Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Side 14
GEIMFARAR í ÞJÁLFUN Á ÍSLANDI
þeir sendir út á eigiin spýtur til
að getra atbuganir. Verkefnið
vair þetta: Þeir áttu að lýsa
Ö9kju, seigja hvennig hún hefði
mynd'azt og hvað ihefði gerzit
þar jairðfræðilega. Þeir áttu að
!bo(mast að ra>uin um, hvort væri
elldra, Mparítvik'uriinn eða Öskju
vatin, og segj a jafnfraimt hvaðan
vibuirinn hefði komið. Þá áttu
þeir að glöggva sig á því úr
hvaða gíig Mývetninigahir'au'n
hetfði runinið 1924 og athuga
hvers konar efni væri í vikrin-
um og lýsa afbrigðum þess.
í\ eftir sagði leiðangurs-
stjórirun að allir væru á eiinu
máli uim, að svæðið við Öskju,
væri hið ákjósanlegasta seim
■hiuigsazt gaeti. Niðursitöðiumair af
atih'uiguiniuim sínum lásu geimf ar-
arnir upp í Herðulbreiðairlind-
uim og reis í nok'krum tilvifeum
upp ágreinimgur á truilii geim-
fararunia og íslenzlkiu jarðfræð-
inigamma uim viss jarðf'ræðileg
atriði, en j arðfræðimgu'nium varð
ekiki skotasikuld úr að færa giflid
rök fyrir síniu máli. Hins vegiar
þóttu geimfaramir mjög glögg-
ir og Guðmundur Sigvaldason
jarðfræðingur, sagði um áranig-
uirinin af störfum þeirra:
— Athugandr þeirra voru
furðulegar miðað við skaimimain
tíma, sem þeir 'höfðu til þeirra,
einikum þegar þess er gætt, að
þeir höfðu aldrei séð svæðið né
heyrt þess getið. Myndir af
svæðinu tekanar úr lof'ti höfðu
þeir að vísu, en þær fengu þeir
í hendiur í bíluinum á leiðinmi
að Öakju. Þeir höfðu af þeim
söikium ekki huigmynd um að til
vænu frásagnir um það, hvem-
ig umihorfs var eftir gosið 1875.
Það er með öllu óvíst hvort
nokkur hefð'i komizt atö be'tri
niðurstöðu, ef þessar samtíma-
firáiaaigmir vænu ekiki fyrir
hemdi“.
,,Á heimleiðinini fengu þeir
sér bað í Grjótagjá við Mý-
vatn, og eftir ferðina aagði Euig-
©ne Cennian:
— „Ég er mjöig ánæigðlur með
ferðiina, sem var eirustakleiga
sfcemmitilieg. í Öskju eru siamam
komin einis mörig jarðfræðileg
fyrirbrigði og huigisazt getur.
Eini aminmarkiinin á Öskjuferð-
inmi var sá, hve lianigt þxu-fti að
aka. Það olli því, að við femig-
um minmi tíma til að skoðia okk-
uir um em ég hefði fcosið. Miklu
betra hefði verið að fara á stað
inin á einhverm fljótlegri hátt,
t.d. í þyrlu. Ég (hef haft sér-
stakia ánægju af komu mimmi
hingað. Á fslandi hef ég séð af-
skekkitustu og auðuigustu Staði,
sem ég hef auguim litið. I arnnan
stað 'hef éig séð á íslandi staði,
sem jafnast á við það fegumsta
sem ég hef séð.“
En áður en heim var haldið,
var gieimförunum boðdð á hest-
bak og í svifflug og var það á
veguim Loftleiða.
ARMSTRONG KOM TIL
ÍSLANDS.
Anm.ar leiðairugur þamdarisfcra
geimfara til ísilamids, var gerð-
Fra-rnihailid á blis. 31.
Armstrong geimfari og Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra,
ræðast við í Herðubreiðarlindum.
14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
16. júJií 1969