Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1969, Síða 25
jg . '~s//Æ
Gagarín geimfari ásamt Mariu Guðmundsdóttur, fegurðardrottn-
inguL
Kofoed Hainsen, flugmiálaistjóra,
sem var mættur í einkennis-
búninigi símuim, flugvallarstjór-
anum á Keflavíkurflugvelli og
lögreglustjóramum þar. Gaga-
rín brosti til beggja bliöa, en
þó virtist hanm ekki laus við
feimni, enda ungur maður og
fremur ómanrablendinin. Honum
voru afifaémtir niakkrir falóm-
vemdir m.a, frá sendiiherra-
frúmni og fegurðardrottniingu
íslandis.
Að móttökuaflhöf ninini lodt-
inni gekk Gagarín inm í Flug-
vallarhótelið og öll hersingiin á
eftir.
f»að var stoltur hópur, sem tók
faátt í prósessíuimá á Kefliavík-
tirfLugvelli þamn daig. — Frétta
rrtenn og hlaðamenm voru á
þönium til að missa ekki af
neirnu, þeim var visað upp í
svítuna og þar biðu þeir Gaga-
rins, sem ræddi stumdarirorn
við sendiráðsstarfsmemn og So-
vétvini t naesta herhergi. Var
okkur sagt að F.ysteinn Þor-
valdsison, biaðamaður hjá Þjóð-
viijanium og fuilltrúi Æskulýðs-
fyHa'ngarÍTtnar, hefði afhemt
honum pappírshníf með viðeiig-
artdi aðdáum. Gagairín var gliað
ttr yfir þeirri kurteisi sem hon-
um var sýnd og virtist leika á
ais oddi Hamn. gerði að gaomnii
síniu við viðstadda og sagði litl
om dreng úr sendiráðimu firá
því að harnn. hefði ekiki getað
fareyft sig £ geknifariniu, því
harnn hefði orðið' að sitja kyrr
ailan tímainin. Þá sagðist hamm
hafa fengið fjöldann aBam af
bréfum og kortum og nú væri
Ihann búiran að koma sér upp
álitlegu frímerlkjasaifni.
Síðan hófst blaðamaonafund
urinin og fyrsta spumimgin, sem
geimfarinn svaraði var þessi:
Var fLugferðiin til íslands eins
erfið og geimferðin? Hamn svar
aði því neitandi. f svona flug-
ferð er ekki ætlazt til ainniars
en farþegamir hvili sig eins
vei og þeir geta, sagði hann.
Og það gerði ég. Hvers vegna
voruð þér valinm í geimförina?
var haon naest spurður. Þið ætt
Uið ekki að spyrja mig að því,
svaraði hamn, þvi ég valdi ekki
í geimferðima. En ef ég hefði
átt kost á að velja, hefði ég að
sjáifsögðu valið sjálfan mig!
Hlve margir mernn í Sovétríkj-
unum hafa verið þjálfaðir fyr-
iir geimferðir? Ekki fékkst
hanin tál að svara þessari nær-
gömguiu spurninigu, en spurði
fréttamanininin tortryggniisleiga
á móti: Tíl hvers þurfið þér
að vita það? Þá var hamin
spurður hvort hainin hefði ver-
ið þjálfaður lenigi og kvað hann
já. viðu Hvort Iíkaði yður bet-
ur við Gínu Loiiobriigidiu eða
geimskipið Vostok? Það er erf-
itt að svara því, siaigði hainn og
broeti, það er ékki hægt að gera
samanbuTð á iifandi fólki og
dauðum hlutum. Þá var hamin
minntur á, að hann hefði sagt
eftir geimförina frægu, að yfir-
burðir sovétskipulagsims hefðu
gert honium kleift að fara geim-
föritia: Er það enn skoðun yð-
ar? Þið ættuð að vera sömu
ákoðunar og ég í því efni, svar-
aðd Gaigairín ákveðið, því hún
sýndi ljóslega yfirburði Sovét-
skipulagsims. Berið okkar geim-
för bara samam við það, sem
Bandairíkjamenm hafa verið að
gera. En taekni og stjórnmál
eru tvemmit ólíkt, var hanm þá
minntur á. Fólkið stjómnar vél-
unuim, sagði ’hanm, tæ'kmiin. er í
þess hömdum. Oklkar skipulag
hefur gert fól'kinu kleift að
taka upp nýja framleiðsl’uihætti
sem eru betri en það, sem áður
hefur þekkzt. Hvað hefðuð þér
gert, ef þér hefðuð efcki kom-
izt aftur niður úir geimforxmini?
