Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Page 16
44S LESBCK MORQfUNBLAÐSTNS tóbak“, sagði hann glaðlega. „Það er eini vinur þess, sem ratað hefir í ógæfuna. Verið þjer sælar, ung- frú Fairchild. Skyldan kallar“. Ilann rjett ihenni höndina í kveðju- skyni. „Það er leiðinlegt, að þjer skul- uð ekki vera á austurleið“, sagði hún, og var ekki lengur einlæg. ,,En þjer verðið sennilega að fara til Leavemvorth ?“ „Já,“ Svaraði Easton. „Jeg verð að fara til Leavenworth“. — Mennirnir tveir yfirgáfu vagn- inn og fóru inn í reykingaklefann. Tveir farþegar, sem sátu þar rjett hjá, höfðu heyrt megnið af samtalinu. Annar þeirra sagði: „Þessi lögreglustjóri er fyr- irtaks náungi. Þeir eru það margir hjerna í Vestrinu“. „En hann virðist nokkuð ungur til þess að gegna slíkri stöðu, finnst þjer ekki?“ spurði hinn. „Ungur!“ eiulurtók sá, sem fvrst- ur hafði talað. „Hann ........... Ó, |ístu þá ekki hvernig í öllu lá? — Hefirðu annars nokkru sinni vitað til þess, að lögreglustjóri hand- járni fanga við hægri hönd sína?“ — Frans frænd Framhald af bls. 444. aðferð, sem ekki er lengur notuð. En jeg skil ekki í, að þú hafir haft neitt illt af því, þótt þú hafir setið eftir. Með rjettu ættir þú að sitja eftir á hverjum degi — og aulc þess hafðirðu ekki skrifað dæmið rjett upp.“ Svona höfðu þeir þá farið að! Þegar jeg kom heim sagði frændi við mig: „Jeg hefi talað við skóla- stjórann. Dæmið var alveg rjett, reiknað, en þú gast ekki einu sinni skrifað það rjett upp eftir mjer, aulinn þinn“. Jeg skrifaði það víst rjett upp, en það var hann, sem reiknaði það allt vitlaust. Mamma skrifaði mjer og sagði, að frændi hefði skrifað sjer og sagt, að hann gæti ekki hjálpað mjer meira, því að jeg gæti ekki, einu sinni skrifað upp eftir sjer einföldustu dæmi, og bitnaði það1 á honum. 1 Svona var hann auðvirðilegur. Smælki „Dag nokkurn“, byrjaði Booker T. Washington, hinn ötuli baráttu- maður fyrir rjettindum negra, „kom fáfróður hvítur spjátrungur á kjörstað til þess að greiða at- kvæði, því til þess hafði hann öðl- ast rjett“. „Jeg bið yður um að gera mjer þann greiða að krossa við já á at- kvæðaseðilinn“, sagði múlatti, sem stóð við kosningaklefann, við mann- inn. „En hvað merkir það?“, spurði þá veslings hvíti maðurinn. „Þjer getið s.jeð það sjálfur“, sagði múlattinn. „En jeg kann ekki að lesa“. „Ilvað getið þjer ekki lesið, hvað stendur á atkvæðaseðlinum, sem þjer haldið á og vitið þjer ekki uni hvað þjer ætlið að kjósa?“, hrópaði kynblendingurinn. „Nei“, sagði hann, „jeg kann ekki að lesa“. „•Tæja“, sagði múlattinn, „ef þjer krossið við já, þá viljið þjer jafn- rjetti hvítra manna og blökku- manna“. „Það þýðir að svertingjar eiga að fá kosningarjett, eða er það ekki ?“ „Jú“. „Þá geri jeg það ekki. Sverting.j- ar eru ekki nógu mentaðir til þess að geta kosið“. ★ LEIÐRJETTING. 1 ljóði Guðrúnar Jónsdóttur, Heimur á helvegi, sem birtist í Lesb. 24. sept. stendur í 1. ljóð- línu 9. erindi: „verið styrk“, á að vera „verum styrk“ og í þriðju ljóðlínu í 10. erindi stendur „Ilanda band sje heitt“, á að vera „ITanda- band sje heilt“. Flugvjelar Bandaríkja manna hafa hæft Japanskan tundurspilli við Nýja írland.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.