Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1970, Blaðsíða 12
misþyrmingum, sjúkdómum, kulda eða
fyrir eigin hendi. í apríl 1945 voru í
búðunum um 45,000 vinnufangar. Þeir
voru fluttir suður á bóginn, látnir ganga
í röðum, og þegar Bandaríkjamenn náðu
þeim eftir nokkurra daga göngu voru
aðeins nokkur þúsund á Mfi. Kinir
höfðu verið skotnir á leiðinni, eða dáið
af ofreynslu.
Varðgæzlan í Flossenburg var ekki
eins mikil og í Berlín og því var oft
mögulegt að komast í samband við
vinnufangana. Það var þeim að þakka
að ég komst fljótlega að raun um að
auk mín voru fjórir Danir í búðunum.
Þeir voru Max Mikkelsen, skipstjóri
í verzlunarflotanum, Hans F. Hansen,
vélstjóri, Knud E. Pedersen, stýrimaður
og bóndi einn frá Bandaríkjunum, af
dönsku bergi brotinn, Adolf T. Larsen.
Þeir höfðu allir gengið í brezka herinn,
orðið þar liðsforingjar, og hafði verið
varpað út í fallhlífum yfir Danmörku
en verið handteknir.
Tveimur vikum eftir komu mína
kom fimmti Daninn, Jörgen L. F. Mog-
ensen, vararæðismaður frá Danzig og
mér tókst að standa í stöðugu sambandi
við hann með smáseðlum sem við föld-
um í glufu í fangelsismúrnum.
í fángabúðunum áttu sér stað margar
aftökur. Þá tíu mánuði, sem ég var í
Flossenburg, gizka ég á að 700—800
manns hafi verið tekin af lífi. Aftök-
urnar fóru fram í fangabúðagarðinum,
en ég hafði útsýni yfir hann úr glugga
mínum. Á leiðinni til aftökustaðarins,
sem var undir hálfþaki í garðinum,
voru fórnardýrin afklædd í baðherbergi
skammt frá, og síðan voru hendur þeirra
bundnar saman með stálvír.
Aftökurnar áttu sér ýmist stað með
skoti í hnakkann eða hengingu. Kaðall
var festur í krók í múrnum, og renni-
lykkju brugðið á neðri endann. Fangan-
um var skipað að klífa upp stiga, sem
reistur hafði verið upp að múrnum, og
stinga höfðinu í snöruna. Síðan var stig-
anum sparkað frá.
í múrinn voru greyptir sex krókar
þannig að hægt var að hengja sex menn
samtímis. Líkunum var velt til hliðar
og látin liggja þar, og ekki fjarlægð
fyrr en allt dagsverkið hafði verið unn-
ið. Það tók oft til meira en tveggja
tuga manna. Áður en líkin voru brennd
í líkbrennsluofnunum, voru gulltennur
rifnar úr þeim.
Þegar menn voru hengdir, kom dauð-
inn venjulega skyndilega og snöggt, en
eftir sérstakri skipun var hægt að draga
aftökuna á langinn. Dæmi vo,ru til þess
að það tæki hálfa klukkustund að
hengja mann.
í fangelsinu sjálfu voru aðeins 40 klef
ar, en fjöldi fanganna var oft svo mik-
ffl, að troða varð 10—15 í sama klefann,
aðallega dauðadæmdum Rússum og
Pólverjum.
Til var einnig sérstakt refsitæki. Var
þá notaður skápur, sem var þannig, að
fanginn, sem í hann var settur, gat ekki
staðið uppréttur, og ekki lagzt niður,
ekki einu sinni á hnén. Venjulega voru
menn látnir dúsa í þessum skáp í meira
en þrjá sólarhringa.
Það voru einkum rússneskir foringjar,
sem urðu fyrir miklum misþyrmin.gum
meðan á yfirheyrslum yfir þeim stóð.
