Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1969, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1969, Blaðsíða 13
Verðlaunaþrautir Fjölmargar lausnir bárust að verðlaunamyndagátu og verðlauna krossgátu Joia-Lesbókar. — Við samningu krossgátunnar varfS á einum stað stafavixl, en sú villa var svo augljós, að ekki hefur komið að sók, ef dæma má af þeim fjölda ráðninga, sem barst. — Hér birtast svo ráðningarnar og nöfn þeirra, sem verðiaun hlutu, þegar um þau var dregið. Verðlaunamyndagáta LESBÓKAR • *N/V Sfríð/ð p fój>ÍNA VIPO) MAMbKOTltíV MDfíMÁL Að 5ÆÍR) a'ar ad£,er*Tb o | *ur %-óó tf ir J>5v 8'otÁ o 6L(gr) eys&v f/ A HA Lausnin verður því: Þjóðin á við margbrotin vandamál að giíma. Óvinsælar aögerðir reyndust alveg óumflýjanlegar, en nú ríður á samheldni til þess að ráða bót á og leysa vanda efnahags- lífsins. Verðlaun hlutu: Kr, 1000.00: — Fjölskyldan Hamarsstág 41, Akureyri. Kr. 500.00: — Hulda Jakobsdóttir, Kaplaskjólsveg 54, Reykjavík og Svavar Jónsson, Sólgörðum, Haganesvík. V e rc launa -K ;r 0! »s 9 ai ¦ ta 1 1 M'.t'll. IV b vclti r,,., ré RÁSlllÐCAr T nwtklarr M3 rtlr Ut tf r6 lar lauuiLr, rOk moxb m iiiin Vn^clia. VtrCa þttnn vtrB1in> li> fcr. 1000 M », iitnn kr. M0.M. — b>rlal Lnbiklnnl Irrir 15. t>nmkr 'NULAHSINS — KKOSSGATA. ^'f^i^c^m Ikn EKJ ss l»* sH 11« au- CÍK' RfHl c^ Ktf ;¦? !Í5S íff •y- m UK Htr-w JH1|fjN1||5 P R £ R 'i u H « N J> ú rTI K. T 1 L £ 4 ... R Æ p fl K 'o F 'fl B R '"'» J K 'O L f) M fl Kí-flr- n F L $ iUM H R u F L 1 íítímc K 'l L L "k^í í> 4 ty- K R '1 T f) R :v:. R f? L L fl K S fl íi R M vtp- .ÍU <** „:.¦. * ll/ÍL-P1 "? K '; N f) s 'o L P U L L f) N IDÍI R Æ 4 1 £» í V 0 R fl M F? 3> w R ...... 6 U L '."'. R f? F T 'a R ^ f? 0 £> leo 'AKA r 'l R Æ í> fl R f) ,,"'. s /. c, ff R 'iK" R f) T V 'l 3 f? R l»«ri Him ú B fl 9 1 ars 'fl L F fl H '» T r U R R 'fl 1 N rn.n 'fc K K" 3> 'i 5 f) ÍÍVffl s R E K K H M gg B c* f) R ^ í.^ 4 ^ ) <\ VUK f? >s £ R K'.l i L 'f? rC 1 K M fl R y/jj i L/ T / L e / K / O L. L i ÍN *:::; 5 T Ó' L. 6 V M tffff 6 L /E F R f) M fl f) u R T '/ R fór T fl U ?1*. a ft U R fl H f? ítSi- H 'A r R 1 í> & '.'.'.:. O K U M N |I£IT f, f s V f? R s pP r'lílii R M a R N fi ...... L fí u 5 N 1 H m N Htr. D 8 L k' 1 ¦íi j;) H fí f; K J> b N 1 '. fi L .•»<%. R fi U 5 fí R (** llLRl R e 1 3> R 1 - 'R T u ? fl ^f ¦'.-s3 V R £>r-(1R s yfipiL V:i,- U M U M fl R ««.1 0 R © $ fi R 'fl ? H ....... :: s IC 'l í> f? n f? f> u K i/K- 5 '/? f;:í; r '/?- N £ F .:.;;¦ - f) R ) F N Æ M Ú f? 'il^'", K /E R u Nl Tj'/o SfiiaE a U J> r étfLi ft F T R M H IS ft U í) 1 R hf.'íi <^ fí' L u M B»RCF) rC i £ rrr» íit>i m M fl R T R R ste f«7 Æ N ÍUHtT 1 3> n R r.vi F l M íií!i £ L F « R |<1ÍTI 'í 5 ;:".'."; / N 6 b í- F u R UR X ¦.-.