Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Qupperneq 15

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Qupperneq 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 207 Gunnar Einarsson kaupm Framhald aí' bls. 198 svo fáránlegt í laginu og vekur hlát- ur margra, er þar fara framhjá. Grænu klæði er vaf'ið utanum það, sem er svo endurnýjað ár frá ári. Gröfin er umgirt múr, og höfðu þeir, sem heimsóttu gröfina, öld- um saman, skrifað spakmæli og annað á múrinn. En fyrir nokkrum árum var svo múrað yfir allt sam- ant og halda margir, að þar hafi verið múrað yfir mikið verðmæti. En sagnirnar um Nasreddin og afrek hans lifa enn í Austrinu, og gera það sennilcga svo lengi sem sól rennur. (Þýtt úr ,,Fram“.) Smælki „Ungi'rú, sagði lögregluþjónn við unga stúlku, eftir að hann hafði stöðvað bíl hennar“, hvað gerið J)jer ráð fvrir að vera lengi úti að' þessu sinni?“ „Hvað eigið þjer við með þessari spurningu?“, spurði blómarósin reiðilega. | ,.Ja“, svaraði vörður laganna, „Það cru hundruð annara bílstjóra, scm vildu gjarnan hafa not, af göt- unum, þegar ungfrúin hefir lokið við að nota þær“. ★ „Heldurðu að stúlka myndi trúa því, ef eg segði henni, að hún væri, fyrsti kvenmaðurinn, sem eg hefði felt ástarhug til?“ ,fJá, ef þú'værir fyrsti l.vgarinn, sem hún hitti“. ★ Fangavörðurinn: — Jeg hefi unnið við þetta fangclsi í 25 ár og í tilefni Jæss verður hjer smá há- tíðahöld á morgun. Ilverskonar ,,party“ vilduð þið helst hafa það ? ■Fangarnir: — ,,.Opið -hús“. ana. Fjekkst þá dágóður vindill -— reyndar fremur lítill — á 5 aura en góðir vindlar á 10—15 aura. Iðnaður þessi lagðist niður árið 1908 því sakir nýrra hárra tolla á óunnið tóbak svaraði vindla- gerðin ekki lengur kostnaði. Uni allmörg ár uppúr aldamótunum var Glunnar ásamt Ilannesi Thorsteins- son, síðar bankastjóra, endurskoð- andi reikninga Reykjavíkurbæjar. Var það óþakklátt starf, því það var ærið umsvifamikið, en launin engin. Fórú Joeir eitt árið fram á að fá einhverja þóknun fyrir það, en bæjarstjórn synjaði. Árið 1910 hætti Gunnai’ að versla og gerðist bókhaldari hjá (>. Gíslason & Hay til 1918, síðan bókhaldari við Srnjör- líkisgerðina Smári og svo hjá h.f. Ásgarði frá því sú verksmiðja var stofnuð og þangað til hann yar orðinn fullra 8Ö ára og kraftarnir þrotnir að mestu; settist hann J)á í lielgan stein. 1 upphafi greinar þessarar mint- ist eg á fyrstu utanferð Gunnars, þær urðu mjög rnargar, þvi vana- lega dvaldi hann í Kaupmannahöfn á vetrum við endui’skoöun reikn- ingn og innkaup vara, hjelt svo heim er sumra tók og vnnn þá við skrifstofu- og búðarstörf við versl* unina fran undir hau.st; gekk í þessu lengsí af meðan hann rak’ sjálfstæðan at •innurekstur. Lenti hann oft í miklum hrakningum og erfiðleikum á þessum ferðum, því i'ramanaf voru skipin lííil og ljeleg seglskip; má sem dæmi um svaðil- i'arir þessar bepda á greinina „llaust ferð með Herlhu frá Akureyri til Kaupmannahafnar á 7 vikum“. — Grein þessi er í Lesbók Morgun- blaðsins sunnudagiun 22. maí 1932; er ferðasaga þessi undraverð og jiæsta ótrúleg þótt sönn muni húu vera. Síðustu utanför fór hann iil Róm á páfafund 1925; var hann í för með fjölda norrænna pílagríma i tilefni af fagna'ðarárinu. PIus páfi XI. ræddi góða stund við sinn elsta kaþólska son á íslandi, bless- aði hann og sæmdi hann litlu síðar í iddarakrossi hins heillaga Gregori- usar, en það er mikill heiður og fylgir ,.orðu“ þessari skrautlegur búningur. Síðustu æfiárunum eyddi Gunnar hjá börnum sínum hjer í Reykjavík, var hann jafnan kátur og spaug- samur og bauð hverjum sem hafa vildi í nefið, þótt hófsamur væri liann jafnan með notkun tóbaks og víns. Með koiiu sinni, Jóhönnu Frið- riksdóttur, eignaðist G'unnar börn þau er hjer skulu talin og eru þau öll á lífi: Ilansína l'. 1887,, gift Jóhanni A. BjarnaSen, forstjóra Neytendafjelagsins í Vestmannaeyj- um, Friðrik f. 1890, stórkaupm. og forstjóri fyrir h.f. Ásgarð, hann er giftur Oddnýu Jósefsdóttur; Hjalti, verksmiðjustjóri hjá h.f. Ásgarði, f. 1891, giftur Ástu Ásgeirsdóttur, Abelína t'. 1893 gift Þórhalli Árna- syni og að lokum Jóhannes Tryggvi f. 1897 í Reykjavík fáitm vikum eftir að íoreldrarnir fluttust suður; hann er fyrsti íslenski biskup í ka- þólskum sið, eftir að Jón Arftson leið. Gunnar dó hjá Hjalta syni sín- um hjer í Reykjavík 10. febr. þ. ár og er þar góður maður genginn. '*W >W V Kennarinn: — Ilvað heita síðuStu tennurnar, sem menn fá ? Nemandinn: — Falskar tennur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.