Klefi minn, sem var nr. 21, var þann-
ig staðsettur, að ég sá yfir fangelsisgarð-
inn og hluta fangabúðanna. Aðeins litl-
um hluta hulunnar var svipt burtu fyrir
mér þegar ég stóð við klefaglugga minn
og varð vitni að viðbjóðslegum atburð-
um. Þær 700—800 aftökur, sem ég sá í
garðinum fyrir framan fangaklefabygg-
inguna, voru aðeins brot af heildaraftök
um þeim, sem áttu sér stað í fangabúð-
unum.
Síðar fékk ég vitneskju um að í búð-
unum væru meira en 2,000 rússneskir
foringjar. Þeir voru að hluta geymdir
í fangaklefunum, að hluta vinnufangar,
sem voru látnir vinna í grjótnámi í ná-
Dietricli Bonlioeffer
— þýzkur prestur og andstæðingur naz-
ista. Hann var i’angi í Flossenburg nieð
Limding — og var tekinn þar af lil'i.
Knrt von Schuschnigg
—• kanslari Austurríkis áður en Hitler
sameinaði það Þýzkalandi. Var í lialdi
ásamt Lunding bæði í Flossenbiu-g og
Daehau og víðar. Hann komst lífs af,
og er enn á lífi.
grenninu. Foringjatign þeirra var frá
höfuðsmönnum upp í ofursta og aðeins
um 120 þeirra lifðu af.
JÓLATRÉ OG „H'EIMS UM BÓL‘‘
VIÐ GÁLGANN.
Eftir uppreisnina í Varsjá, sem Bor
hershöfðingi stjórnaði, kom mikill fjöldi
pólskra andspyrnumanna til fangabúð-
anna. Að tíu mönnum eða svo frátöld-
um, vom þeir allir teknir af lífi.
Aðfangadagskvöld 1944 var reist risa-
stórt jólatré, skreytt ljósum, á nafna-
kalisvelli fangabúðanna. Umhverfis það
safnaðist mannskapurinn úr fangabúð-
unum og söng „Stille Nacht, Heilige
Nacht“ (Heiirns um ból), án þess að
virðast láta það hafa áhrif á sig að ör-
skammt frá trénu stóð gálgi, og í hon-
um hékk maður.
Undir hálfþakinu í fangelsisgarðinum,
þar sem aftökurnar fóru fram, stóð lengi
eftir jólin skreytt jólatré, sem SS-menn-
irnir höfðu komið þar fyrir. Það síð-
asta, sem þeir, sem teknir voru þar af
lífi, höfðu fyrir augum, voru böðlar
þeirra og skreytt jólatré.
Þann 2. febrúar 1945 komu til fangels-
isins margir frægir fangar, sem þangað
voru fluttir frá öðrum fangabúðum, þar
á meðal Sachsenhausen og Buohenwald.
Meðal þessara fanga var Kurt von
Schuschnigg, fyrrum kanslari Austur-
ríkis og kona hans, Vera, fædd Czernin
greiíaynja, og þriggja ára dóttir þeirra,
Maria-Dolores.
Með þessum fangahópi kom einnig
yfirmaður þýzku herleyniþjónustunnar,
Wilhelm Canaris, aðmíráll. Siðast af
öllu hafði ég búizt við að hitta þann
mann hér undir slíkum kringumstæð-
um. Aðmírállinn var settur í klefa nr.
22. Sem leyniþjónustumenn vorum við
„kollegar", en höfðum ávallt verið and-
stæðingar. Nú vorum við klefanágrann-
ar í fangabúðum!
Kl. 4 að morgni þess 9. apríl var
Schuschnigg-fjölskyldan flutt á brott,
til hallar einnar í Tyrol, að því sagt var,
en við áttum eftir að hittast aftur —
og það ekki í neinni höll.
Kl. 6 sama morgun var Canaris hengd
ur. Daginn áður hafði hann verið í
yfirheyrslum til kl. 1 um nóttina, en þá
var hann fluttur í klefa sinn örmagna.
í þessari síðustu yfirheyrslu höfðu Þjóð
verjarnir m.a. brotið nef hans. Um nótt-
ina hafði ég samband við hann með
því að banka merkjamál á vegginn. Hon
um var ljóst, að leikurinn var á enda,
og hann bað mig þess, að slyppi ég lif-
andi frá þessu, skyldi ég bera fjölskyldu
hans kveðju og auk þess að ég
færði konu hans orðsendingu, sem var
einkamál. Þessar síðustu óskir hans gat
ég sem betur fer uppfyllt nokkrum mán-
uðum síðar.
