Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1953, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1953, Blaðsíða 12
40 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS SaL cli omonáclomur kemst ekki yfir sundið", sagði sá, sem hann átti tal við. *Nei, ég vil fá tryggingu, sem greiðist mér, ef henni tekst að kom- ast yfir sundið", svaraði maðurinn. Og hann fékk trygginguna, 1000 sterlingspund, en varð aö greiða 25 sterlingspunda iðgjald. Ungfrú Ederle komst yfir sundið og varð heimsfræg á svipstundu. Og mað- urinn kom til Lloyds og hóf 1000 punda trygginguna. Þetta var fað- ir hcnnar. Síðan seinni hcimsstyrjöldinni lauk, er Lloyds svo að kalla loft- vog ófriðarblikunnar, sem vegur allar viðsjár og horfur með hinni stökustu nákvæmni. Á iðgjöldum þess má fljótt sjá hvort ófriðar- blikan færist nær, eða fjarlægist Og eitthvað rofar til. ,. Árið 1946, þegar allt virtist falla í ljúfa löð milli Rússa og banda- manna, sýndu iðgjöldin að vá- tryggjendur töldu að hættan á þriðja stríðinu væri eins og einn á móti. þúsund. En brátt varð breyt- ing á þessu, þegar fór að skerast í odda milli þessara samherja í ; annariheimsstyrjöldinni. Og þegar , Rússar stöðvuðu allar samgöngur , til Berlínar og bandamenn urðu að byggja upp „loftbrúna11 þangaö, , þá hækkuðu iðgjöld stríðsvátrygg- , inga svo hastarlcga, að þau urðu , einn á móti fimmtíu (1:50 í stað 1:1000, sem þau voru í ársbyrjun 1946). ) Þegar Rússar gáfust upp á ein- ; angrun Berlinar, batnaöi útlitið \ aftur og síðari hluta ársins 1949 og íyrri hluta árs 1950 voru stríðs- \ trygginga iðgjöldin ekki ncma \ 1:90. En svo kom Kóreustríðið og ; þá versnuðu horfurnar að mun. \ Iðgjöld stríðsvátrygginga fóru | stöðugt hækkandi, þangað til svo var komið um miðbik ársins 1951, að þau voru orðin 1:20. Þa voru MOSKVA-BLAÐIÐ „Trud", sem er málgagn Iðnaðarins þar i landl, hefur orðið að birta raiklar umkvartanir frá verslunarmiðstöðinni út af kvensokk- um þeim, sem verksmiðjurnar fram- leiða. Segir þar að fimmti hver sokkur sc ónýtur, en hinir allir ósamstæðir, mismunandi víðir, mLsmunandi langir og mismunandi á litinn. Konurnar nái því ekki upp í nefið á sér af gremju út af þessu. að geta aldrei fengið sam- stæða eða hæfilega sokka. Sokkarnir cru aldrci jafn háir né jafn víðir. Siðan mælir hann sokkana og kvcður að lokum upp þcnuan úrskurð: menn svartsýnir á að friður gæti haldizt. Sem betur fer hefir stríðsóttinn farið minnkandi síðan og um sein- ustu árainót höfðu iðgjöld striðs- Sljórnin scndir scrfræðmg sinn til að mæla fætur kvenfólksins. ..Fætur hinna vinnandi kvcnna munu bratt laga sig cftir sokkunum scm vorar ágætu vcrksniiðjur framleiða." vátrygginga lækkað um helming, voru ekki nema 1:40. Sést á því, að vátryggjendur telja stríðið ekki alveg yfirvofandi. Blikan hefir íærst f jær, að minnsta ltosti í biii.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.