Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Page 19
Þau búa öll
í úthverfum
Heimkoma. Neil Armstrong snýr keim með Janet konu sinni og
syni ef'tir hina misheppnuðu ferð Gemini 8 í marz 1966. Hinn
sonurinn er ekki með á myndinni
Frú Armstrong er heimilishagfrœðingur
Saima diaiginn og frú Joam AJidrin
frétti, að eiginmnaður henrnar
yrði í áhöfn fyrsta miaminaða
tuinglfansinis bilaði þvottavélin
heminar! Hún féklk vinkoniu sina
til að akia sér að mæsta sjálf-
söl'uþvottahúsi (sem Arriieríkan-
ar niefna ,,laundroimat“). Eigin-
maðuir ihenmiar nakist á hana er
hann var á heimleið frá vinnu
sinni. Hanin geymdi hinar ein-
stæðu fréttir, þar til þau báru
þvottinm út í bílinn.
— Við voruim að troða blaiut-
um flíkumium inn í bílinm, þegar
hann sagði mér, að hamm ætti að
fara með Apollo 11, — segir
komia hans.
— Ég spurði hanm, hvers
vegma hiann hefði ekki sagt mér
þetta fyrr og hanm svaraði þvi,
að homuim hefði ekki þótt þvotta
húisið tóilhlý'ðiilegtur sitaðluæ. —
Hinir þrír amerísku Apollo-
farar, isem fyrstir mammia mumiu
stíga fæti á tumiglið heita Edwim
Aldrin ymgri, Midhael Collinis
og Neil Arimstromig. Líf eigin-
kvenina þeirra dkiptist oft milli
hvensdagsatvikia og einstæðra
atburða. Þær eiiga miargt saim-
eiginlegt með öðnum amerísk-
um eiiginfcaniuim: barnahóp, óút-
reiknamileg heimilistæki, tóm-
stundagamian og skyldustörf.
Heimili þeirria lífcjast í öliu heiim
ilum miágranma þeirria í Houston
í Texas. En þegar ei-gimmemin
þeirra eru á ferð um geiminn
'gleymiast hvensd-agsáhyggjur og
ráðagerðir fljótt vegina aragrúa
fréttamanma og ljósimyndara, á-
samit kví'ðamium vegma öryg'gis
e ig'iinimianiruaimnia.
Enda þótt þeim sé fyllileiga
ljóst hverj-ar 'hættur eru sam-
far-a geimferðuim, minmiast ei-gim-
komiumniair addaiei á ótta, er þær
ræða störf man-na sininia. Þetta
á jafnt við uim Janet Anmistromig,
þótt nærri lsegi eitt sirun, að
illa færi fyrir eigimmamini hemm
ar.
— Ég er ákaflega ánægð, —
sagði hún, e-r Neil Armstrong
hafði verið útmefndur til Apollo
11 fararinmar. — Og éig er ekki
vitumd hrædd. —
Armstromg var yfirmaður
geimfarsimis Gemind-8, sem skot-
ið var á loft í marz árið 1966.
Hanm bafði ekki verið lemgi á
lofti, þegar einm hreyfill fars-
ins fór úr sambantdi við' stjórm-
tækin og stóð stöðiu'guir strók-
urinin aftur úr homum. Arm-
stronig tókst með sniarræði að
ná stjónn á farinu og miauð-
lenti því.
— Mér fammist aldrei svo
slæimt í efni, að Neil gæti ekki
bjarigað því við, — sagði frú
Armstromig. — Hefði homum
ekki tekizt að naiuðlenda hefði
eniginin getað bjargað bonum og
sízt ég. Kannsfci er ástæða til
þessa óttaleysis minis sú, að við
gerðum ekfc-ur ekki fullljóst
hvað var í rauniinni um að
vera. —
Frú Armstromg telur m'anin
siinin fnemiur veira á höttuin/um
efitiir því að komiasit í fremistu
vígiliíniu en til tumiglsiimis..
— Hanm fæst við þetta vegna
þess, að þarna er ný víglína, —
sagði 'hún, — á þéminan hátt
getur 'hann aðstoðað við það
að ryðja könnuðum framtíðar-
inima'r veginin.
