Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1969, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1969, Blaðsíða 14
í upplausnarástandi því, sern þá ríkti í Þýzkalandi, tók hamn virkan þátt í baráttunni gegn Spartakistum og stofnaði fríliðasveit, sem var einkum skipuð mönnum, sem höf ðu bar- izt með honum í Afríku. í júlí 1919 tók fríliðasveit bans Ham borg herskildi og náði þar með borginni úr höndum sparta- kista. Skömmu síðiar var hann skipaður yf irmaður 9. ríkishers- etórdeildarinnar í Schwerin, og árið 1920 tók hann þátt í Kapp- byltingunni gegn Weinrar-lýð- veldinu að undirlagi Hinden- burgs marskálks. Hann neyddi ríkisstjómina í Mecklenburg til að segja af sér,en þegar byltingin var bæld niður, var hiann leiddur fyrir herrétt, fangelsaður og sviptur herfor- ingjatign um stundarsakir. í maí 1929 var Lettow-Vor- beck kjörinn á þing fyrir Þjóð- emissinnaflokkinn, en bann aagði sig úr flokknum í júlí 1930, því að hann vildi ekki hlíta forystu flokksleiðtogans, Hugenbeirgs.sem lýsti um þess- ar mundir yfir stuðningi við Nazistaflokk Hitlers í baráttu hans gegn stjórninni. Lettow- (Vorbeck og hófsamari þing- merai Þjóðernissinniaflokksins stofnuðu nýjan stjórnmála- ttfokk,Þjóðlega íhaldsflokkinn, ten hann kom engum manni að á kosningunum 1930. Nazistar reyndu oft að fá hann til fylg- is við sig, en hann fyrirleit þá. -Hann hafnaði boði um að verða sendiherra í London, því að þá hefði hann orðið að ganga í Nazistaflokkinn. Schnee fv. landstjóri varð aftur á móti nazisti og barðist geign Versala- samningunum og fyrir endur- heimt þýzku nýlendnanna. Það er til marks um dálseti það, sem Bretar höfðu á Lett- ow-Vorbeck, að honum war boð ið að vera heiðursgestur í veizlu, sem Brezki Austur-Af- ríkuherinn hélt í London árið 1929 á 15 ám afrnæli sínu. Smuts marskálkur sat einnig þessa veizlu, og á eftir voru þeir gestir Meinertzhagens of- ursta. Eftir heimsstyrjöldirna síð ari barðist Lettow-Vorbeck í bökkum. Smuts sýndi honum þá þann hlýhug og virðingu að koma því til leið-ar, að sigur- veganarnir í styrj öldinni, her- námsveldin, greiddu honum, hershöfðingja úr óvinaher, eft- irlaun. Slíkt er áreiðanlega einsdæmi. Árið 1953 fór hann aftur til Afríku, í lanniað skipti frá lok- um fyrri heimsstyrjialdarinnar, og var gestur ekkju Smuts, sem þá var látinn fyrir nokkrum árum. Á heimleiðinni kom hann við í Dar-es-Salaam, þar sem hann dvaldist í húsi nýlendu- stjórnarinnar, og í Tanga. Þar hitti hann ýmsa af htnum gömlu Askörum sínum. Nokkr- um árum síðar heimsótti hann sonur gamals Askana, er átti sæti í stjórn Tanganyika, eins og landið hét áður en Zanzi- bar var sameinað því og það var kallað Tanzaníia. „Ég hélt yfir honum ræðu og sagði, að hann og landar hans mættu ekki fyrirlíta hvíta manninn og auðmýkja hann fyrir þau mis- tök, sem hann hefði gert. Hann swaraði: Við fyrirlítum aðeins litla menn. Þegar hvíti maður- inn rís eins hátt og þú gerðir, berum við vixðingu fyrir hon- uim." Dsttow-Vorbeck lézt í Altona 9. marz 1964, tæplega 94 ára gamall. Bókmenntir Framh. af bls. 4 einræði eða trú á fratntíðarrík- ið. Kreppan varð til þess að auka óvissuna og öryggis- leysið og ýtti undir ennfrek- iari leit að uppbyggilegum verðmæitum, seim gætu orðið mönmum viðsætta!nl'eg. Leitin að verðmætum og nýjum tiánimg- arformum, sem hæfðu eða væru í takt við Mðandi stund ein- kenndu lióðlistina og allar list- ir milli styrjaldanna. Ismarnir kamia fnam og hverfa inn í nýja, en einkenni þeirra allra mótast iaf nútíma sálfræði. Val- éry, T.S.Eliot og Rilke eru að nokkru arftakar symbólistanna og impressionistanna og surre- alismans gætir í verkum þeirra, en þeir eru orðsins menn og byggja á bókmennitialegum erfð- um. „Waste Dand" kemur út 1922 og sama árið birtist „Ul- ysses" eftir Jocye. Þessi verk bera í sér einkenni nútíma rit- listar og ljóðlistar, sýmbólisma, formalisma og það síðara ex- pressionisma og surrealisma. Eliot bindur sig við og leitar sér kveikju í menningarliagum erfðum og trúarlegum kenni- setningum, Joyce í frumskógi hvatanna vituðum og óvituð- um, sama er að segja um verk Kafka. Eliot dregur upp mynd nú- tímans í „The Waste Land" og „The Hollow Men" afskræmí- lega mynd, en sanna. Höfund- ur noitar Cral sögnina, eins og hún er útfærð í bók Jessie L. Weiston: „From Ritual to Rom- ance" sem hliðstæðu við upp- drátit hans og inntakslýsin'gu nútímans auk þess sem hann notar fjölda beinna og óbeinna tilvitnana í fjölda rita. Hann notar þessar tilvitnanir til þess að leggja áherzJlu á óskapnað nútíma menningar, sem hefur tekið að erfðum yfirþyrmandi magn verðmæita en sem hefur jafnframt slitið lífræn tengsl við þessi vierðmæti. Maðurinn er slitinn úr tengslum við for- tíð sína og hann lifir ekki sögu sína lengur, hann virðist vera áhorfandi, fyrir utan og á enga framtíð. Maðurinn sjálfur er „waste land" sbr. Ágústínus lok annarar bókar „regio ege- statis" eða „seyra og auðn" (Játningar, Rv. 1962). Framtíð- arlaus og tengslalaus ráfar hann um stræti og yfir brýrr- ar, guðlaus og dofinn: Unreal Ciity, Under tbe brown fog of a winter dawn, A crowd flowed over Londoi Bridge, so many, I had not tthought death had undone so many. Tilvitnunin í „Commediu" Dantes gerir myndina enin stefkari. Brot fortíðarmenning- ar og upplauisn og auðn nú- tímans er vettvangurinn. Eliot gerir sér og öðrum fullkomna grein fyrir þessu í „Waste Land". Og leiðin út úr ógöng- unum liggur til kenninga um leiðir, sem birtast í síðariljóða- bókum hans sem kristileg kenn ingaifleista. Lausn hans er meðal annars að finna í ritum hans um kristilegt þjóðfélag og at- hugagreinum varðandi hugtak- 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19. jan. 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.