•:' ro L V) N *ÍIÍT A' T R i- J? / llllKI N f) R i? A k;:,",. R E 1 Kl u M u N) TjTl e p r, 1 R *jS R C J í> 1 " iHiiJ Irðr U N ý 1 iU 0 K 1 M N } R fl K s l L L f? IflHu / S f? :¦-¦• N T f) R * fl R rs fiK f? R í> j N 5? Uf' 11? H . í. f? U F A fl i> 0 A u í> R R BÍIM U r J 4 fi M 6 s H R o 5 s w m 1 (ffl »' 1 1 ¦ N jj| T f) lí 4 f) R ¦"•-, A) b f) Ll 17 R K K f? R ¦-;< i F 1/ Urt li'in fl&T j K 'fl H f) í. L U R Xtxft ¦v • K V r R fl ;::¦ ^l R R 4MS* liíS 'f? L £ / T uft K A V.n H R fl R fl K f) R i fr.K M 'R S fl ... 5 P f? R r f? icnrr F?' K f? F f? 6 ~t\ .'.ii f'r.l"> t- u í? h- J> u s r R V> fc 11... a * r R N fl f fl R r:.'. S r / £. í. íí M f? gfW H fl mnt R f? F M ÍM.) ORÍ N ú te R H R Lí M 0 k- fl 33 -9 f R 'fl -? J) V R u rvj -> s 'i N U W Verðlaun hlutu: Kr. 1000.00: — Lára María Theodórsdóttir, Heið argerð; 114, Heykjavík. Kr. 500.00: — Nín« Lárusdóttir, Kvisthaga 12, Reykjavík og Bóthildur Benediktsdóttir, Arnarvatni, Mývatns- sveit. Framh af bls. 9 hitabeltissjúkdóma. Þrátt fyrir rótgróna fordóma Suður-Af- ríkumainnia í garð svertingja, fjölgaði Smuts í blökkumanna- her sínum (King's Afrioan Rif- les), fékk sendar blökkumannia hersveitir frá Nígeríu og Vest- ur-Indíuni og sendi 12.000 hvíba hermenn heim til Suður-Af ríku. Þessari endurskipulagningu var haldið áfram, og hún gaf góða raun. Innfæddir hermenn tóku að mestu leyti að sér alla flutninga, enda voru vagnar og feerrur oft og tíðum aðeins til trafala, og smátt og smátt varð brezki liðsaflinn að miklu leyti her blökkumanna undir stjórn hvítra foringja, oft Búa, sem voru varnir skæruhernaði og þekkbu Afríku, en fyrirlitu að vísu blökkumenn og van- mátu Lettow-Vorbeck. Bretar gátu því teflt fram hermönnum, sem þekktu land- ið, en þrátt fyrir það stóðust þeir ekki Askörum Lettow-Vor becks snúning. Þegar Devent- er hershöfðingi hóf nýja sókn í júlí 1917 var lið Lettow-Vor- becks þrískipt. Hann var sjálf- ur nálægt Kilwi, smábæ á ströndinni sunnan Rufijifljóts. Annar flokkur undir forystu Wahle hershöfðingja var ná- lægt Lindi, öðrum smábæ nokkru sunnar á ströndinni (brezk herskip höfðu tekið báða þessa bæi herskildi). Þriðji flokkurinn, sem var und ir stjórn Tafels höfuðsmanns, var við Mahenye, um 225 km inni í landi. Lettow-Vorbeck og Wahle reyndu að brjótast gegnum rað- ir brezku hermannanna, sem þrengdu stöðugt hringinn um þá. Það tókst að lokum, en mannfallið var gífurlegt. í október 1917 höfðu 6.000 suður-afrískir og nígerískir her menn undir stjórn Beves hers- höfðingja umkringt Wahle, og Lettow-Vorbeck hélt frá stöðv- um sínum hjá Kilwi yfir Lin- kanguarafjall til hjálpar. Að minnsta kosti 1.000 menn úr liði Bevesar féllu í fjögurna daga orrustu hjá Mahiwa, en aðeins 14 Þjóðverjar og 81 Askari- hermaður. Beves varð að hopa, en sigur Lettow-Vorbecks var dýrkeyptur. Harni var nú al- gerlega einangraður frá um- heiminum í suðausturhorni Þýzku Austur-Afríku, matvæli hans og skotfæri voru á þrot- um og fallbyssurnar úr „Kön- igsberg" ónothæfar, þar sem síðustu kúlum þeirra hafði ver- ið skotið. En þótt Schmee land- stjóri, sem stöðugt hafði reynt að halda aftur af Lettow-Vor- beck, legði nú fastar að honum en nokkru sinni að gefast upp, var hann staðráðinn sem fyrr að halda áfram baráttunni, og viðkvæðið hjá