Siíkt hefði ekki getað skeð, svar
aði hann hróðugur. Ef eitthvað
hefði komið fyrir mig, hefði
geimskipið lemt sjálfkrafa. Nú,
þetta hefur þá ekki verið eims
mikii hetjudáð og af er látið
eða var ferðin svona algerlega
háð tætkninmi?
Þá komu nokkrar vöflur á |
Gagarín, hamn fullyrti, að ekki
hefði verið hægt að senda I
geimskipið í kringum jörðina
nema hanm eða ein'hver arninar |
hefði verið í því. Ég stjórmaði
skiprmu sjálfur, sagði hann, því |
var ekki stjórnað frá jörðu.
Síðan var hanm fljótur að bæta |
við til að hylma yfir þessar
| mótsagnakeirmdu fullyrðíriigar:
En það kom ekkert óvænt fyr-
ir í ferðinni. Vonuð þér fyrsti j
geimfarimn eða höfðu aðrir ver-
Fnamihald á blis. 30.
BANDARÍSKIR geimfarar, allt frá
Alan Shepard til John Youngs,
hafa jafnan snúið aftur sem sigri
hrósandi hetjur og þeirra
beðið rauður dregill, er þeir hafa
gengið eftir, um leið og þeir stigu
um borð í flugmóðurskipið, sem
beið þeirra. Skipherrann stóð til-
búinn til þess að taka í hönd
þeim og þeir hafa veifað og bros-
að fyrir framan sjónvarpsmynda-
vélarnar.
En mennirnir þrír — Neil Arm-
strong, Edwin Aldrin og Michael
Collins — sem nú byrja fyrstu
mönnuðu lendingarferðina til
tunglsins, hljóta mjög frábrugðnar
móttökur, er þeir snúa heim. Það
verður nánast tekið á móti þeim,
eins og þeir væru líkþráir.
Það verður enginn til þess að
taka í hönd þeim og engin him-
inlifandi skipshöfn til þess að
hrópa húrra fyrir þeim. Ástæðan:
I minnsta kosti þrjár vikur á áhöfn
Apollo 11 að búa í algjörri ein-
angrun frá urrvheiminum, fyrst í
sérstöku einangrunarhylki og síð-
an í sérstökum þar tit gerðum
rannsóknabústað, sem kostað
hefur yfir 1300 millj. tsl. kr. að
hanna og búa til. Jafnvel þeir,
sem sýkzt hefðu af svarta dauða,
einhverjum mest smitandi sjúk-
dómþ sem tll er — myndtt hafa
meira frefsi til: þess að hreyfa sig
samkvæmt frásögn Charles
Berrys, yfirtæknis geimferðastofn-
unar Bandaríkjanrva (NASA)
heldur en þeir Armstrong, Aldrin
og Collins eftir heimkomu þeirra.
Ástaeðan fyrir þessari ströngu
sóttkví er óttinn víð mögulega en
þó ósennilega afleiðingu tungt-
lendirtgar Bandaríkjamannanna:
geigvænleg óþekkt farsótt.
Lfffræðingar telja sig ekki geta
útllokað mögulétkana á því, að
tungtfararnir þrír beri með sér til
baka ójarðneskar örsmáar lífverur,
sem svipaði til bakterfa eða líkt
ust veirum.
Ein einasta baktería frá tungl-
inu, sem bærist tit jarðar með
Apollo ft. gæti valdið skelfileg-
Lengd alls 10.70 metrar
Breidd alls 2.75 metrar
ustu farsótt. Lífið á jörðinni væri
nærri varnarlaust gagnvart sjúk-
dómsvaldi utan úr geimnum.
Aldrei áður hafa menn eða dýr
orðið fyrir slíkum sjúkdómi og
hafa þess vegna ekki getað skap-
að mótefni eða varnarkerfi í
líkama sínum gegn hinum fram-
andi bakterium. Að búa til lyf eða
bóluefni gegn þessum nýja sjúk-
dómi myndi — ef slíkt væri yfir-
leitt unnt — ekki takast fyrr en
eftir talsverðan tíma.
