Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Side 22

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Side 22
„Alla geimfara langar þangað upp,# Samtal, er Oli Tynes Jónsson, blaðamaður, átti við Neil Armstrong, þegar hann var í þjálfun við Öskju Armstrong rennir í íslenzka laxveiðiá. Ljósm.: Sverrir Pálsson. Neil Armstrong er hlédræg- ur maðuir ei-ns og við höfum áður sagt. Það var því með hálfum huga að ég bað um við- tal við hann. í hópi kuniningja sintna hefur hann verið létt- lyndur og brosmildur en þegar ókurnmugir eru niálaegt er hanin fámáll og allt að því feiminm. Samt fór ekki hjá því að við fréttamennirnir drsegjumst að horuum. Við stóðum eins og skólastrákar og gleyptum i okk ur þau fáu orð sem hann sagði í okkar návist. Það var ekki fyrr en við Grjótagjá í Mý- vatnssveit, eftir tveggja daga ferðalag sem ég gat hert upp huganm nægilega mikið til þess að biðja Jack Reiley, blaðafull trúa NASA, að útvega mér per- sónulegt viðtal við hanin. Jack sagði að við skyldum tala við piltinn og mér til mikillar furðu samþyk’kti Armstronig strax. Við hittumist því á heima vist Menmtaskólans þá um (kvöldið, en þar bjuggu geim- fararnir. Ég hefi verið blaða- maður í tæp fimm ár og þetta var í fyrsta skipti í fjöguir og hálft ár, sem ég fann til ó- styrks á leið í viðtal. En það reyndist ástæðuiaust. Strax og ég kom inm úr dyrunum kom Armstrorag til móts við miig, leiddi mig til sætis og kom með kaffi handa akkur. Og mér fanmst hamn allur annar maður, brosmildur og vinigjarralegur. Ekki svo að skilja að hanm hafi verkað neitt fráhrindamdi áð- ur. En þegar maður hittir ein- hvern sem hefur til að bera mjög sterkan persónuleika og virðist á einhvern hátt hafinm yfir marans eigin aumu persómiu þá ... æ, þið vitið hvað ég á við. Armstrong talar hægt og yf- irvegað, og hanm horfir fast í augun á þér á meðan. Ein það er ekki óþægilegt augraatillit. J>ú hefur á tilfiraningunini að Ihann sé að trúa þér fyrir ein- hverju sérstöku og þú hall-ar þér fram, ákafur að missa ekki af einu einasta orði. „Ég er ekki í herþjómiustu leragur og hefi ekki verið það síðan 1954, þó að ég hafi á eirahverm hátt unnið fyrir stjórmina. Árið 1955 byrjaði ég að vinna hjá stofmun sem varð svo kjarn- iran aið NASA. Þá var ég bú- inn að gegna herþjóniustu í sjó- hernium og gamga gegnum sér- stakan þjálfunarsikóla." „Þú barðist í Kóreu meðan þú varst í sjðhernutm?“ „Já, ég flaug Paniher sprenigjuflugvél frá flugvéla- móðurskipinu USS Essex, var þar í níu mániuði." „Lentirðu í miklum bardög- uim?“ „Töluverðum, já, ég flaug 78 árásarferðir. En við feragumst ekkert við aðrar flugvélar, okkar hlutverk var að gera árásir á skotmörk á jörðu niðri, brýr, flutninigalestir, birgða- stöðvar og þessháttar.“ „Hvað er þér eftirminmileg- ast frá þessu timabili?“ Haran brosir við og strýkur hendirani hugsamdi gegraum ljóst hárið. „Það skeðu margir hlutir sem seinf gleymast. Ég get sagt þér sem dæmi að eitt siran flaug ég á kapal, sem strengdur hafði verið yfir dal. Við gerðum árásir ökkar yfir- leitt úr mjög lítilli hæð, strulk umst stundum rétt yfir jörðinmi. Óvinirnir kiuminu að notfæma sér þetta á fleiri en eimm 'hátt og meðal anraars strengdu þeir stálvíra umhverfis marga mdk- ilvæga staði. Ef vélainraar fluigu á þessa víra hröpuðu þær í flestum tilfellum. Og það var svo til ómögulegt að koma auga á þá. Nú, eitt siran er óg var að koma iran til árásar fann ég að vélim varð fyrir miklu höggi og sá að anmar væmg- broddurinin hafði brotmað af. Ég tel víst að það hafi verið kapall sem ég flauig á, em það er líka möguleiki á að ég hafi bara orðið fyrir Skoti.