honum var hið sama og áður: „Föðurlandið á enn í styrjöld, og hver óvina- hermaður, sem við getum tælt inn í myrkviði Afríku, stuðlar að sigri okkar." Hann fækkaði í liðsveitinni, sem hann stjórnaði sjálfur, þannig að hún var einvalalið 200 Evrópumanna, 1,700 Askara og 3.000 burðar- manna og skildi eftir særða og sjúka hermenn, seni Bretar tóku til fanga. Aðrar sveitir urðu að bjarga sér af eigin rammleik eða gefast upp. FLÓTTI TIL MOZAMBIQUE Það breytti engu þótt Lettow- Vorbeck yrði fyrir einhverju alvarlegasta áfalli sínu í nóv- ember 1917. Tafel höfuðsmaður, sem nú réði yfir flokki 5.000 manna var orðinn matarlaus á eyðilegu svæði og varð að gef- ¦ast upp fyrir Bretum. Tafel hafði árangurslaust reynt að ná sambandi við Lettow-Vor- beck. Ef tekizt hefði að korrua boðum á milli, hefði hann kom- izt að raun um, að portúgalsk- ur búgarður, sem menn Lett- ow-Vorbecks höfðu hertekið, var aðeins klukkustundar gang í burtu. Lettow-Vorbeck og hermenn hans urðu að hörfa burt úr Þýzku Austur-Afríku í lok nóvembermánaðar 1917, og fóru yfir Ruvumafljót á landamær- um Portúgölsku Austur-Afríku. Á síðustu tólf mánuðum stríðs- ins tókst Lettow-Vorbeck að komast hjá látlausum tilraunum Breba til að hafa Jiendur í hári barns, en hermenn hans urðu að þola miklar hörmungar, og þeim fækkaði ískyggilega. Lett ow-Vorbeck sýndi ótrúlegt þol gæði, og tryggð Askaranna við hann var undraverð. En sveit- ir Breta og innfæddra. her- manna Portúgala þrengdu sí- fellt að þeim, og sífellt gekk á skotfæra- og matarbirgðir, þótt þær væru ávallt eindurnýjaðar með árásum á portúgalsbar stöðvar. f febrúar, marz og apríl 1918 þrömmuðu Lettow-Vorbeck og menn hans nálega 4.000 kíló- metra vegalengd yfir fjöll og fljót og um frumskóga Portú- gölsku Austur-Afríku, og Bret- ar fylgdu fast á eftir. Seint í apríl réðst einn flokka hans á tjaldbúðir Suður-Afríkumanna, sem sótt höfðu frá ströndinni, og í maílok réðst hann á stöðv- ar blökkuraamnahersveita Ed- wards hershöfðingja við Koro- mafjall, en fékk lítið herfang. Minnstu munaði að illa færi því að einn flokka hans undir stjórn Köhls höfuðsmanns kom skyndilega úr ferðalagi um frumskóginn og beint í flasið á brezku hermönnunum, en Köhl áttaði sig og komst und- an. Sumarið 1918 varr sótt að Lettow-Vorbeck úr öllum áttum: frá Þýzku Austur-Afríku yfir Rovumafljót í norðri, frá Port Amelia á ströndinni í austri og frá Ródesíu í vesrtri. Lebtow- Vorbeck og menn hans héldu stöðugt áfram göngum sínum og fóru alla leið að Zambesifljóti. Ekkert varð hins vegar úrráða gerðum um árás inn í Suður- Afríku og í þass sbað baldið norðvestur á bóginn meðfram Nyasavatni, en í töluverðri f jar lægð. • Þegar Uð Breta var f jöknenn- aot, í apríl 1918, tefldu þeir fram 17.000 hvítum hermönnum, 21.000 blökkuhermönnum og 124.447 burðarmönnum í leitinni að Lettow-Vorbeck. í septem- ber 1918, hafði Lettow-Vor- beck aðeins 176 Evrópumerun og 1.487 Askara undir sinni stjórn. Þá hafði spænska veik- in bætzt ofan á allar þreng- iiigarnar, sem