Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1953, Blaðsíða 12
266 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS blumgazt hafði mest incðan verðlags- ákvæðin voru ströngust. Nú leikur það ekki leugur á tveim tuuguni. að nægi- legt vöruiramboð og frjáls samkeppni tryjgir almenningi hagkvæmast verð, hagkvæmara an ströng vtrðlagiákvsði geta gert. ÁLAGNINGIN JAFNAR SIG Talsvert heíir verið deilt á póli- tiskum vettvangi um álagninguna, eft- ir að hún var gcfin frjáls. Varla var við því að búast, að engar misfellur kæmi i ljós fyrst í stað meðan menn væri að átta sig og álagningin væri að komast í fastar skorður. Nokkur misnotkun á frjálsræðinu kom i ljós fyrsta árið, en sökum þess að það var notað til pólitiskra árása í ríkisstjórn- ina var meira gert úr þvi en cfni stóðu til. Álagningin hefir nú jafnað sig og er óhætt að fullyrða, að hún cr i jafneðlilegum skorðum hér og annars staðar, þar sem frjálst verð- lag er heimilað. Þetta er þá í fáum orðum sú breyt- ing sem orðið hefir á verzlunínni á undanförnum þrcmur árum. Breyting- in cr mikil fyrir þá, sem hafa þurft að búa við ströng verzlunarhöft og mikið nefndavald i tvo áratugi. Og cg hygg að ckki sc ofinælt, að flokkur- ínn hafi haldið vcl þá stefnu er harui markaði í þcssum málum fyrir siðustu þingkosningar. EFNAHAGSADSTODIN Um leið og rætt er um þa breyt- mgu, sem gcrð hcfir verið á verzlun- ínni, er skylt að minnast a þá aðstoð, sem að verulegu leyti hefir gcrt þcssa breytingu mögulega. Á árunurn 1950 —1952, að báðum meðtöldum, fenguni við aðstoð írá Marshail stofnurunni er nam 15.7 millj. dollara, cða 256 millj. kr. Mikill hluti þessarar aðstoðar hef- ir gengið til þnggja stórframkvæmda, virkjunar Sogs og Laxár og byggingar áburðarverksmiðju. Ennfrcmur fengum við aðstoð frá sömu stofnun, fyrir milligöngu Greiðslubandalags Evrópu 10.9 miHj. dollara, eða 178 millj. kr. og yar sú aðstoð veitt í þvi skym að leysa nokkurn hluta af verzluninni úr læðmgi haftanna Andvirði þess gjald- eyris, sem þannig er veittur, rennur í setitakan sjóð, eins og kuimugt er. Vil ég taka hér iram til að leiðrétta mi^fíiiiing 0£ raaghermí, að ekkert af hinni veittu aðstoð frá Marshall- stofnuninni cða Greiðslubandalaginu, hcíir verið notað sem eyðsluié rtkis- sjóðí. RÓGUR KOMMUMSTA Hér á landi hafa ýmsir reynt, að gera hina erlendu efnahagsaðstoð tor- tryggilega í augum almennings og telja mönnum trú um, að þjóðin hafi þcgið háðulegar ölmusugjafir. íslenzka þjóðin er ekki ein um það að taka á móti slikri aðstoð. Margar af stærstu og stoltustu þjóðum heims hafa tekið á móti samskonar aðstoð án þcss að þykja minnkun að. Nú cr þessari að- stoð lokið og við megum vera þakk- látir fyrir þá aðstoð, sem veitt hefur verið. Jafnframt verður svo þjóðin að gcra sér grein fyrir, að efnahagslega verður hún að standa á eigin fótum og lifa á þvi sem hún aflar sjáH, þvi að fjárhagslegt sjálfstæði og pólitiskt sjálfstæði getur ekki gengið sitt hvora leið. ALDREI HVERFA AFTUR TIL HAFTANNA Þegar rætt cr um þá brcytingu seni orðin er á verzluninni og hið