Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Side 7
LESBÓK MORCXUNBLAÐSINS 430 I loftskeytaklefanum hafði fyrsti ioftskeytamaður Phillips tekið við af Bride. Phíllips og loftskeytamað- urinn á Californian skiptust á eft- irfarandi skeytum: Californian: „Hallo, Titanie! Við komymst ekki áfram fyrir rekís“. Titanic: „Hættið að senda, hrott- ið að senda. .Teg hef samband við C'ap líace. Þið truflið sambandið“. Nokkrum mínútum síðar, klukk- an 23,40. Jlvítu ferlíki skýtur upp fyrir framnn stefnið á Titanic. Nokkur augnablik ætluðu mennirnir á verð- pallinum varla að trúa sínum eigin augum. En það er ekki um að vill- ast. Svo þreif annar vörðurinn síma tólið og sendi þessi boð til stjórn- pallsins: „Borgarísjaki. P>eint framundan!“ Yjelsíminn sendi boð frá stjórn- jtallinum niðru í vjelarúmið. Vís- irinn l)enti fyrst á „Stans!“ Og síðan á „Full ferð aftur á bak!“ Það fór dálítill titringur irm risa vaxinn skipsskrokkinn, og svo hall- aðist Titanic hægt yfir á bakborða. Isklumpum rigndi yfir þilfarið. llið stóra skip stöðvaðist. Smith skipstjóri kom þjótandi út rir klefa sínum. — Ilvað höfum við rekist á ? Muidoch svaraði: — Borgarís, herra. Jeg hef gefið fyrirski]>anir uin að loka vatnsþjettu dyrunum milli hólfanna. Á npkkrum stöðum á fyrsta og' öðru farrými var kveikt ljps. Svfj- aðir farþegar gægðust út um loft- ræstingaropin og spurðu: — Ilvers vegna er stansað? —Við vitum það ekki, eu það 'e ráreiðalega ekkert alvarlegt. I reyksalnum sátu nokkrir far- þegar og voru að spila poker. Þeir höfðu fundið titringinn, sem varð við áreksturinn og komið auga á 25 metra háan borgarísinn, en Tit- anic gat ekki sokkið. Þeir nenntu ekki einu sinni að far út á þilfar. En undir þiljum, í klefunum frammí og í ketilrúminu voru menn, sem gátu sjeð, að úti var um Titanic. Sex hólfin í kilinum höfðu rifnað, og sjórinn fossaði inn. Á tíu sekundum hafði jakinn flett sundur kilinum á 100 metra löngu svæði. Á þilfari, göngum og í reyksöl- um fóru menn nú að safnast saman. Karlar, konur og börn vöknuðu og tóku að spyrja, hvað um væri að vera. Cefin var skipun um að björgunarbátarnir skyldu hafðir tilbúnir. Vatnið fór að hækka í kyndararúminu. Sótsvartir hálf- naktir kyndarar komu upp á þil- far. En farþegarnir flestir höfðu. ekki hugmynd um, að Titanic væri að sökkva. Áreksturinn hafði verið svo vægur, að fæstir höfðu vakn- að við hann. Titanic gat ekki sokk- ið. Og veðrið var svo gott, heið- skírt og lygnt, að það var blátt áfram ómögulegt, að gera sjer í hugarlund, ^ð hætta væri á ferðum. I loftskeytaherberginu sendi loft- skeytamaðurinn út hjálparbeiðni: „CQD — CQD — CQD“. Sjórinn fossaði inn í kjalarhólfin. Klukkan 0,20 sprakk veggurinn að vistarverum skipverja. Dælurnar gengu eins hratt og auðið var. Baráttan var vonlaus. Vatnið hækk aði sí og æ. Björgunarbátunum var rennt niður, — en það gekk hægt og bítandi, því hver skipsmanna hafði ekki sinn ákveðna stað. Þeir höfðu aldrei vei'ið látnir æfa sig í með- ferð björgunarbáta. Og rnargir vissu ekki einu sinni, hvaða björgunar- bátur tilheyrði þeim. Klukkan 0,30. Skipun gefin: „Konur og börn á þilfar!“ Þjónarnir eru að vekja þá, sem enn sofa. Menn fara að spenna á sig björgunarbelti. Sumir brosa að þessum varúðarráðstöfunum. „Tit- anic getur ekki sokkið“. Skipið Móunt Temple hefir breytt stefnu sinni til þess að koma Tit- anic til hjálpar. Skipið Carpathia sendi skeyti: „Komum á fullri ferð“. CQD-merkin ollu því, að mörg skip breyttu um stefnu, en ekki þó það, sem statt var næst Titanic. Loftskeytamaðurinn á Californian var nýbúinn að taka af sjer heyrn- artólin og farinn að sofa. Klukkan 0,45: Murdoch, fyrsti stýrimaður, ei* rólegur og stilltur, en í augum hans lýsir sjer örvænt- ing. Hann gefur skipun um, að björgunarbát nr. 7 skuli rennt út. Konurnar hika við að fara út í bátinn. Þeim finnst ekki skemmti- legt að fara út í lítla kænu um miðja nótt, og ísinn á alla vegu. Titaníc getur ekki sokkið. Karlmenn irnir tala um fyrir þeim, og segja, að þær verði að taka þessu með ró, því að þetta sje aðeins varúðar- ráðstöfun. „Við hittumst aftur við morgunverðarborðið“. Fólkið er yfirleitt rólegt. Farþegarnir tínast hægt og bítandi upp á bátaþilfarið. IJtflytjendurnir á þriðja farrými láta dæluna ganga. Allt í einu heyrist þytur. Ljós- rák ber við himin. „Guð almátt- ugur. Neyðarrakettur!“ Illjómsveitin leikur danslög. — Björgunarbát nr. 6 er rennt niður. Aðeins 28 menn fara í hann, en rúm er fyrir 65. Klukkan 1. Skipið sekkur hgegt, en jafnt og J)jett. Það ískrar í köðlum. Danslögin, sem hljómsveit- in leikur, yfirgnæfir við og við hróp og köll farþeganna. „Miljónamæringabáturinn" legg- ur frá skipinu. Það er bátur nr. 1. ITann tekur 40 farþega, en aðeins

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.