Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Síða 24

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Síða 24
GAGARÍN mnanna. Þá hafði sú saga komizt á kreik, að Gagarín væri af gamalli, rússneskri furstaætt, en á fundinum bar hann alger- lega á móti því að hann væri af furstaættum. Því hafði ver- ið haldiS fram í erlendum blöð- tun, að afi hans hetfði verið Mikael Gagarin, prins, sem átti miklar landeignir í námunda við Mosikvu og Smolensk, og var skotinn af bolsjevikum í by Hinigu.nni . Gaigarím sag'ði: - Ég er fæddur í borpinu Klushino í Smolenskhéraði .Ég hef aldrei neitt heyrt um ætt- göfuga forfeðureða frændur. Við þetta tækifæri kynnti forseti vísindaakademíu Sovét- rikjanna geimfarann, afbenti honum heiðursmerki vísinda- akademíunnar úr gulli og lét þess getið í kynningarræðu sinni, að Gagarín væri Kólum- bus geimsins og nafn hans mundi lifa, þótt aldir liðu. JL svörum Gagaríns gætti allmikils ósamræmis um sum atriði, t.d. það hvort gluggi hefði verið á farinu, og ef svo hefið verið, þá hvort það hefði verið um rifur eða kýraugu að ræða. Var sagt sitt á hvað um það atriði. Síðar virtist k rna í ljós, að eins konar Ijóri hafði verið á málmbelgnum, sem Gagarín gægðist út um. Aftur á móti var þeirri spurningu ekki svarað, hvort hægt væri að taka myndir út um gægju- gatið. Gagarín sagði aðeins, að engar myndavélar hefðu verið um borð. Ekki var hægt að fá upplýs- ingar um, hvar geimskotið hefði farið fram og talsverð hula ríkti yfir mörgum atriðum. Fyrst var skýrt svo frá, að Gagarín hefði lent geimskipi sínu einhvers staðar í Sovét- ríkjunum, siðar var skýrt frá þvi að bann hafði koimið til jarðar í fallhlíf, og að sögn rússneskra blaða lenti hann standandi í báða fætur, án þess að hrasa. Lenti hann á ný- plægðum akri en ekki sagt hvar. Þ>að var starfsstúlka á samyrkjubúi, sem fyrst kom auga á geímfarann. Sá hún hann svífa til jarðar og varð óttaslegin, en þegar hún komst að því að hann væri Rússi, bauð hún hann velkominn og óskaði honum til hamingju. Er Gagarín var spurður, hvað hann ætlaði að gera í fram tiðinni, svaraði hann: — Ég ætla að helga allt líf mitt hinum nýju vísindum, sem fjalla um geimsiglingar. Mig langar mest til að heimsækja Venus og sjá hvað er u.ndir hinum þykka skýjahjúp henn- ar. Þar næst langar mig til að heimsæikja Mars og kcxmast að raun um, hvort það eru skurð- ir þar. Ég þarf varla að óska mér að komast til tunglsíns, því það mun ekki líða langur tími, þar til tunglferðir verða dag- legur viðburður. En Gagarín komst aldrei til tunglsins og það átti ekki heldur fyrir honum að liggja að fara í fleiri geimferðir. Hann fórst 1968 í tilraunaflugi á MIG—15 orrustuflugvél á- samt öðrum rússneskum flug- manni og var fyrsti geimfari heimsins syrgður mjög í heima- landi sinu og jarðsettur í Moskvu að helztu leiðtogum rikisins viðstöddum. Rússnesku geimfararnir Nikolajef og Xereskowa eru hjón og frúin er eina knnan í heiminum, sem send hefur vesrið í geimflug. Gagarin umkringdur áhnrfendum og fréttasnönn um við komuna til Keflavikur. GAGARÍN Á ÍSLANDh „Sannur kommúnisti biður ekki tii guiis“ egar rússneski geimfar- inn Gagarín kom við á Kefla- víkurflugvelli 25. júlí 1961, á leið