Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Síða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Síða 11
NUDD ER KUNNÁTXA OG LIST, ER KREFST HÖFUÐS, HANDA OG HJARTA Nudd örvar blóðrásina og fjarlægir þau efni sem orsaka þreytu í vöðvunum, eykur starf semi kirtla og lifrar og glæðir efriiaiskipti. Það mýkir og lækn- ar vöðvabólgur. Sjúkleg tauga- spenna þjáir ekki aðeins ein- stakan vöðva, heldur heilt vöðvakerfi. Nudd felur einnig í sér marg vísleg sálræn áhrif. Persónu- leiki niuddiaranls hefur töluverð áhrif á sjúkiiiniginin. Þiað verður alltaf að muna hversu flókin starfsiemá miamnisiíkiaimiaínis er. Taugakerfið stjórnar líffær- um líkamans og getur íþyngt meðferðinni. Nudd fyrir heilbrigða, t.d. íþróttamenn, er til að mýkja vöðvana. Margar spurningar, sem krefjast svars, vakna í sam bandi við niudid, em þegiar er 'oú- ið að ná góðum ag hag'kvæm- um árangri á mörgum sviðum. Nudd hefur áhrif aðallega.á tvennan hátt: bein áhrif og ósjálfráð áhrif. Beinu áhrifin beiinast aðal- lega að tveiimiur atrfðuim: 1) Þaiu hialdia vefjum við og þjálfa þá og styrkja í sambandi við starfsemi líkamans. 2) Þau örva vökvarásiina í blóð- og sog æðaikjeirfiimu. Ósjálfráðu áhrifin koma í ljós í þeirri breytingu á spennu (stretsisi), siem hietfiur þróazt með nuddi og sem orsakar sálræn- ar huigreninimigar. Þesisi áhrif gera vart við sig í mismunandi líkamshlutum, líffærum eða í taugakerfinu. Nudd hjálpar að draga úr spennu í vöðvum og öðrum líffærum. Beinu, ósjálfráðu og sálrænu áhrifin tengjast óaðskiljanlega samiatn, en vaniaiiega eru ein þessara aðaiatriði. Létt eða væigt niuidd er vana- lega róandi, þegar aftur á móti hart nudd orsakar beinar breyt ingar, en þegar vefirnir hafa vanizt nuddi, hefur hart nudd einnig róandi áhrif. ÁHRIF NUDDS A TAU G AKERFIÐ Áhrif nudds á taugakerfið eru bæði bein og ósjálfráð. Nudd róar eða örvar, eða dreg- ur úr verkjum. Örvandi áhrif- in eru mikilvæg t.d. þegar um vissan vöðva er að ræða. Með hjálp nudds og sjúkraæfinga er hægt að endurlífga og lækna meidd liðamót og vöðva. Nudd róar, þegar taugakerfið er í spennu. ÁHRIF NUDDS A HÚÐINA Nudd fjarlægir sigg og ann- að, sem orsakar sársauka und- ir húðinni. Húðin er mikilvæg í sambandi við starfsemi kirtla iinnivortiis. Jaifinivel með því að strjúka létt er hæigt að róa taugaspennu. Með hjálp nudds þolir húðán einmiig befcur breyt- ingar á hitastigi. ÁHRIF NUDDS Á VÖÐ V AKERFIÐ Vöðvarnir mynda um 45% af þunga líkamans. Nudd beinist aðallega að vöðvuouim. Það lief ur einnig áhrif á hið ósjálfráða samband milli vöðvanna og taugakerfisins. Auk nudds eru æfingar mikilvægar við lækn- imgar á v'isniuðium vööivuim. Efni, sem orsaka þreytu (m.a. mjólkursýra), fjarlægjast við nudd og það örvar rás sog- æðavökvanis. Þreyttur vöðvi lifiniar vi'ð. íþró'ttamieinin halda vöðvum sinum mjúkum og í góðu lagi með nuddi. Mikilvæg svið vöðvanudds eru giigt og viinimujþreyta. í sam- bandi við giigt er verkefni nuddsins að fjarlægja sársauka. Þegar sársaukiinm hveirfiur dreg- ur úr yfinspemmi vöðvam'nia. Hnútar verða mjiúkir oig hverfa loksims og blóð- ag vökvarásin verður regluleg, Stai'fsemi þvagfæra örvast. ÁHRIF NUDDS Á BAND- VEFINA OG BEININ Bandvefir sameina aðra vefi líkamans til að mynda eina heild. Bein áhrif nudds á þá eru