“ Hamm brosir aftur: „Þeir voru ek'kert að spara við sig skotfærin. Vél- in lét illa að stjóm eftir þetta og ég sá fraim á aíð ég mymdi ekki komast til skipsins. Mór var því efst í huiga að reyna að minrasta 'kosti að kom- ast inn fyrir okkar víglíraur, og það tókst. Þá stökk ég út í fallhlíf og komst fljótlega í samband við okkar menin. „Hvað kom þér til að byrja að fljúga, eru fleiri fluigmemm í ættiirani?” „Nei það er bara óg einm. Ég ætlaði mér ekki að verða flugmaður heldur flugvéla- teikraari, en það fór sem fór.“ „Þú hefur þá alveg hætt við hitt? “ „Nei ekki alveg, ég hefi próf í flugvélaverkfræði.“ „Ef við snúum okkur að geimferðinni, hvað var það sem kom fyrir?“ „Það varð bilun á einum eldflaugahreyflinium. Við Da- vid Scott vorum þá búnir að tengja Gemini 8 við Agema eld- flaugina og allt virtist í bezta lagi. Svo urðuim við varir við að við voruim farrair að snúast í hringi. Snúniniguriran var svo hægur fyrst í stað að við urðum ekki varir við haran sjálfir, heldur sáum hanin að- eims á mælitækjum okkar. Við vissuim ekki strax hvað var að, hvort biluinin hafði orðið í Okk ar eigin fari eða Agena eld- flauginrad og reyradium að stöðva snúninginin með stjórn- tækjum okkar. En það tókst efcki og hainra hélt áfram að aukast. Það var því ekki um araraað að ræða en losa okkur frá flaugiraná en það varð að gerast með mikilli varúð og al- veg á réttu augnabliki til þess að ekki yrði árekstur. Það tókst ágætlega en ok'kur þótti sárgrætilegt að þurfa að gera það. Það þýddi nefnilega að geimferð okkar var á enda og við urðum áð leggja af stað niður. Nú, fljótlega eftir að við höfðum losað okkur við Ag- erauna tókst okkur að stöðva snúniragirain og fórum tvo hringi í viðbót áður era við lentum. Ferðin hafði þá alls tefcið tíu mínútur. „Hver voru viðbrögð ykfcar þegar geimfarið byrjaði að snú ast, og þið vissuð að bilun hafði orðið í yfcfcar eigin hylki?“ „Við vorum auðvitað hrædd- ir, það væri kjáraalegt að neita því. En þjálfun ofcfcar hefur verið bæði lönig og ströng og einmitt til þess ætluð að gera okkur færa um að staradast slíka-r raunir. Og við höfðuim það mikið traust bæði á okkur sjálfum og Gernini 8, að okkiur leið ekki alltof illa. Við höfð- um líka raóg að gera við að stöðva sraúminiginin og því ekfci mikiran tíma til að 'hugsa um hræðslu. Þetta fór líka allt vel svo að þú sérð að sjálfstraust okkar var ekki ástæðulaust." „En hverjar voru tilfinraimig- ar þínar þegar þú steigst upp í geknfarið?" Armstrorag þegir góða stund og horfir hugsandi ofan í kaffi bollann siran. „Ég held að mér sé óhætt að segja að ég hafi verið ró- legur. Auðvitað fanra ég til sperarainigs, en ekki beinlínis til ótta. Þú verður að hafa það í huga að ég er búiran að vera flugmaður í mörag ár og hef flogið mörgum tegundum fluig- véla, allt frá „Aerocunni“ litlu upp í xl5, rafcettuvélina. Ég held helzt að mér hafi liðið eiras og ég væri að stíga upp í þotu sem ég hefði efcki flogið áður.