menn hans urðu að þola, og ástandið hafði aldrei verið eins slæmt í herbúðum hans. En hann hélt áfram sókn sinni norður með Nyasavatni. Deventer taldi, að hann ætlaði aftur inn í þýzku Austur- Af- ríku áleiðis til Tabora við járnbrautina í miðhluta nýlend unnar og beindi þangað megin- hluta liðs síns. f þess sbað sveigði Lettow- Vorbeck í vesturátt, þegar hann var kominn norður fyrir Nyasavatn, og hélt inn í Norð- ur-Ródesíu, þar sem fátt var um varnir og gnótt matar. Hinn 9. nóvember tók Lettow- Vorbeck enska bæinn Kasama, en skömmu áður hafði einn af liðsflokkum hans tekið annan enskan bæ. Hann réð nú lögum og lofum á um 90 ferkílómetra blómlegu svæði í Norður-Ró- desíu og átti ekki á hættu að verða umkringdur. Hermenn hans voru hressir og endurnærð- ir, hann réð yfir fjölda nýrra nautgripa, skotfæra- og matar- birgðir höfðu verið endurnýj- aðar, og þeir hefðu gebað hald- ið baráttunni talsvert lengur áfram. ENDALOKIN Lettow-Vorbeck var að hugsa um að halda sókn sinni áfram vestur á bóginn til Elisabeth- ville í Kongó og til Portú- gölsku Angola, þegar vopnahlé ið í Evrópu batt ©nda á styrj- öldina í Austur-Afríku. Hann varð að tilkynna hermönnum sínum: „Styrjöldinni er lokið. Yfirherstjómin í Berlín hefur skipað okkur að hætta bardög- um. Trúir föðurlandinu verðum við að hlýða þessari skipun. En verum minnugir þess, að við vorum aldrei sigraðir." Hann sendi flokka sírua hvern á fæt- ur öðrum til bæjarins Aber- coru, og 16. nóvember afhenti hann yfirlýsingu um skilyrðis- lausa uppgjöf hermanna sinna í Kasama. 25. nóvember gáfust Lettow-Vobreck og bans menn formlega upp. Leifar þýzka ný- lenduhersins með Lettow-Vor- beck í broddi fylkingar gengu fylktu liði inn í Abercorn og lögðu niður vopn sín frammi fyrir heiðurssveit hermannia úr King's Afrioan Rifles. Tækni- lega séð má segja að hann hafi ekki gefizt upp heldur leyst upp hersveitir sínar og gefið sig fram við yfirmenn Breta. Bretar sýndu Lettow-Vorbeck þá óvenjulegu tillitssemi að breyta ákvæði vopnahléssamn- ingsins þannig að það hljóðaði: „Þýzkar hersveitir verði flutt- ar frá Austur-Afríku" í sbað „Þýzkar hersveitir í Austur-Af ríku gefist upp inman eins mán- aðar" til þess að særa ekki til- finningar þes9a hrausba og heið arlega fjandmanns. En fréttin ium þess orðalagsbreytingu l,barst of seint og Lettow-Vor- beck gafst því formlega upp. Lettow-Vorbeck hafnaði bo8i 'brezkra yfirmanna um, að hann •og yfirmenn hans sæbu veizlu méð brezkum foringjum. Stolt foringja hans hafði orðið fyrir sári, og hann óttaðist hnútu- köst og jafnvel áflog, ef þeir settust að drykkju með Bret- um. Skömmu siðar sendi hann skeyti til þýzkrar konu, Mar- garebhe Wallrath, sem hann hafði trúlofazt skömmu áður en hainn var sendur til Afriku 1913 og hafði ekkert heyrt frá i tvö ár. Hann spurði, hvort hún teldi sig ennþá heitbundna sér. Hún svaraði þvi játandi og þau giftust skömmu eftir að hann kom til! Þýzkalands 1919. 19. jan. 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.