Gangur og útbreiðsla tunglsýk-
innar yrði hins vegar hröð og með
banvænum afleiðingum. Bakteríur
á jörðinni skipta sér yfirleitt í
tvær á tæplega hálfri klukku-
stund Með svipuðum fjölgunar-
hraða myndi einn einasti sýkill,
sem borizt hefði með geimförun-
um, hafa eignazt þegar eftir 10
klukkustundir meira en eina
milljón afkomendur; og þegar á
öðrum degi myndi þessi bakteríu-
her hafa fjölgað sér svo, að sér-
hver maður gæti sýkzt af meira
en eirtum mil'ljarði sýkla.
Innan fáeinna daga eða vikna
gætu vtndar og vötn borið sýkina
um afla jörðina. Af þessum sök-
um bar bandaríski Nóbetsverð-
launalæknirinn, Joshua Lederberg,
þegar fram aðvörun fyrir 8 árum
(stuttu eftir að Kennedy forseti
hafði skýrt frá Apollo-tungllend-
ingaráætfuninn.i). Nú. rétt fyrir
lokatakmark þessarar áætfunar.
hafa raddir þeirra, sem borið hafa
fram aðvaranir, orðið æ háværari.
Að vísu viðurkenna einnig þeir
úr hópí visindamanna, sem látið
hafa t Ijós áhyggjur, að likurnar
á því. að slík sóttkveikja finnist
á tunglinu, sé vart mikit. Líffræð-
ingar geta ekki einu sinni hug-
myndafræðúega fýst lífveru, sem
lífað gæti við þau skilyrði, sem
eru fyrir hendi á tungfinu, þ.e.a.s.
án vatns og við hitasveiflur, er
ná frá t20 stiga hita á daginn og
niður í 130 stiga frost á nóttunnL
(Jafnvel þó að lítils háttar magn
af vntni væri tíl á yfirborði tungls-
ins, þá myndi það frjósa á nótt-
inni og gufa upp þegar í stað
víð sólaruppkomu).
Með fullkominni víssu getur þó
enginn líffræðingur útilokað mögu
leikana á því, að mjög frumstæð-
ar og harðgerar Hfverur lifi á
tunglinu. Og það er einmitt þessi
öriitli vafi, sem veldur vísinda-
mónnum áhyggjum, þessi „örlitla
hætta á hugsanlegum óendanleg-
um þjáningum", eins og prófessor
Carl Sagan (Rannsóknarsvið: Líf-
fræði utan jarðarinnar) við Com-
ellháskóla í New York hefur kom-
izt að orði.
I því skyni að gera þessa
áhættu eins smáa og hugsaniegt
væri sta'kk ba'kteríufræðingurinn
Lederberg upp á því þegar árið
1961, að smíðað yrði líffræði-
rannsóknafar, sem sent yrði
ómannað til tunglsins frá jörðu og
yrði það látið rannsaka yfirborðs-
lag tunglsins og myndi síðan
senda upplýsingar tif jarðar um
þær lífverur, sem það kynní hugs-
anlega að finna. Lederberg komst
þannig að orði, er hann dró sam-
an í stuttu rrtáli hugleiðingar sín-
ar um sýkíngarhættu utan úr
geimnum: „Fyrir mannkynið, sem
býr sig undir að halda út í geim-
fnn, er það spurning um líf eða
dauða, að þá verði faríð að öllu
skipulega, eftir áætlun og að vel
yfirveguðu ráði'*.
Hugmyndin um sjálfvirka könn-
unargeimfarið var ekki fram-
kvæmd. Þess vegna verða Apollo-
geimfaramir, er þeir snúa aftur
úr tunglför sioni, að fara í strang-
ari sóttkví err nokkur maður hefur
áður orðið áð gera.
Eftir að geimfarið er lent, verða
geimfaTamir að hreinsa jaað að
innan með sérstaklega þar til
gerðri ryksugu. Á meðan um-
kringja froskmenn geimfarið. þar
sem það verður á reki C Kyrrahaf-
inu. og verða þeir búnir gasgrim-
um i sóttvamarskyni. í gegnum
dyr geimfarsins eru geimförunum
síðan réttir sérstaklega tilbúnir
Frh. á bis. 30.
Einang runa rbúrið.
16. júllí 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 25