Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Blaðsíða 2
256 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þessir menn segjast því vita með vissu, að ráðamenn hins volduga rússneska stórveldis láti sig svo mjög skipta mál- efni íslendinga, að þaðan sé stjórnað einum íslenzkum stjórnmálaflokki. En li\trnií getur, mér lísaur við að segja, nokkur heilvita maður ver- ið sannfærður um þetta og þó ekki skilið, að í hessu felst, að yfir ís- landi vofir slík hætta, að við faum ekki einir afstýrt henni, heldur verð- um að hafa samstarf við' aðrar frjáls- ar þjóðir til að vcrjast henni, cf við cigum að hafa von um -að halda sjalfstæði okkar? Þá hefði það líka einhverntima þólt ótrúlegt, ef því hefði verið spáð, að einmitt sömu mennirnir, sem fram yfir siðustu stundu börðust á móti lýð- veldisstofnun á íslandi 1944, svo sem núverandi valdamenn Alþýðuflokksins, þætfust þess umkomnir að kenna öðr- um, hvernig ætti að halda uppi sjálf- stæði landsins. FÖÐURLANDSÁSTIN SEM SKÁLKA SKJÓL En batnandi manni er bezt að lifa, og þó að sumt í fari þessara manna hljóti áð vekja tortryggni, þá má eng- an veginn fyrirfram telja víst, að um þá eigi við orð brezka spekingsins dr. Johnsons frá 18 öld, er hann sagði: „Föðurlandsástin er síðasta skjól skálksins". Þvert á móti, þá verður til hlítar og öfgalaust að athuga, hverjir það eru, sem halda vilja uppi sjálf- steeði islenzka ríkisins. Hvort það eru þessir menn, svo misleitir og sunaur- lyndir sem þeir eru sín á milli, cða við hinir, sem þeir af hógværð hjarta sins saka um leppmennsku oc land- rað. Að hverju miðaði þá sjálfstæðis- barátta íslenzku þjóðarinnai'.' Það var að viðurkenningu frjáls og fullvalda íslenzks ríkis. ÞÝÐING VALDSINS En hvaða fyrirbæri cða stofmtn mannlegs samfélags cr þá það, scm kallað er ríki? Á því hafa ýmsar skýringar verið gefnar. í Háskóla íslands hefur löng- um verið kennt, að ríki sc það þjóð- félag, sem ræður yfir ákvcðnu landi með lögbundnu skipulagi og þeirri tuenningu, að onnur siðuð riki geti haft þjoðrettar&kipu vjð það. Ýmsir orða skýringar sínar með öðr- um hætti. En allir eru sammála um það, að valdið er þungamiðja alls ríkja- skipulags, hvernig sem stjórn er ann- ars fyrir komið. Rikið verður að hafa hið æðsta vald í öllum þeim málum þjóðfélagsins, er heyra undir þess stjórn. Án þess verður lögbundnu skipulagi ekki haldið uppi. Án þess hefur cnginn þau yfirráð í landinu, að mcð réttu verði talað um riki. íslenzka rikið hefur, eins og öll önn- ur riki, rétt og skyldur bæði inn á við og út á við. Inn á við ber þvi að gæta friðar og öryggis þcgnanna. Því ber að sjá um, að engum haldist uppi að bcita ofbcldi við samborgara sina. Ríkisvaldið verður þessvegna í senn að vera æðsta og öflugasta vald í land- inu. Út á við ber íslenzka rikinu að reyna að koma í veg fyrir, að með ófriði sé herjað á landið, og að öryggi þjóðarinnar sé stefnt í voða á annan veg, jafnframt þvi sem gæta verður alþjóðalaga og réttar í skiptum við önnur riki. Ef íslenzka rikið megnar ekki að fttllnægja þcssum skyldum, þá er sjálfstæði þcss í hættu. Þá cru ckk> fyrir hcndi frumskilyrði þcss sjálf- stæð'is, scni islcnzka þjóðin hcfur um langan aldur þráð. STJOKNAKSKKAR-AKVÆDID FRÁ 1874 En cf þcssar kröfur eru gerðar, er þá ekki lómt mál að tala um sjált'stæði íslands? Eða hver gctur vænzt þcss cða licfur nokkurntima vænzt þcss, að íslcndingar srcti sjálfir varið sig fyrir crlcndri árás? Það cr að visu rétt, að einangrun landsins hafði áður fyrr þau áhrif. að mcnn töldu það ckki yfirvofandi hættu, að ráðizt yrði á ísland. Auk þess hvildi skyldan til varna landsins á danska rikinu fram til 1918 og töldu sumir að því mikla stoð. Engu að siður gerðu menn sér grein fyrir, að til árásar kynni að koma, og þessvegna var svo ákveðið í 57. gr. stjórnarskrártnnar frá 1874, að sérhver vopnfær maður vaeri skyldur til þess að taka sjálfur þátt i vörn landsins, eftir því sem nákvæmar kynni að verða fyrirmælt þar um með lagaboði. Þetta ákvæði hefur haldist í stjórnarskránni æ siðan og cr nú i 75 gr. lýðveldis- btjciaaískj*u-uiudr siveg íuð eama aö efni, og minnist ég þess ekki, að því hafi nokkurntíma verið hreyft af nokkurri alvöru, að ekki væri sjálf- sagt, að þetta fyrirmæli héldist. HLUTLEYSISYFIRLÝSINGIN FRÁ 1918 Hitt er annað mál, að þegar við fengum okkar eigið riki viðurkcnnt 1918 og nutum þessvcgna ekki lengur þcss skjóls, að vcra hluti af danska rikinu, töldu menn sizt minna óryggi í þvi til að tryggja varnir landsins, að ]ýsa yfir ævarandi hlutleysi. íslend- ingar töldu yfirlcitt þessa tryggingu nægja; cngir mundu hafa hug á að hremma ísland, allra sízt þar sem sig- urvegararnir í fyrri heimsstyrjöld sögðust vera að berjast til þess að binda endi á allar styrjaldir og til þess að vernda og tryggja rétt smáþjóð- anna. LENIN MARKAK STEFNU ÍSLENZKU FLOKKS- DEILDARINNAR íslendingar voru þá ckki einir um þá trú, að tímar laga og réttar væru teknir við af timum ofbcldis og át'ása. En cinn af valdamcstu möniium heims- ins, rússneski einvaldurinn Lenin, hafði aðra skoðun og vilja til að fylgja henni cftir. Hann lct sig m. a. varða mál- efni íslands og á alþjóðaþingi komm- únista, scm haldið var í Moskva haust- ið 1920 og Brynjólfur Biarnason sótti við annan mann, ræddi Lcnin sérstak- lcga um hernaðarþýðinpu íslands og sagði, að það mundi ckki gcta haldið hlutlcysi sinu. IMcð þcssum orðum Lentns tná seg.ia, að sctt hat'i vcrið stofnskrá islcníka koinniúnistaflokksins. Þarna er cin skyringin á því, al' hver.fu valdamenn rússncska stórvcldisins hafa talið |>að skipta máli. að á íslandi starfaði kommúnistaflokkur. Ef mcnn hafa þessi orð Lenins í huga, verður auðskiJið af hverju það voru kommúnistar, sem gengu fram fyrir skjöldu þegar aftur fór að horfa ófriðlega i heiminum, og heimtuðu að íslendingar tryggðu sér öruggari vernd cn hlutleysisyfirlýsinguna eina. EINAR OLGEIRSSON BENDIR A AÐ VALDID VANTl ttk aiauiuin fytir siðari heimsstyrj- olcuna er bægt að íæra raórg dæuu tíi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.