Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1946, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1946, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 203 - BRIDGE - SEINAST sáum við Oswald Ja coby vinna 6 spaða. Nú skulum við sjá hann spila 6 lauf og láta hann sjálfan segja frá, hvernig hann vann spilið. Þetta spil, var spilað í kepni um meistaratign Bandaríkjanna í tví- liðakepni árið 1933, eða áður en spurnarsagnirnar komu til sögunn ar. \ Suður gaf. Báðir á hættu. hef ójafna skiftingu og að eins einn «paða. Samkvæmt reglunni um spilaskiftinguna, ætti því minsta kosti annar mótspilarinn, að hafa einspil á hendi í einhverjum hinna litanna. Ef tígullinn lægi nú t. d. 5íl! Þá gætu jafnvel þessir 6 verið í bráðri hættu. Því ákvað jeg að fara varlega og hætta engu. Jeg tók því lauffimmið með tíu S. :K G 9 7 5 H.: D 10 6 5 T. : 9 L.: 5 4 3 S. : 6 3 2 H.: K 9 7 4 T. : 4 2 L.: D 10 7 6 S. : D 10 8 4 H.: G 3 2 T. : D G 10 8 7 L.: 2 S. : Á H.: Á 8 T. : Á K 6 5 3 L;: Á K G 9 8 Einungis einum af 18 spilurum tókst að vinna 6 lauf á þessi spil, en það var Oswald Jacoby, sem sat Suður. Við hans borð gengu sagnirnar þannig: 1 S.: V.: N.: A. 2 tígla, P-, 2 grönd, P- 3 lauf, P- 4 lauf, P- 6 lauf, P- P- P- Og nú gefum við Jacoby orðið: „Þegar jeg sá spil meðspilara míns, þá hugsaði jeg: Þar sitjum við laglega í því, erum við alslem, en segjum það ekki. Þegar jeg fór hinsvegar að athuga mín spil nán- ar, þá hugsaði jeg hinsvegar: Jeg í borði og spilaði tígli og tók með ásnum. Nú spilaði jeg tígulþrist til þess að eiga ekkert á hættu með að tapa spilinu. Það kom líka í ljós, að sú forsjálni varð til góðs, því að Vestur var tígullaus og gaf af sjer spaða. , Austur fekk nú slag á tígul, en meira fengu þeir svo ekki, því að jeg trompaði báða taptíglana með trompum blinds. Spili jeg tígulkong út umhugs- unarlaust í stað tígulþrdsts, tromp ar Vestur og ti’ompar. aftur út, en jeg verð „dán“. Ekki verður betri útkoman, ef jeg tek fyrst öll tromp in af Vestri, því að þá verð jeg óhjákvæmilega að gefa Austri tvo slagi á tígul. Bridgeþrautiin í 10. lölubiaði Lausn á bridgeþraut: Það tapast eflaust nokkur þús. spil á ári, aðeins hjer á íslandi, á því, sem þessi litla þraut tapast eða vinst á, þó að það komi fyrir í margbreytilegum myndum, er aðalatriðið það sama. Þrautin byggist þó á öðru atriði til, sem oftar yfirsjest, en það er að gefa andstæðingnum slag, á því augnabliki, sem hann verður að spila út aftur sjer, og fjelaga sín- um í óhag. Með öðrum orðum eitt af lítilfjörlegustu spilum Suðurs er lausnarspilið, en það er hjarta- fimmið. Það megum við um fram alt ekki láta í ás eða kong Norðurs. Við tökum hjartatíu með ás, svín- um spaða, tökum á hjartakong, svín um aftur spaða og spilum nú sþaða í þriðja sdnn. Nú spilum við h. fimm inu og Vestur getur ekki annað en átt þann slag, en hann á nú ekkert nema lauf til að spila, og með því fáum við laufasvínunina og alla slagina sem eftir eru. Þar með vinn um vdð 6 grönd með góðri aðstoð lágspils, en þau eru þýðingarmikil spil miklu oftar, en spilamenn koma auga á, ekki síst til innkomu á milli handa, þó að það væri ekki notað þannig í þessari þraut. * — Jón, Ijestu köttinn út áður en þú fórst að hátta? — Já, jeg gerði það. — Jeg trúi því ekki. — Jæja, farðu - þá á fætur og hentu honum út sjálf.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.