sinni til Kúbu, var hann eini geimfarinn, sem farið hafði heilan hring umhverfis jörðu í geimfari. Að vísu höfðu Banda ríkjamennirnir Shephard og Grissom farið í fyrstu geimferð ir Bandaríkjamanna í maímán- uði og júlímánuði það sama ár, en þeir voru aðeins stundar- fjórðung í ferðinni, farkostir þeirra voru látnir koma nið- ur á Atlantshafina, eins ©g menn muna. Gagarín bar því höfuð og herðar yfir aðra geim fara, á þessurn tíma, hann hafði farið fyrstur ©g verið í geimnum eina klukkustund og 48 mínútur. Yfirburðir Rússa í þessu nýbyrjaða kapphlaupi voru óumdeilanlegir. Nýkjörin fegurðardrottning íslands, María Gnðmunðsdótt- ir, tók á móti geimfaranum á Keflavíkurflngvelli, auk þess voru þar nokkur rússnesk börn, sendiráðsstarfsmenn, kommún- istaleiðtogar og blaðamenn. Fréttamaður Morgunblaðsins, Matthías Johannessen skýrði svo frá komu Gagaríns til Keflavíkur. Þegar Júri Gagarím með nafn bótina „geimfari Sovétrikj- amna“ steig út úr flugvél sinmi á Keflavíkurfluigvelli s.1.. sunmiudag, var þar alhnargt manma fyrir, meðal ammarra Kristin-n E. Andréssom sem olm bogaði sig til Gajgaríms, heils- aði Jionum og sagði með sigur- bros á vör: „Velkiominm til ís- lamdsl Ég er mjög fegime því, að þú skyldir geta komið til Ísílamds. Ég dáist að himum miikia sigri þínum“. „Welcome to Ioeilamd ... I admóine your gneait viotiory....“ Gagarím fór hjá sér af öllum þessum ósköpium pg gerði sig litimmi. Og svo var haldið imm í Fliug- vallarhótelið, 'em fólkið þyrpt- ist að geimfaramuim, sem brosti í allar áttir og virtist hafa sér stakar mætur á börmiuim. Nokkru síðar var haldinn blaðamannafundur uppi í svít- unni, sem svo er kölluð, og þar sagði Gagarín m.a.: að geimíör síu væri að þakka kommúœsmanam og Sovét- skipulaginiu aS ekkert hefði getað komið fyrir hann í geimförinni, því gieimskipið hefði lent sjálfkrafa, ef eitthvað hefði á bjátað að geimferðin hefði ekki ver- ið framkvæmanleg nema hann stjórnaði skipinu ©g loks sagði þessi unga, en geðfellda Sovéthetja, að hann hefði ekki beðið til Guðs fyrir geimferðina fraegu: „Sannur kominúnisti biffur ekki til Guffs“. Flugvél Júri Gagaríns kom á Keflavíkiurfiugvöll á áætluð- uim tíma eða skömimu eftir hálf fjögur. Eiins og kuninuigt er af fréttuim, hafði geimfarLon við- dvöl á Keflavikurflugvelli á leið til Kúbu. Þaingað hafði Castro boðið honum. Þegar flug vélim var stöðvuð fyrir framan FlugvaUaríiótelið beið þar all- stór hópur mamna eins og fyrr greinir og bar mest á þekkt- um koimmúnistuim, meðal þeinra voru alþingismennirnir Eimar Olgeirsson og Karl Guðjóns son, Ragnar Ölafsson hæsta- réttarlögmaður og Kristinm E. Amdrésisom og svo slamigur af umgkommum. Auk þess voru þarma fyrir starfsmenm úr rússneska sendiráðinu með Al- exandrov sendiherra í þroddi fylkingiar. Seadihierx/ann gekk imn í flug- vélina og skömimu seinna komu þeir út saman Gagarin og hamm. Geimfaranum vax fagnað af viðstöddum og klappaði hanm sjálfur, um leið og hamm gefck niður stigamn, siðam var hamn kynmtur fyrir semdiráðsstarís- mommium og mo’kkrum islenzk- um embættismönmuim, Agnari 24 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. júli 1869

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.