Lesbók Morgunblaðsins - 20.09.1964, Page 5
Réttarhöldin yfir
losif Brodsky
Iosif Brodsky er 24 ára gamalt
rússneskt skáld, sem gat ekki far
iö að forskriftum Sovétmanna
um „bókmenntastarfsemi“, og
var því kærður og dreginn fyrir
rétt sem „sníkjudýr“. Skýrslur
um þessi réttarhold tóku fyrst
að berast til vestrænna landa
snemma í vor sem leið (Sbr. „A
Poet in Prison“, eftir Andrew Fi-
eld í NEW LEADER, 22. júní
DÓM.: Ég er a'ð spyrja yður.
BRO.: Tvær bækur með þýðingum
eftir mig voru gefnar út í Moskvu . . .
(Hanr. nefnir þær).
FYRRI HLUTI
skrift af tvennum réttarhöldum
í Leningrad, sem rússnesk blaða-
kona hraðritaði og smyglaði úr
landi.
Kcttarhöld fyrir DZERZHINSKY-
BRO.: Ég var að vinna. Ég var að
yrkja ljóð.
DÓM.: Það er okkur sama um. En
okkur er forvitni að vita, hvaða stofnua
þér hafið staðið í sambandi við.
BRO.: Ég átti nokkra samninga við
útgáfufyrirtæiki.
DÓM.: Höfðuð þér nægilega samn-
ir.ga til að lifa á því? Teljið þér þá
upp, og segið hvemig þeir voru, hve-
nær gerðir og uppá hve miklar upp-
hæðir.
BRO.: Það man ég ekki. Allir samn-
ingar mínir em í höndum
iji? rpíns.
hvcrfisdómstólnum í Leningrad.
Vostanie (Uppreisnar!) stræti 36.
Dómari: Frú Saveleva — 18. febrúar
1964.
FYRRA RÉTTARHALD
DÓMARI: Hvað gerið þér?
BRODSKY: Ég yrki ljóð. Ég þýði.
Ég held....
DÓM.: Það skiptir engu, hvað þér
haldiö. Standið uppréltur. Ekki halla
sér upp að veggnum. Horfið á réttinn.
Svarið honum almennilega! (Við mig)
Þér gerið svo vel að hætta að skrifa
riður, ella verður yður fleygt út. (Við
Brodsky) Hafið þér fasta vinnu?
BRO.: Ég hélt, að það, sem ég nefndi,
væri föst vinna.
DÓM.: Gerið svo vel að svara ná-
kvæmlega!
3RO.: Ég orti ljóð. Ég hélt, að þau
kæmu út á prenti. Ég held ...
DÓM.: Við höfum engan áhuga á
því, sem þér haldið. Svarið, hvers
vegna þér vinnið ekki.
DÓM.: Hve lengi hafið þér unnið?
BRO.: Hér um bil....
DÓM.: Við höfum ekki brúk fyrir
neitt „hér um bil“.
BRO.: Fimm ár.
DÓM.: Elvar unnuð þér?
BRO.: í verksmiðju. Með jarðfræð-
ingaflokkum ....
DÓM.: Hve lengi í verksmiðjunni?
BRO.: Eitt ár.
DÓM.: Og gerðuð þar, hvað?
BRO.: Ég var við skurðarvél.
DÓM.: En hvað er starf yðar, almennt
tekið?
BRO.: Ég er skáld og ljóðaþýðandi.
DÓM.: Og hver hefur sagt, að þér
scuð skáld? Hver hefur skipað yður í
skáld ahópinn ?
BRO.: Enginn. (Óbeðinn) Og hver hef-
ur skipað mér í hóp mannkynsins?
DÓM.: Lærðuð þér til þess arna?
rBRO.: Til hvers?
DÓM.: Til skálds. Hversvegna klár-
uðuð þér ekki gagnfræðaskólann þar
sem undirbúið er .... þar sem kennt er
BRO.: Mér fannst ekki ég geta lært
þaö í neinum skóla.
DÓM.: Og hvemig þá?
BRO.: Ég held, að þetta sé . .. (ringl-
aður) ... guðs gjöf.
DÓM.: Eigið þér nokkrar óskir til
réttarins?
BRO.: Ég vildi gjarna vita, hvers
vegna ég hef verið tekinn fastur.
DÓM.: Það er nú spurning, en ekki
nein ósk.
BRO.: Þá á ég enga ósk.
DÓM.: Hefur verjandinn nokkuð um
að spyrja?
VERJ.: Já, það hef ég. Borgari Brod-
sky gengur það, sem þér vinnið yður
inn, til fjölskyldunnar?
BRO.: Já.
VERJ.: Vinna foreldrar yðar líka fyr-
ir sér?
BRO.: Þau lifa á lífeyri.
VERJ.: Búið þið öll Saman eins og
ein fjölskylda?
BRO.: Já.
VERJ.: Þá eru tekjur yðar hluti af
tekjum fjölskyldunnar?