Sama morgun var rúmlega tugur
þýzkra fanga einnig hengdur, bæði her-
foringjar og óbreyttir borgarar, Þeirra
á meðal voru Hans Oster, hershöfðingi,
jrfirmaður foringjaráðs Canaris, og hinn
þekkti guðfræðingur Dietrich Bonhoeff-
er.
Vígstöðvarnar voru nú skammt frá
fangabúðunum, 50—80 km að því er við
töldum. Allar járnbrautir höfðu verið
eyðilagðar og allir flutningar á þjóðveg
unum voru nær útilokaðir vegna stöð-
ugra loftárása.
Eins og miálum var nú komið vorum
við allir sannfærðir um að við yrðum
teknir af lífi. Einasta vonin um björgun
væri skyndisókn Bandaríkjamanna, sem
kæmi óvart — eða flótti, og við Danirn-
ir tókum að undirbúa flóttatilraun.
En áætlanir okkar komu aldrei til
framkvæmda. Nóttina milli 14. og 15.
apríl var mér tilkynnt að ég yrði fluttur
í vörubilalest til Tyrol. Leiðin átti að
liggja um Dachau, hinar miklu fanga-
búðir við Múnchen.
Síðdegis sunnudaginn 15. apríl fóru
tveir vörubílar með 40 fanga innam-
borðs frá fangabúðunum. Ég mátti að-
eins hafa meðferðis það, sem ég gat kom
ið í litla tösku. Föt og lítils háttar af
mat, sem ég hafði dregið saman, varð
að skilja eftir.
Vegna loftárása vorum við þrjár kist.
euð komast fyrstu 10 kílómetrana. Við
staðnæmdumst í liitiu þorpi, Floss, og
öllum var skipað að stíga út úr bílun-
um. Verðimir fræddu okkur á því, að
annax bíllliinn væri bilaður, en annar
kæmi brátt í staðinn. — Sá bíll væri
hins vegar minni, og yrðíi þvi að skilja
allan farangur eftir. Hann mundi koma
á eftir, og við mætfum aðeims taka það
með okkur, sem væri í vösum okkar.
Ég tók aðeins með mér vindlaipaikka,
sem ég hafði nokkru áður fenigið send
an í böggli frá Danmörku. Ekkert okk
ar sá farangur siinn nokkru sinni aftur.
Sumir voru án nauðsynlieguistu hreinlæt
istækja, og það liðu margair vikur þang
að tiil ég sá tanntoursta á ný.
Vörubílin.n, sem kom í stað þess sem
biiaði, reyndisf vera fangaJliutningabill,
„Salatfat", sem í Þýzkalandi kallast
„Grúne Minne“. í bílnum var rúm fyrir
10 manns, en 21 var troðið í hann, og
hurðum síðan læst. Loftræstingin virk
aði ekkd, pappi hafði verið lagður yfir
loftinnfökin að utan.
Þetta var versita ferð, sem ég hefi
nokkru sinni lient í. Fangarndr lágu þvi
næst í lögum hver ofan á öðrum, loftið
var fúit og hitinin óbærillegur. Mjög
sjaldan var numið staðar svo við gæt
urn farið út, og við fengum hvorki
vott né þurrt. Margir urðu brátt veik
ir en félagsandinn og samstaða manna
var hjartnæm. Ótal sinnum varð að aka
bílunum í skjóli trjánna við veginn
vegna hættu af fiugvéium, og á meðan
bíll'inn var kyrr, varð hitinn inni enn
óbæriiiegri.
Áður en við hélidum af stað á ný eft-
iir að hatfa niumið staðar í eitt slftot
skipti, ranmsökuðu verðirnir bílinn.
Tveir famgannia, sem verst voru farn-
ir, voru dregnir út, farið með þá spöl-
korn eftir vegar'sfcurðinum, og þar voru
þeir teknir af lífi með skoti í hnia/ktoamm.