mikilvægust, þ.e. að örva vökivarásiiina og sityrfcjia vefina. Bandvefirnir verða með hjálp nudds teygjanlegir og sterkir. Nudd hefir einnig sinn hlut í að fjarlægja efni þau, sem hafa safniazt samiain í bainidivefjafcerf- inu. Blæðingar og önnur efni, sem hafia síazt í gegn og sem hafa orsakiazt af mieiðslum eða uppskurði fjariægjast á árang- ursrífcain hátt úr bamdvefjum mieð hjálp muiddls. Nudid flýtir fyrir bata eftir uppskurð. Við beinbrot hjálpar nudd beinun- um að vaxa saman aftur. Nudd er viðeigandi til þess að fjar- lægja verk og sársauka úr bein himnunum. AIIRIF NUDDS Á RÁS BLÓÐS OG SOGVÖKVA Blóðrásarlíffærin mynda lok að æða- eða pípukerfi. Sogæða vökvinn útbreiðir sig alls stað- ar milli frumanna. Áhrif nudds á blóð- og vökvarásina eru bæði ósjálfráð og bein. Stað- bundnar bólgur hverfa og eins hverfur blóðhlaup undir húð- inni. Nudd hefur áhrif á sogæðarn ar eins og segir: 1. Eytour þrýstimg sogæða- vökvans. 2. Örvar starfsemi sogæðanna — t.d. í kviðarholi Nudd eyðir leifum af göml- um þrota og kemur því til leið- ar, að úrgangsefni fjarlægjast örar ÁHRIF NUDDS A MELTIN G ARFÆRIN Nudd hefur bæði bein og ósjálfráð áhrif á meltingarfær- iin. Nudd stynkir magavöðvana, en það er mikilvægt fyrir þarm ania. Nudd fjarlæigir gas úr þörmunum og starfsemi magans batniar. Þalð fær bólgur og saim- anvexti eftir uppskurð til að hverfa fyrr. NOTKUN NUDDS Nudd hefur fengið viðurkenn inigu í samba,njdii við læknángar á sjúkdómum í útlimum. Nudd er mikilvægt við vöðva og liða gigt. Það verður að muna, að þegar um bráðan og ákafan sjúikdóm er að ræða, þá á ekki að nota nudd. Við taugalækningar er nudd notað sérstaklegia við tauigagigt og langvarandi taugabólgu og taugalömun. Visnir vöðvar krefjast langvarandi nudds, jafnvel árum saman. Ymsar teg undir taugaiveikliunar batna vel með nuddi, en það er oft erfitt verfflefinii. í slífcum tilvik- um hefur persónuleiki nuddar- anis milkið að setgja. Því sterk- ari sem nuddarinn er andlega, því betur hverfur andleg eða sálarleg þreyta sjúklingsins. í flasitum tilvikum, þegar sjúklimgtur er að ná sér eftir erfiðan sjúkdóm, þá hressist hann fljótt ef hann fær nudd. Þessu hafa íþróttamiemn tekið eftir. Nudd er álitið vera mikil- vægt við þjálfun íþróttamanna. HINAR NEIKVÆÐU HLIÐAR NUDDS 1. Þagar um bráða sjúkdóma og smitandi hitasótt er alð ræða þarf sj'úlklinigurimin að hvílast, þá má ekki nudda. 2. Það má ekki beldur ruudda sogæðar, sem bólgnað hafa skyndilega, né heldur graftar- kýli. 3. Ýmiis sár á húffinni og inn- yflum og opin graftarsár, þola ekki nudd. Húffsjúkdóma má eikki nudda. Áður en maður fer í nudd verð ur húiðin sam sé að vera alger- lega hrein og frísk. 4. Þagar urn stækkun slag- æða, æðakölkun og stóra æða- hnúta er að ræða, ber að gæta ítruistu varúðar við niudd. Það má ekki undir neinum kringum stæðum nudda æðahnúta, sem eru aumir né heldur æffastífla eða bláæffabólgu. Útgefandi: Hjf. Árvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Haraldur Sveinsson. Ritstjórar; Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsion. Ritstj.fltr.: Gisli Sigurðsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kri$tin-son. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Sími 10100. 5. júlí 1970 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.