DÓM.: Þér eruð að gefa yfirlit, frek-
ar en leggja fram spurningar. Þér er-
uð að hjálpa honum með svörin. Þér
ættuð að hætta þvi og koma heldur með
beir.ar spurningar.
VERJ.: Hafið þér legið í sjúkrahúsi?
BRO.: Já, frá desemberlokum 1963
til 5. janúar þ.á. (1964), í Kashchenko-
sjúkrahúsinu í Moskvu.
VERJ.: Fannst yður ekki sjúkdóimur
yðar valda því, að þér ættuð bágt með
að vinna lengi á sama stað?
BRO.: Ef til vill. Sennilega. En það
veit ég þó ekki. Nei, það veit ég ekki.
VERJ.: Þýdduð þér kvæði í safn af
kvæðum Kúbuskálda?
3RO.: Já.
VERJ.: Hafið þér þýtt spænsk rom-
anceros (ástaskáld)?
BRO.: Já.
VERJ.: Voruð þér nokkuð í sambandi
við þýðendadeildina í Rithöcfundafélag-
inu?
BRO.: Já.
VERJ.: Ég bið réttinn að taka hér til
greina vitnisburð frá skrifstofu þýð-
enaadeildarinnar.... Skrá yfir útgefin
kvæði.... Samrit af samningum ....
Símskeyti: „Við biðjum yður innilega
að undirrita samningirm við fyrsta
(ækifæri“ (Verjandinn telur upp). Og
...................................................................................................................................................................................................................
t=
i
B
c=
Frásöpnin eða réttara sapt afrit-
ið af réttarhöldunum yfir Iosif Brod
sky í Leninprad fyrr á pessu ári,
sem hefst á pessari síðu, minnir um
marpt á einþáttunp eftir snjallan
ádeiluhöfund, sem hyppst klekkja
á meðferð ovinberra dómsmála með
verulepa krassandi farsa. En hér
er livorki til að dreifa leikþœtti
né liöfundi — nema þeim höfundi
sem einatt er övœpnastur t afhjúy
unum sínurn, veruleikanum sjálf-
um.
Þetta er sem sé svipmynd úr rétt-
arfari Sovétríkjanna, hrollvekjandi
áminninp um það, hverju einsýnt
pólitískt ofstæki samfara fáfræði,
rnúpsefjun op blindri trú á ríkis-
valdið fœr til
leiðar komið,
þar sem frjáls-
um umrœðum
hefur verið út-
rýmt op allt er
miöað við ein-
hverja óskil-
preinda „þjóö-
arheill“.
Það er tákn-
rænt að hér er
verið að dœma
rithöfund (Brodsky var dœmdur
í fimm ára þrœlkunarvinnu á rik-
isbúi % Arkanpelsk,. þar sem hann
skyldi vinna við skitmokstur!j, en
ekki venjulepan slœpinpja. Rithöf-
undar eru nefnilepa hvarvetna
hœttúlepri en aðrir ónytjunpar, þvi
þeir eipa ráð á hupmyndum — op
hupmyndir eru sem kunnupt er
hœttulepasta sprenpiefni í veröld-
inni. v
Þó þessi rússnesku réttarhöld
hljóti að vera bæði lypilep op hlœpi
lep í aupum flestra íslendinpa, er
samt hins að pœta, að mörp þau
sjónarmið sem dómarinn op hjálp-
arkokkar hennar viðra í dómsaln-
um eru nœsta alpenp meðal þorra
manna hér á landi. Því er t.d. ó-
sjaldan hreyft, bœði í blöðum op
einkasamrœöum, að ritliöfundar op
aðrir listamenn eipi að vinna „nyt-
söm störf“ x staö þess aö vera
„sníkjudýr“ á þjóðinni op vinn-
andi fólki, Hitt kemur líka fram
oftar en marpan prunar, að skrif-
finnar, ekki sizt blaðamenn, eipi
að sýna löplepum yfirvöldum virð-
inpu op helst lotninpu; þeir eipi að
halda sér frá papnrýni op leitast
Við að lofsynpja valdliafa op flokks
forinpja — eða þepja ella. Ép veit
af eipin raun, að ólíklepustu menn
aia á slíkum kenninpum op láta
þœr uppi í sinn hóp. Það er þannip
siutt í öfparnar. einnip hér á fs-
landi, op mér þylcir það œvinlepa
dálítiö hlálept, þepar menn tala
hlakkandi eða í vandlætinpartóni
um ósvinnuna austan jámtjalds.
en pleyma að líta í spepilinn op
slcoða þá drætti t eipin ásjónu, sem
bera hið austrœna œttarmót.
s-a-m.
IU)l!l!llllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllll!llllllll!llllllllllll!llltlllllllllllllllllltllllllllll|l|||l||||||||1||||||||||||||||||||||l|lt||imill|||||||||||||||||||||||||||||!l|||||||||imil||l11il|HilltllHIIIIIIIIIIII!ll!lllllllllllllillllllltllllllllllllllllllllll!llllllllltllllllllll!!llllllllll||||||||mitlllllli!lllll!ll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIU
2». tbL 1964
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5