LÍFIÐ FTRIK 20 SÍGARETTUR
Er við staðnæmdumst eitt sinn um nótf
ina missti ég meðvitund. Þrír SS-menm
báru mig á strigapótoa spölkorn frá
bílnum. Af tilviljun höfðu þýzk foringja-
£rú, tékkneski prófessorinn Korvac og
prófessor frá Lettlandi, Gustav Celm-
ins, fenigið leyfi til þess að fara út um
leið og þetta gerðist, og þau skildu
strax hvað var í þanm veginn að ger-
ast. Þau tæmdu alla vasa sína af sígar-
ettum, og þær urðu urn 20 tallisims. Fyrir
þær keyptu þau líf mitt.
Fyrir sígaretturnar fengu þau SS-
mennina tii þess að fleygja mér upp
á palliinm á vöruibílnum, sem fylgdi á
ef-tir, og hér í þessum opna bíl fékk ég
svo mikið af fersku lofti, að ég kom
brátt til' sjálfs mín. Þegar verðirniir
komuist að raun um, að ég hefði ferrgið
meðvitund, var ég fluttur aftur í lokaða
bílin.n, næst er nuimið vaa' staðar.
Nóttina milli 16. og 17. apríl komum
við til Dachau, og var komið fyrir i
hóruhúsi fangatoúðan'na, en venjuleg
starfsemi þess hafði nú iagzt af. Tii
Dachau komu þessa daga fliestir hinna
þek'ktuistu fanga maisista. Hvernig á þvf
stóð, að okkur Dönunum var btandað
í þennan „fína hóp“, var dkkui' ráðgáta.
Hér komu samain m.a. Leon Blium,
fyrrum forsætisráðiheirra Fralkklands og
kona hans, séra Martin Niemöller,
franski skriðd'rek'aihershöfðiniginn de
Lestré, ítailski hershöfðinginn Gairibaldi,
sem þektotur var frá borgarastríðinu á
Spáni, Gatoriel Piguet, bislkup atf Cler-
mont-Ferrand og fjöldi þekktustu
manna kaþólsku kirkjunniar í Þýzka-
landi.
Hér var einnig kominn Sdhuschnigg-
fjölskyidan og Dachau var þá sú höll,
sem Þjóðverjarnir höfðu talað um að
flytja þau tifl frá Flossenburg!
Af þek'ktum þýzkum fön.gum voru
þarna m.a. fríherra Fabian von Schla-
brendorff majór, sem stóð að baki hinni
misheppnuðu tilraun að ráða Hitler af
dögum.
Þá var í fangahópnum allmikill
fjöldi gísla, m.a. níu manns úr fjöl-
skyiduinni Schenik von Stauiffenfbetrg,
sem allir höfðu verið handteknir eftir
tilraun Stauffenbergs til að drepa Hitl-
er 20. júlí 1944.
Og þarna hitti ég einnig háltfgerðan
landa minn, dr. Hjalmar Schacht, fyrr-
verandi ríkisbanikastjóra og fjármála-
ráðherra, en hanin fæddist í Ting'lev.
í hóruhúsi Dachau var okkur hrúgað
samian við hin frumstæðustu skilyrði.
Einikum leið kvenfólkið fyrir þetta.
Nokkrir faniga'n'na voru skotnir á
næstu dögum.
Lauigarda'gin’n 21. aprí! fenigu 40 fang-
air, þeirra á meðal við Danirnir, sex með
töliu. boðskap uim að kl. 9 næsta morg-
un ættuim við að mæta til kvikimynda-
sýninigair í stóru baðhúsi, sem að sögn
hafði verið innréttað sem kivikmynda-
hús.
Séra Martin Niemöller og aðrir gamil-
ir Daehau-fangiar gátu frætt okkur á
því, að þetta sérstæða boð þýddi ,að
við yrðum teknir af lífi með ei’turgasi.
Þegar „kvikmyndahússgestirnir" væru
komnir inn í baðhúsið, væri öllum dyr-
um harðlæst — og gasinu síðan hleypit
á.
Kl, 8:45 uim morguninn, er 15 mínútuir
voru trl stetfniu, kom gagndkipun.
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
22. descmiber 1970