Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1952, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1952, Page 14
( LESBÓK MORGUNBLAÐSINS { 266 T* ~ fi ~m-+m ..', . ,m» — C -(m —»• i *i i • *i»*i£?> x« wtttat 4 4 i imm. < Galapagos-sæskjaldbaka með unga sinn á hausnum skógi hefir skjaldbakan valið sér náttstað. Hún finnur nú hvernig ^ ylur sólarinnar læsist í gegn um laufhrúguna og jafnframt færist þá líf í hária. Hún fer að kvika og | brátt skríður hún upp úr lauf- { bingnum. Kuldinn er versti óvinur hennar eins og allra skriðdýra. Hún er með „köldu blóði“ og líkamshiti hennar lækkar því og hækkar eftir því hvert hitastíg' er úti. Húrt á ekki- þVi láfii að' fagna;' eins og ( spéíidýr og fuglar, að’hlóð hennar ^ sé heitt og haldi stöðúgt sama hita- | stigi. Knldinn lamar hana og gerir 1 hana stirða og lítt fæfia um að hreýfa ‘sig. En eftir að hún héfir látið 'sólina -skína -á sig um stund, færist líf í hafia,-Hún fer að skima • í kring um -sig og sér þar nokki'a • sveppi. Þar getur-hún íengið sér k morgunverð. Hún- skríður að | sveppunum og nartar í þá. Engar f tennúr hefir hún- og getur því ekki tuggið. En brúnirnar á ' skoltuin hennar eru úr hörðu beini og hár- hvassar, og neðri skolturinn fell- ur nákvæmlega upp í efri skoltinn. Skoltarnir eru því eins og skæri og þannig klippir hún matinn ofan í sig og gleypir hvern bita. Svo sér hún máska nokkra ánamaðki vera að skríða rétt hjá sér. Þá hættir hún við sveppana og ræðst á maðkana, því að þeir eru sæl- gæti í hennar munni. Nú gerist hún þyrst, því að skjaldbckur þurfa að drekka mik- ið. Hún fer því þangað sem hún veit af polli, skríður út í hann, teygir’ fram álkuna og' opfiafi ginið svo að vatnið geti runnið niður í kokið. Hún drekkur ekki eins og aðrar skepnur, eií það má sjá á því hvernig hálsinn á henni belgist út hvað eftir annað, að hún er að kyngja. Þegar þessu er lokið skreiðist hún' upp ur vatninu aftur. Og nú er eins og eitthvað nýstárlegt hvarfli að henhi. Einhvers staðar í meðvitund hennar bólar á ' þvi, að nú sé ástarævintýrið, sem hún lenti í hið fyrra sumar, að bera ávöxt. Hún hafði þá verið ein á rölti að leita sér fæðu. Þá mætti hún allt í einu bjarteygum og fallegum „herra“. Hann slóst í för með henni dálitla stund. Svo fór hann allt í einú að bíta í kollinn á henni og lappirnar til þess að fá hana til að staðnæmast. Og svo gerðist ævintýrið og að því loknu skildu þau og sáust aldrei framar. Allan veturinn hafði hún legið í dvala. Hún hafði um haustið grafið sér híði undir trjárótum, graíið svo djúpt að frostið næði henni ekki. Þarna hafði hún svo lagst til vetr- arsvefns. Um lcið hættu öll líf- færi hennar að starfa og þarna lá hún grafkyr í sex mánuði, meðan snjór og hjarn þakíi landið. Einkis matar neytti hún allan þennan tíma, hún hreyfði sig ekki og það var engu líkara en hún væri dauð. Vorregnið seitlaði í gegn um lauf og mold niður til hennar, og þegar sólin fór að skína og varm- inn náði ti-1 hennar, þá vaknaði hún og brölti með erfiðismunum upp úr gröf sinni. Allan þennan tíma, sem hún lá í dvala; höfðu eggin í kvioi hennar ekki þroskast neitt. En þegar hún var komin á stjá tók hún rækilega til matar síns og þá Tvíhöfðuð skjaldbaka. Þótt liún hafi aðeins einn maga, rífast hausarnir um matinn. Stundum vill aiuiar hausinn fara til hægri og hinn til vinstri, og þé kemst skjaldbakan ekki úr sporur.um. Stundum \dll annar hausinn sofa, en hinn vaka, og verður úr því mesta ósamlyndi. ___• >__ ____

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.