Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Síða 2
 M ÖNNUÐ GEÍMFLUG TIL ÞESSÁ GEIMFAR ÞJÚÐERNI DAGSETN. ÁHAFNIR HVE OFT UMHVERFIS JÖRÐ TÍMI GEIMFL. ATHUGASEMDIR KLST. OG MÍN. Vostok 1 Rússl. 12. apríl 1961 GAGARIN 1 1,48 Fyrsti geimfari sögunnar. Freedom 7 Bandar. 5. maí 1961 Shepard Ekki heilan hring 0,15 Fyrsti bandaríski geimfarinn. Liberty Bell 7 Bandar. 21. júlí 1961 Grissom Ekki heilan hring 0,16 Geimfarið sökk eftir lendingu. Vostok 2 Rússl. 6.—7. ágúst 1961 Totov 17 25,18 Fyrsta geimflug sem tók meira en sólarhring. Friendship 7 Bandar. 20. febrúar 1962 Glenn 3 4,55 Fyrsti Bandaríkjamaður, sem fór í geim- fari umhverfis jörðu. Aurora 7 Bandar. 24. maí 1962 Carpenter 3 4,56 Endurtekning á geimflugi Glenns. Vostok 3 Rússl. 11.—15. ágúst 1962 Nikolayev 64 94,22 Fyrsta sjónvarpssending frá mönnuðu geimfari. Vostok 4 Rússl. 12,—15. ágúst 1962 Popovich 48 70,57 Komst í ca 5 km nálægð við Vostok 3. Sigma 7 Bandar. 3. október 1962 Schirra 6 9,13 Geimflugstími Bandar. tvöfaldaður. Faith 7 Bandar. 15,—16. maí 1963 Cooper 22 34,20 Fyrsta langflug Bandar. í geimnum. Vostok 5 Rússl. 14,—19. júní 1963 Bykovsky 81 119,06 Lengsta geimflug til þessa. Vostok 5 Rússl. 16,—19. júní 1963 Tereshkova 48 70,50 Fyrsta konan í geimflugi. Voshkod 1 Rússl. 12,—13. október 1964 Feoktistov Komarov Yegorov 16 24,17 Fyrsta þriggja manna áhöfnin. Voshkod 2 Rússl. 18.—19. marz 1965 Belyayev Leonov 17 26,02 Leonov út úr geimfarinu (Fimm. mín.) Gemini 3 Bandar. 23. marz 1965 Grissom Young 3 4,53 Fyrsta tveggja manna áhöfn Bandar. Gemini 4 Bandar. 3.—7. júní 1965 McDivitt White 62 97,56 White 21 mín. utan geimfarsins. Gemini 5 Bandar. 21.—29. ágúst 1965 Cooper Conrad 120 190,56 Lengsti flugtími hingað til. Áhrif lang- varandi þyngdarleysis könnuð. Gemini 7 Bandar. 4.—18. desember 1965 Bormann Lovell 206 330,35 Lengsta flug til þessa. Gemini 6 Bandar. 15.—16. desember 1965 Schirra Stafford 15 25,51 Komst í ca. 30 cm nálægð við Gemini 7. Gemini 8 Bandar. 16. marz 1966 Armstrong Scott 64 10,42 Fyrsta tenging mannaðra geimskipa. Hætt við vegna bilunar. Gemini 9 Bandar. 3.—6. júní 1966 Stafford Cernan 44 72,21 Geimfarar hittast í geimnum, utan geimskipa. Gemini 10 Bandar. 18,—21. júlí 1966 Young Collins 43 70,47 Endurbættar vísindalegar tilraunir, meðan á tengingu stóð. Gemini 11 Bandar. 12.—15. september 1966 Conrad Gordon 44 71,17 Tenging æfð. Gemini 12 Bandar. 11.—15. nóvember 1966 Lovell Aldrin 59 94,35 Aldrin 129 mín. utan geimskips. Soyuz 1 Rússl. 22.-23. apríl 1967 Komarov 18 26,45 Komarov ferst í lendingu. Fyrsta dauða- slys í geimflugi. Apollo 7 Bandar. 11.—22. október 1968 Schírra Eisele Cunningham 163 260,09 Fyrsta þriggja manna áhöfn Bandar. Soyuz 3 Rússl. 26.—30. október 1968 Beregovoy 61 94,51 Beregovoy, elzti geimfarinn, 47 ára leggur að Soyuz 2, ómönnuðu Apollo 8 Bandar. 21.—27. desember 1968 Bormann Lovell Anders 2 umferðir um jörð, 10 um tungl 147,00 Fyrstu menn utan aðdráttarsviðs jarðar. Fyrsta mannaða geimskipið umhverfis tunglið. Soyuz 4 Rússl. 14.—17. janúar 1969 Shatalov Yeliseyev *) Khrunov 48 71,14 Fyrsta sanrtenging tveggja mannaðra geim- skipa. Soyuz 5 Rússl. 15.—18. janúar 1969 Volynov Yeliseyev *) Khrunov 49 72,46 Fyrstu mannaskipti milii geimskipa. Apollo 9 Bandar. 3.—13. marz 1969 McDivitt Scott Schweickart 151 241,01 Tilraunir gerðar með tunglferjuna á braut umhverfis jörðu. Fyrstu mannaskipti milli tengdra geimskipa. * Geimförunum Yeliseyev og Khrunov skotið á loft í Soyuz 5, en fluttu sig yfir í Soyuz 4, eftir að skipin höfðu verið tengd. Þeir skildu síðan og hinir tveir lentu í Soyuz 4 með Shatalov, en Volynov lenti Soyuz 5 einn. 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. júlí 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.