“ „Heldurðu að Rússarrair verði fyrri til að senda mann til turuglsins?“ „Það er nú erfitt fyrir mig að spá nokkru uim það. Bn ég held að ef ekkert óvænt kem- ur fyrir, geri áætlun okfcar okkuir kleift að verða á und- an þeim. Ég vona það að minmista kosti.“ „Hvernig er saimbaradið milli bandarískra og rússneSlcra geim fara?“ „Því miður höfum við eklki 'hitt marga þeirra, Gleran Coop- er og Conrad hafa þó hitt nokfcra þeirtra og mér skilst að báðir aðilar hafi haft áraægju af því. Við erum allir í sama starfi og ég held að óhætt sé að segja að það sé nofcfcuð sér- stætt starf. Og það rífeir alltaf góður andi hjá slíkum mönin- um. Við berum mikla virðingu fyrir hinum rússnesku kolleg- um okfcar og fylgjuimst að sjálf sögðu með ferðum þeirra af miklum áhuga. Mér er óhætt að segja að þegar Komarov fórst olh það öllum bandarísknm geimförum sorg. Haran var einra úr hópraum, þótt föðutrlamd hans væri aninað era ofckar." „Hvernig stenduir á því að Bandaríkjamenn lenda síraum geimfönum á sjó, en Rússar á landi?“ „Það er sjálfsagt í og með vegna legu landanna. Við höf- um miklu greiðari aðgarag að sjó heldur en þeir. Svo eru það líka ýmis tæknileg spurs- mál. Þeir þurfa t.d. að styrkja geimför síra all mikið, sem m.a. veldur því að þau verða miura þyragri. Það eru auðvitað ýms- ar hliðar á málirau og vísinda- menn beggja þjóða hafa vegið og metið kosti og galla hverr- ar aðferðariranar um sig. Og svo hafa þeir valið land eða sjó.“ „Er ekki óhemju kostnaðar- samt að þjálfa geimfara?" „Þa'ð eir óhætt alð' seigjia. Ýmds stofnfcostraaðuir fer upp í marg ar milljóniiir dolllara t.d. þetgar byggð eru flugæfingatæfei fyæ- ir hinar ýmsu tegundir geim- fara. Eitt æfingatækið t.d. er í sambandi við rafmagnisheila °g Þar er hægt að feirðast til turaglsins á jörðu niðri ef svo má að orði komast. Þá sitjuim við irani í geirruhylfei og raf- magnsheilirara sér um að eftir- líkja tumglferð. Upplýsingarn- ar koma í gegraum mælitæki okkar, en það er eimnig gluggi á farinu og út um hanra sjáum við turaglið raálgast, á sama hátt og í raunirani verður. Þetta tungl er að vísu aðeirais ákugga- mynd, en hún lýtur raógu raiun- verulega úr. Ef við gerum ein- hver mistök á leiðirani ýtum við bara á bnapp, sem færir okkur aftur að byrjuninini. „Eradurtekninigaihraiappur“ köll um við haran. Og við höfum verið að grímast með það okfc- ar á milli að ef við gerðum einlhver mistök þegar við vær- um raunverulega komnir af st.'.ð myndum við sjálfsagt byrja að fálma eftir „Eradjur- tekniragai-fhn'appiwum". Það má eininig geta þess að jarðfræð- iragar NASA eru að byggja sitt eigið tunigllandislag, sem við vorauim að verði svo líkt að geimförnjnuim finmist þeir vera komnir heim til sín. Þetta kostar sjálfsagt engan smá- dkildinig. Við verðurn lífca að æfa okfeur í að gairaga á tuwgl- imu, en aðdráttarafl þeisis er ekki raema 1—6 af aðdráttarafli jarðar. Þetta hefur í för með sér ýmis vandamál. Það er eklki eiras og margir halda, að við getum 'hoppað þarna um eins og fcengúrur, við verðum að fara mjög varlega.“ „Laimgar þig upp?“ Armistrowg kinikar kolli og brosir breitt. „Það laragar alla geimfara þamgað upp.“ 22 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. júlií 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.