passa“ eftir það í þess- ari ferð. Kkki mun dvölin í Frakk- landi hafa orðið nema nokkrir mán- uðir og um veturinn hjelt hann heimleiðis og fór að vinna við verslun (aðallega í Gránufjelaginu) og dvaldi þá oftast í Kaupmanna- höfn á vetrum en heima á Akureyri á sumrum. Nú koma við sögu Möðrudals- systur yngri dætur Sigurðar og Ástríðar er bjuggu í Möðrudal fyr- ir og um miðja 19. öldina. Þær voru fjórar og þóttu vænar með afbrigð- um, eftir því sem af er látið í rit- um. Tvær þeirra koma máli þessu sjerstaklega við: Klísabet varð síðari kona Einars Ásmundssonar og því stjúpa Gunnars; mun hún hafa gifst Einari 1868. Um 1870 kemur svo þangað yngri systir hennar, Jóna að nafni, tæplega tví- tug að aldri; líður ekki á löngu áður hún er föstnuð Gunnari Ein- arssyni og mun hún hafa fariö iit- an að læra matreiðslu og húshald veturinn 1872—’73; vann hún að þessum störfum hjá ekkjudrotning- unni eða kóngi þeim er ])á sat að völdum. Gunnar var líka í Dan- mörku þennan vetur og voru þau gefin saman í St. Ansgars kirkju í Kaupmannahöfn, áður en Gunn- ar fór til Frakklands eins og áður er sagt. Einar sonur þeirra fæddist í Nesi vorið 1874; varð hann þjóð- kunnur maður, stofnaði dagbl. VísL ete. Fleiri barna varð þeim ekki auðið. Haustið 1876 fór .Tóna aftur til Kaupmannahafnar eftir því sem um getur í sögu Möðrudals, var hún þar við nám þann vetur og að því loknu varð hún fengin til að veita forstöðu kvennaskóla Skag- firðinga á Ási í Hegranesi. Þótti hún ágætur kennari. Næsta vetur var hún forstöðukona kvennaskóla Kyfirðinga að Laugalandi í fjarveru fórstöðukonunnar Yalgerðar Þor- steinsdóttur. Frú .Tóna ljest í Nesi lö. febr. 1880, tæplega þrítug að aldri. Mjög mun hún hafa orðið harmdauða manni sínuin og get eg e'kki stilt mig um að segja hjer dálitla sögu þessu viðvíkjandi. Fyrir nokkrum árum fjekk eg stutt brjef frá Gunnari var það svar við línum, sem eghaföi skrifað hon- um, hafði eg þar meðal annars drep ið á það, að við færum nú að reskj ast og bráðum „stinga af“ „en hvað svo?“ I brjefi sínu segir hann; „Þú mátt vera viss um að við höldum áfram að lifa þótt við förum hjeðan og er eftirfarandi saga eitt af mín- um sönnunargögnum. Yið hjónin höfðum lofað hvort öðru, að gera hinu aðvart ef eitthvað mikilsvert

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.