Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Qupperneq 20

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Qupperneq 20
’ ÍV;' fí'i', "i~i' • ■’ ‘,?ý< ■ ' •' ' . • •■ íjfcfofr/' >>/1% & M WwwmwwM wSjgwfr: ■■‘tisiipPTW''■■: • ti I -y/tmrr ■ ■"• ;■ IPIÍtSSi llHllll • va * m Iffi JPÍísIkí CÍMííjí &;>y Æ&í . V Æm A Sinn er siður í landi hverju Fæðing Jesú í túlkuii 10 listamanna frá átta þjóðum Fæðing Jesú kemur fyrir í kirkjuiist fyrri alda á íslandi og liefur þar sinn sérstaka svip. Meðfylgjandi mynd var saumuð í hökul Jóns hiskups Arasonar á Hólum. Maria er eins og prestmaddama en Jósef minnir á dugnaðarlegan, íslenzkan bónda. Mynd Botticeliis „Fæðing Kristí“ lýsir vel því sem Evrópumönnum á endurreisnartím- unum þótti bezt við eiga og tilkomumest þegar lýsa átti fæðingu Jesú. María mey er staðin upp af beði sínu og krýpur hjalandi og kátu barni sínu í lotningu, en heilagur Jósep eykur en á lotningarblæ myndarinnar og sömuleiðis tillit asnans. ; , /•' •• : •/ "/»/ ■am // ■ ■ ■ Tl I / ' M- \' ' ' "■ ' ''',,'/ / ///,// ,/■•/.■. /,/-■• / ■■■■■■ . ■■■-■■■..-■■-■ ■ . k ■■■■:'.:- Wmmmímím //ff' ■'?, ■ : v ' Hl ■■■■/'■": ’ . ■ ■ 7MS/,/ý/Xi L.istamenn fjarlægra landa virðast hafa haft hugmynd um, hvernig fæðing Jesú var túlkuð í evrópskri myndlist og oft tekið mið af því. Ameríski indíáninn, sem gerði þessa mynd af fæðingarhátíðinni, hefur hins vegar verið 6- bundinn af slíku og þess vegna verður túlkun hans fullkomlega frumleg. Jósef og María eru að sjálfsögðu Indíánar, en vitringarnir frá Austurlöndum koma ekki á úlföldum, heldur siglandi á skrautlegum bátum með útskornar merkisstengur í höndum. 20 L.ESBÓK MORGUNBLAÐSINS 22. deseimiber 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.