mikla átak, sem gert hefir verið í því cfni, er eðlilegt að menn spyrji hvort þessi breyting sé varanleg, eða hvort búast mcgi við að þetta renni allt út i sand- inn, að allt fari í sama farvcg og áður var, svo enginn megi um frjálst höfuð strjúka. Ég mundi svara þcssu á þann veg, að við eiguni aldrei að hverfa aftur til hins fyrra hailaskipulags. Til þess þarf þó á hverjum tima að leitast við að halda jafnvægi í cfnahagskcrfinu. En stundarcrfiðleika i gjaldeyrismal- unum er hægt að leysa án þess að drepa allt athafnalif i dróma. Við skul- um bara ekki vera mjög taugaveiklaðir þótt eitthvað bcri útaf. Það er hægt að gcra ýmsar ráðstafanir aðrar cn gripa til haftanna til þess að vinna bug á gjaldeyriserfiðleikum. Höftiu hafa ver- ið notuð hcr i tvo áratugi sfin alls- herjarmcða] við gjaldeyrisskorti. fess vegna halda margir að ckkert annaö meðal sé til, scm læknað getur slikan kvilla. En það er ems með efnahaga- kerfið og mannslikamann, aé þvi hald- ið heilbrigðu gera kvilJarnir ekla vart við sig og engra meðal er þörf Hafte- steínan hefir Uíað gtt íegursta. "rruin á baaa tr óðuða að þv«rta í hwtftiniici GREUJSLUUALLI 7 ARA í þessu sambandi munu, ef tii vill, margir benda á, að eí við viljum kom- ast hjá því að lenda í gjaldeynsskorti, sé ekki askilegt að reka utanríkisveril - unina með miklum greiðsluhalla. Það er eftir því, hvernig á það er litið og hvernig hallinn er greiddur. A síðast- liðnum sjö árum er talið að greiðslu- hallinn hafi orðið samtals 918 milljonir, eða að meðaltali 131 millj. kr. á ári. Þetta er mikið fé á íslenzkan mæli- kvarða og nauðsynlegt fyrir þjóðina að gera sér grein fyrir hvort stcfnt sé fjárhagslcgu sjálfstæði hennar i hættu meö þessum langvarandi grciðsluhalja. Ég fullyrði að svo er ekki. Umræddu sjö ára timabili mætti skipta í tvennt. Á árunum 1946—1949 var hallinn nær eingóngu greiddur aí gjaldeyriseign landsins, sem safnazt hafði á ófriðarárunum. En grciðsluhalli áranna 1950—1952 var greiddur með Marshallaðstoðinni og erlendum lán- tökum. Sundurliðunin lítur þannig út í stórum dráttum: Millj. kr. Greitt af gjaldeyriseign ......431 Erlend aðstoð: framlug ........ 342 Erlend aöstoð: lán ............ 63 Aðiar lántökur erlendis (nettó) 69 Ýmislegt ...................... 13 Samtals nnlj- kr. 918 Þessu fé hefir að mcstu verið varið til kaupa á skipum, vélum, efni og alls konar tækjum til atvinnureksturs í ýmsum grcinum. Ennfrcmur til virkj- ana Sogs og Laxár og til Áburðar- verksmiðjunnar. Fénu hcfir þvi ekki vcrið kastað á glæ. LÁNTÖKL'R OG NITING LANDGÆÐA Eatækt land eins og Island, sem til skamms tiina hefir verið snautt af varanlegum byggingum og stórvirkum atvinnutækjum getur ekki á skómmum tima af cigin rammleik hagnýtt sér auðlindir landsins og byggt upp at- vinnukerfi i samræmi við tækni nú- timans. Til þcst. þarf erlenda aðstoð eða lánsfé. Meðan slíku lánsfé er varið til aukLunar nýtingar á gæðum landsins, hcld ég að óþarfi sé að ala kvíða í brjosti, þott emliver baggi i>é lagður á íramtiðiaa.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.