Frú Armstronig hitti mann
sinn fyrst í Purd'Udháskólan-
um í Imdiana. Hún útsfcrifaðist
þaðam, sem heimilisihagfrœðimig-
ur. Hiinm vedðiaindi geimfari
var nýkominin heim frá störf-
iira í Kóreu, þar sem hann var
þotufl'ugmaður. Að brúðkaup-
iniu lokniu ger'ðist 'hanin reynislu
flugmiaðiur í Kaliforníu. Þau
hjón ei'ga tvo syni umiga, Mark
sex ára og Eric, sem verður
tólf ára sfcömimiu áðuir, en faðir
haras heldiur til tuniglsins.
Houston
AMrini-hjónim ediga þcrjú
börn. Þau eru tíu, ellefu og
þrettán ára gömiul og heita
Andrew, Janiice og MidhaeL
Joan og Edwin giftust árið
1954, er Joan hafði lokið M.A.
prófi í lei'klist við Columbíu-
háákólanin. Enda þótt hún hafi
ærið að starfa heima fyrir reyn
ir hún að sviðisetja a.m.k. eiitit
leikrit árlega í leikhúsi eimu
í nógrerminiu.
Varð'andi Apollo 11-fördna
kvað frú Aldrin eiginmanin
sinin, sem 'hún kallar „Buzz“,
lanigi hafa langað til farar þess
arar. Hún kvaðst ákaflega á-
nægð fyrir hanis hönd.
Joan er fædd og uppalin í
New Jersey. Hún hitti Edwin
fyrst stuttu eftir að ’hanm út-
skrifaðist frá hersfcólanium í
West Point.
— Mamma sá Buzz á eiin-
hverri samkomu seigir Joan.
Hennd leizt vel á hiamin og bauð
ihooum í kvöldmat nokkrum dög
um síðar. Þetta gerði hún greini
lega til að komia otkfcur saman!
Um þetta leyti var Buzz á
leið til Kóreu. Er hann sneri
Biðin
tekur mest
á
taugarnar
Þegar Collimislhjómim fengu
fregnirnar uim útnefnimgu hús-
bóndans voru þau í óða önin að
Skipuleggja Skeimimtiferð til
strandarinnar. Það var daginn
áður, en alm'emminigiur vissi hvað
var á döfinmi.
— Allan þann dag hafði ég
staðið í stirömigu við það að út-
vega barmapiu,— sagði Patricia
Collinis. — Við huigðumst fara
sniemima daginn eftir og dvelj-
ast á einlhverri strönd í tvo eða
þrjá daga. —
Fyrir sitt leyti telur frú Coll
ims biðima taka mest á taugarn-
ar. En hún segir manin sinin
alltaf hafa keppt að því að
standa framarlega í flokki í at-
vinnuigrein sinini og nú eygi
hanm markið framiundan.
Midhael og Patrieia giftust í
Frakklandi árið 1956. Midhael
var orrustufiuigmiaður í bamda-
ríska fluglhemium. Þiau hjórn
voru á sífelldum þeytimgi uim
Evrópu þar til árið 1959, að
Kathleen dóttir þeirra fæddist.
Nú eiga þau tvo aruga aðra,
Aon, sjö ára og Miehael sex.
Pat Collins, eigmkona Michael Collins ásamt bömum þcirra lijóna
eftir vel lieppnaða ferð Collins með Gemini 10. Börnin eru (frá v.):
Kathleen, Ann og Mtke, 7, 5 og 3 ára.
Gleffifundur. Hér heldur Edwin Aldrin á syni sinum og frú Alctrin
og dótturinn bíffa þess, aff röffin komi aff sér. Þetta var í nóvem-
ber 1966, er Aldrin sneri hcim úr Gemini 12 förinni. Hann vár
einn hinna fyrstu, er „gengu um geiminn“.
heim til Bámdaríkjainina var
hann sendur til Las Vegas í
Nevada, en óg var um kyrrt í
New Jensey. — Umigu hjúin
fóru að skrifast á og ári síðar
gengu þau í hjónaband.
Aldrinihjónin búa fáeinium
húslenigdum frá Collinighjónun-
um, Þau búa í eimiu hinna mörgu
úthverfa, sem risið hafa upp
krinigum geimferðastöðina tæp-
um fjönutíu kílómetrum suður
af Houston. Anmstronghjóndn
búa í öðru úthverfi noklkra kíló
metra í burtu.
Tuniglfararnir þrír 'hafa allir
farið geimferðir fyrr. Þeir voru
í tveggja manina Geminiförun-
um, sem s'kotið var upp árin
1965 og ’66.
Eigin-
konur
tungl-
fnrnnnn
16. j'úJí 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19