Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1987, Blaðsíða 33

Lesbók Morgunblaðsins - 21.12.1987, Blaðsíða 33
I- I Ð MYNDAVELAR innlíf. Dæmi um listræna Ijósmyndun. Auglýsingamynd, sem Gunnar tók fyrir tízkuverzlun í Reykjavík. — Vinnan á bak við þessar myndatök- ur er mikil. Þetta er vinna og aftur vinna. Maður er með þetta á heilanum alla daga, en það verður að temja sér að skilja vandamálin eftir í vinnunni. Ég átti mynd á forsíðu um daginn. Það fór að mig minnir vika í að spá í hvemig ég átti að taka hana, svo og að kaupa hluti sem fylgdu myndatökunni. Oft fær maður hugmyndir úr öðrum tímaritum. En allt sem gera þarf í kringum þetta er tíma- frekt. Það getur til dæmis orðið heilmikill höfuðverkur að komast að raun um hvemig maður á að taka mynd af skóm. Þegar verið er að mynda vegna auglýs- inga er mismunandi hvemig maður stendur að verkinu. Ef vamingurinn sem á að auglýsa er fatakyns, þarf að útvega fyrirsætu. Það er veigamikið að fyrirsæt- an sé góð. Stundum útvegar auglýsinga- stjóri fyrirsætu, stundum auglýsandinn sjálfur, það er mismunandi. Ef verið er að mynda einhvem hlut, þá er þetta ró- legt starf og fer fram í stúdíói. Ljósmyndun getur þegar best lætur verið listgrein. Annars er erfítt að skil- greina muninn á list og ekki list. Maður fínnur hann bara. Þetta er eins og að spyrja hverskonar mynd sé góð. Það er ekki sanngjamt að segja, að aðeins ein tegund geti verið góð. Þetta er allt spum- ing um tilfínningu. Maður þarf til dæmis oft að vera úrræðagóður til að ná góðum myndum við óhagstæðar aðstæður. Allir ljósmyndarar em sammála um, að það sé ákveðin sálarfræði á bak við myndir af fólki. Það er mjög erfítt að mynda stjóm- málamenn, því þeir hafa aldrei nema fáeinar mínútur og þá þarf að ná góðri mynd á þeim tíma. Það fer eftir því hvem- ig fólk verkar á mann, hverslags mynd maður fær af því. Það er auðveldara að mynda fólk, sem vant er að sitja fyrir en hina sem óvanir em. Það leiðinlegasta sem ég geri er að taka myndir á skemmti- stöðunum, þar sem samkomugestir em dmkknir. Og ekki alltaf, að fólk vilji láta mynda sig í þess konar ástandi. HG. í næstu opnum: Blaðaljósmyndari og stofuljósmyndari Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur og Tinna dóttir hennar. Mynd sem Gunnar tók til birtingar með viðtali. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. DESEMBER 1987 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.